Dansað og tjúttað hjá „Komið og dansið“ í hverri viku í Reykjavík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. nóvember 2022 21:06 Dansað er öll fimmtudagskvöld hjá „Komið og dansið“ þar sem öllum er velkomið að mæta og vera með. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hópur fólks kemur saman á hverri viku og dansar saman í Álfabakkanum í Reykjavík hjá „Komið og dansið“. Karlarnir dansa oft við þrjár til fjórar konur í einu. Þá hefur saman konan stjórnað danstónlistinni á staðnum í 23 ár. Það er fátt skemmtilegra en að skella sér á dansgólfið og dansa með skemmtilegum hópi fólks. Það þekkir fólkið hjá „komið og dansið“ en nú var samtökin að flytja í nýtt og glæsilegt húsnæði við Álfabakka 12 í Reykjavík þar sem er stórt dansgólf og því er nóg pláss fyrir alla á dansgólfinu. Gunnar Þorláksson stofnað „Komið og dansið“ í nóvember 1991 eftir fyrirmynd „Komið og dansið“ í Noregi. „Og þar fengum við námskeiðin og músíkina, sem við vorum með fyrstu árin. Þetta er allt glæsilegt fólk í dansi, það hefur gengið í gegnum námskeiðin hjá okkur,“ segir Gunnar. Gunnar segir að allir geti dansað, ekki síður karlar en konur. Það komi þó oft fyrir að karlarnir segist vera svo slæmir í hjánum að þeir geti ekki dansað en Gunnar er með ráð við því. Karlinn stendur bara kyrr á meðan konan snýst í kringum hann, þetta sé ekki flóknara. Gunnar Þorláksson, stofnandi “Komið og dansið”, sem er hæstánægður með hvað starfið gengur vel og hvað nýja aðstaðan í Álfabakka 12 er glæsileg í alla staði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt við dansinn? „Hreyfingin og að hitta skemmtilegt fólk og vera með skemmtilegu fólki. Við erum alin upp í þessu, þetta er svo skemmtilegt,“ segir Páll Sigurðsson, dansari. Og konan hans, Sigrún Bjarnadóttir tekur undir. Já, þetta er alltaf jafn skemmtilegt og frábært enda dansa ég við flottasta og skemmtilegasta karlinn“, segir hún og skellihlær. Páll og Sigrún, sem mæta alltaf og dansa saman á fimmtudagskvöldum hjá "Komið og dansið". Sérstakur dans- eða diskóstjóri hefur stjórnað tónlistinni í 23 ár hjá „Komið og dansið“. „Það er alltaf fjör hér, það elska allir að koma hingað og dansa. Við spilum allt, við spilum gömlu dansana, við spilum Swing, línudans og allt, það er bara blönduð tónlist allt kvöldið“, segir Svanhildur Magnúsdóttir, stjórnandi tónlistarinnar. Svanhildur Magnúsdóttir dans- og diskóstjóri til 23 ára hjá “Komið og dansið”.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Komið og dansið Reykjavík Dans Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Sjá meira
Það er fátt skemmtilegra en að skella sér á dansgólfið og dansa með skemmtilegum hópi fólks. Það þekkir fólkið hjá „komið og dansið“ en nú var samtökin að flytja í nýtt og glæsilegt húsnæði við Álfabakka 12 í Reykjavík þar sem er stórt dansgólf og því er nóg pláss fyrir alla á dansgólfinu. Gunnar Þorláksson stofnað „Komið og dansið“ í nóvember 1991 eftir fyrirmynd „Komið og dansið“ í Noregi. „Og þar fengum við námskeiðin og músíkina, sem við vorum með fyrstu árin. Þetta er allt glæsilegt fólk í dansi, það hefur gengið í gegnum námskeiðin hjá okkur,“ segir Gunnar. Gunnar segir að allir geti dansað, ekki síður karlar en konur. Það komi þó oft fyrir að karlarnir segist vera svo slæmir í hjánum að þeir geti ekki dansað en Gunnar er með ráð við því. Karlinn stendur bara kyrr á meðan konan snýst í kringum hann, þetta sé ekki flóknara. Gunnar Þorláksson, stofnandi “Komið og dansið”, sem er hæstánægður með hvað starfið gengur vel og hvað nýja aðstaðan í Álfabakka 12 er glæsileg í alla staði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt við dansinn? „Hreyfingin og að hitta skemmtilegt fólk og vera með skemmtilegu fólki. Við erum alin upp í þessu, þetta er svo skemmtilegt,“ segir Páll Sigurðsson, dansari. Og konan hans, Sigrún Bjarnadóttir tekur undir. Já, þetta er alltaf jafn skemmtilegt og frábært enda dansa ég við flottasta og skemmtilegasta karlinn“, segir hún og skellihlær. Páll og Sigrún, sem mæta alltaf og dansa saman á fimmtudagskvöldum hjá "Komið og dansið". Sérstakur dans- eða diskóstjóri hefur stjórnað tónlistinni í 23 ár hjá „Komið og dansið“. „Það er alltaf fjör hér, það elska allir að koma hingað og dansa. Við spilum allt, við spilum gömlu dansana, við spilum Swing, línudans og allt, það er bara blönduð tónlist allt kvöldið“, segir Svanhildur Magnúsdóttir, stjórnandi tónlistarinnar. Svanhildur Magnúsdóttir dans- og diskóstjóri til 23 ára hjá “Komið og dansið”.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Komið og dansið
Reykjavík Dans Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Sjá meira