Var alltaf feiminn í æsku Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. nóvember 2022 11:30 Arnar Gauti Arnarsson, Lil Curly, er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Instagram @lilcurlyhaha Arnar Gauti Arnarsson er með sanni betur þekktur sem Lil Curly og hefur náð gríðarlegum fylgjendafjölda á samfélagsmiðlum á borð við TikTok og Instagram. Arnar Gauti var feiminn sem krakki en hefur með aldrinum sigrast á því með lífsmottóinu sínu. Hann er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Disco Curly (@lilcurlyhaha) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Curly. Ég elska liffa, njóta og slagga. Hvað veitir þér innblástur? Hundar, sætir hundar. Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Að eiga vini sem hata ekki sjálfa sig og umkringja þig góðu fólki. Svo síðast en ekki síst að vera með markmið. Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég vakna 5:30, fæ mér sellerí djús, fer í klakabað og fer út að hlaupa. Fer svo heim og hugsa minn gang og beint í gym. Hitti strákana og fæ mér stakann út af því að ég hata allar franskar nema þetta séu curly fries. View this post on Instagram A post shared by Disco Curly (@lilcurlyhaha) Uppáhalds lag og af hverju? The spins með Mac Miller. Only good vibes. Uppáhalds matur og af hverju? Ég elska gott sushi, út af því að það bragðast bara svo ógeðslega vel. View this post on Instagram A post shared by Disco Curly (@lilcurlyhaha) Besta ráð sem þú hefur fengið? Alltaf þegar einhver annar fer ekki þangað, það er þá sem þú skýst upp. Þetta er klárlega á toppnum hjá mér. Líka þeir skora sem þora, ég var alltaf feiminn í den svo þetta nýttist mér vel. View this post on Instagram A post shared by Disco Curly (@lilcurlyhaha) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Ég er bestur þegar ég vakna og það er goodshit veður úti! Sólskin og Los Angeles takk fyrir, ég þarf eiginlega ekki meira en það. En alveg líka að fá að vera heilbrigður, eiga góða að og svo nær það eflaust toppnum í góðu fylleríi. View this post on Instagram A post shared by Disco Curly (@lilcurlyhaha) Innblásturinn Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Finnur æðruleysi í lægðunum Tónlistarmaðurinn, leikarinn og lífskúnstnerinn Júlí Heiðar átti öfluga endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf á síðasta ári þegar hann sendi frá sér lagið Ástin heldur vöku sem sat meðal annars í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957. Hann var að senda frá sér lagið Hærra og nýtir tónlistina sem tjáningarform. Júlí Heiðar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 12. nóvember 2022 11:31 „Lífið er núna, ekki í gær eða á morgun“ Mari Järsk er nafn sem flestir landsmenn kannast við en hún hefur svo sannarlega skarað fram úr í hinum ýmsu hlaupum og er ein öflugasta hlaupakona landsins. Hún elskar tilveruna, lifir í augnablikinu, er móttækileg fyrir margbreytileika lífsins og segir fólkið sitt það dýrmætasta sem hún á. Mari Järsk er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 29. október 2022 11:30 Ætlaði sér að verða lögfræðingur en fann ástríðuna annars staðar Indíana Nanna Jóhannsdóttir stefndi á að verða lögfræðingur þegar lífið tók óvænta beygju og hún fann ástríðuna í óhefðbundinni styrktarþjálfun og pælingum um mataræði. Hún hefur nú haldið ýmis vinsæl námskeið um mataræði, hreyfingu og svefn þar sem hún leggur áherslu á það sem hún kallar ánægjulegar og raunhæfar leiðir. Indíana Nanna er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 15. október 2022 11:31 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Disco Curly (@lilcurlyhaha) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Curly. Ég elska liffa, njóta og slagga. Hvað veitir þér innblástur? Hundar, sætir hundar. Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Að eiga vini sem hata ekki sjálfa sig og umkringja þig góðu fólki. Svo síðast en ekki síst að vera með markmið. Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég vakna 5:30, fæ mér sellerí djús, fer í klakabað og fer út að hlaupa. Fer svo heim og hugsa minn gang og beint í gym. Hitti strákana og fæ mér stakann út af því að ég hata allar franskar nema þetta séu curly fries. View this post on Instagram A post shared by Disco Curly (@lilcurlyhaha) Uppáhalds lag og af hverju? The spins með Mac Miller. Only good vibes. Uppáhalds matur og af hverju? Ég elska gott sushi, út af því að það bragðast bara svo ógeðslega vel. View this post on Instagram A post shared by Disco Curly (@lilcurlyhaha) Besta ráð sem þú hefur fengið? Alltaf þegar einhver annar fer ekki þangað, það er þá sem þú skýst upp. Þetta er klárlega á toppnum hjá mér. Líka þeir skora sem þora, ég var alltaf feiminn í den svo þetta nýttist mér vel. View this post on Instagram A post shared by Disco Curly (@lilcurlyhaha) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Ég er bestur þegar ég vakna og það er goodshit veður úti! Sólskin og Los Angeles takk fyrir, ég þarf eiginlega ekki meira en það. En alveg líka að fá að vera heilbrigður, eiga góða að og svo nær það eflaust toppnum í góðu fylleríi. View this post on Instagram A post shared by Disco Curly (@lilcurlyhaha)
Innblásturinn Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Finnur æðruleysi í lægðunum Tónlistarmaðurinn, leikarinn og lífskúnstnerinn Júlí Heiðar átti öfluga endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf á síðasta ári þegar hann sendi frá sér lagið Ástin heldur vöku sem sat meðal annars í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957. Hann var að senda frá sér lagið Hærra og nýtir tónlistina sem tjáningarform. Júlí Heiðar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 12. nóvember 2022 11:31 „Lífið er núna, ekki í gær eða á morgun“ Mari Järsk er nafn sem flestir landsmenn kannast við en hún hefur svo sannarlega skarað fram úr í hinum ýmsu hlaupum og er ein öflugasta hlaupakona landsins. Hún elskar tilveruna, lifir í augnablikinu, er móttækileg fyrir margbreytileika lífsins og segir fólkið sitt það dýrmætasta sem hún á. Mari Järsk er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 29. október 2022 11:30 Ætlaði sér að verða lögfræðingur en fann ástríðuna annars staðar Indíana Nanna Jóhannsdóttir stefndi á að verða lögfræðingur þegar lífið tók óvænta beygju og hún fann ástríðuna í óhefðbundinni styrktarþjálfun og pælingum um mataræði. Hún hefur nú haldið ýmis vinsæl námskeið um mataræði, hreyfingu og svefn þar sem hún leggur áherslu á það sem hún kallar ánægjulegar og raunhæfar leiðir. Indíana Nanna er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 15. október 2022 11:31 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Finnur æðruleysi í lægðunum Tónlistarmaðurinn, leikarinn og lífskúnstnerinn Júlí Heiðar átti öfluga endurkomu inn í íslenskt tónlistarlíf á síðasta ári þegar hann sendi frá sér lagið Ástin heldur vöku sem sat meðal annars í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957. Hann var að senda frá sér lagið Hærra og nýtir tónlistina sem tjáningarform. Júlí Heiðar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 12. nóvember 2022 11:31
„Lífið er núna, ekki í gær eða á morgun“ Mari Järsk er nafn sem flestir landsmenn kannast við en hún hefur svo sannarlega skarað fram úr í hinum ýmsu hlaupum og er ein öflugasta hlaupakona landsins. Hún elskar tilveruna, lifir í augnablikinu, er móttækileg fyrir margbreytileika lífsins og segir fólkið sitt það dýrmætasta sem hún á. Mari Järsk er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 29. október 2022 11:30
Ætlaði sér að verða lögfræðingur en fann ástríðuna annars staðar Indíana Nanna Jóhannsdóttir stefndi á að verða lögfræðingur þegar lífið tók óvænta beygju og hún fann ástríðuna í óhefðbundinni styrktarþjálfun og pælingum um mataræði. Hún hefur nú haldið ýmis vinsæl námskeið um mataræði, hreyfingu og svefn þar sem hún leggur áherslu á það sem hún kallar ánægjulegar og raunhæfar leiðir. Indíana Nanna er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 15. október 2022 11:31