Sögðu nemendum að láta „róna“ flæða yfir sig Snorri Másson skrifar 13. nóvember 2022 10:02 Óheppileg tvíræðni í yfirskrift skiltis í Háskólanum í Reykjavík á dögunum vakti athygli netverja, þar sem nemendum var í nafni vellíðunarátaks innan skólans kurteislega leiðbeint að láta „róna flæða yfir sig.“ Þar var það róin sem átti að flæða yfir nemendur undir miklu álagi, en vitanlega ekki heill róni. Bæði eru orðin þó eins í þolfalli eintölu, annað með greini og hitt ekki, sem býður auðvitað hættunni heim. Fjallað var um þennan misskilning í Íslandi í dag, sem sjá mér hér að ofan og um leið gefin góð ráð til að láta róna örugglega flæða yfir sig um helgina. Stefán Hrafn Hagalín samskiptastjóri HR rýnir nú verkferla.Aðsendar myndir Nína Richter blaðamaður vakti máls á tvíræðninni á Twitter, þar sem Stefán Hrafn Hagalín samskiptastjóri Háskólans í Reykjavík svaraði fyrir sig: „Flinki textasmiðurinn okkar á nógu erfiðan dag þótt þú sért ekki líka að stríða! Svona gerist alls staðar. Fyndið slys með ákveðnum greini, en ekki frábært dæmi um hnignun móðurmálsins (sem fór framhjá milljón manns btw). Rýnum nú verkferla.“ Og þess vegna skiptir lestur og máltilfinning mannauðsins máli, líka árið 2022. pic.twitter.com/H4al58KvMj— Nína Richter (@Kisumamma) November 3, 2022 Jesús, Nína. Flinki textasmiðurinn okkar á nógu erfiðan dag þótt þú sért ekki líka að stríða! 😀 Svona gerist alls staðar. Fyndið slys með ákveðnum greini, en ekki frábært dæmi um hnignun móðurmálsins (sem fór framhjá milljón manns btw). Rýnum nú verkferla fyrir @hismid_hladvarp!— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) November 3, 2022 Íslensk tunga Háskólar Geðheilbrigði Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Þar var það róin sem átti að flæða yfir nemendur undir miklu álagi, en vitanlega ekki heill róni. Bæði eru orðin þó eins í þolfalli eintölu, annað með greini og hitt ekki, sem býður auðvitað hættunni heim. Fjallað var um þennan misskilning í Íslandi í dag, sem sjá mér hér að ofan og um leið gefin góð ráð til að láta róna örugglega flæða yfir sig um helgina. Stefán Hrafn Hagalín samskiptastjóri HR rýnir nú verkferla.Aðsendar myndir Nína Richter blaðamaður vakti máls á tvíræðninni á Twitter, þar sem Stefán Hrafn Hagalín samskiptastjóri Háskólans í Reykjavík svaraði fyrir sig: „Flinki textasmiðurinn okkar á nógu erfiðan dag þótt þú sért ekki líka að stríða! Svona gerist alls staðar. Fyndið slys með ákveðnum greini, en ekki frábært dæmi um hnignun móðurmálsins (sem fór framhjá milljón manns btw). Rýnum nú verkferla.“ Og þess vegna skiptir lestur og máltilfinning mannauðsins máli, líka árið 2022. pic.twitter.com/H4al58KvMj— Nína Richter (@Kisumamma) November 3, 2022 Jesús, Nína. Flinki textasmiðurinn okkar á nógu erfiðan dag þótt þú sért ekki líka að stríða! 😀 Svona gerist alls staðar. Fyndið slys með ákveðnum greini, en ekki frábært dæmi um hnignun móðurmálsins (sem fór framhjá milljón manns btw). Rýnum nú verkferla fyrir @hismid_hladvarp!— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) November 3, 2022
Íslensk tunga Háskólar Geðheilbrigði Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira