Skvettubræður slökktu í Boston | Jokić dró vagninn að venju Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2022 09:31 Skvettubræður rifjuðu upp gamla tíma í nótt. Thearon W. Henderson/Getty Images Alls fóru átta leikir fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þar má helst nefna stórleik meistara Golden State Warriors og besta liðs deildarinnar, Boston Celtics. Nikola Jokić var frábær í leik Denver Nuggets og Utah Jazz á sama tíma og Chicago Bulls skoraði 144 stig gegn Dallas Mavericks Stórleikur næturinnar var leikur Stríðsmannanna frá Golden State og Boston Celtics en síðarnefnda liðið er án efa besta lið NBA um þessar mundir. Það var þó ekki að sjá á leik næturinnar en Golden State hafði yfirhöndina frá upphafi til enda, lokatölur 123-107. Skvettubræðurnir Klay Thompson og Stephen Curry báru af í liði Warriors. Klay var stigahæstur hjá með 34 stig og Curry setti 32 stig. Þar á eftir kom Jordan Poole með 20 stig. Hjá Boston skoraði Jaylen Brown 31 stig en Jayson Tatum var rólegur á eigin mælikvarða og skoraði „aðeins“ 18 stig. SPLASH BROS Steph & Klay each dropped 30+ points to lead the @warriors to the win in a rematch of last szn's NBA Finals! #DubNation@StephenCurry30: 32 PTS, 6 REB, 7 AST, 6 3PM@KlayThompson: 34 PTS, 5 REB, 2 STL, 4 3PM pic.twitter.com/MJKys1yM53— NBA (@NBA) December 11, 2022 Nikola Jokić setti á sig galdrahattinn og dró Nuggets til sigurs gegn Jazz, lokatölur 115-110. Hann skoraði 31 stig, gaf 14 stoðsendingar og tók 12 fráköst. Jamal Murray skoraði 30 stig í liði Nuggets á meðan Nickeil Alexander-Walker var stigahæstur hjá Jazz með 27 stig. 31 PTS | 12 REB | 14 AST | 4 BLKNikola Jokic became put on a masterful performance in the @nuggets W, becoming just the 6th player in NBA History with at least 80 triple-doubles! #MileHighBasketball pic.twitter.com/AFfc1ayak6— NBA (@NBA) December 11, 2022 Chicago Bulls skoraði ótrúlegt en satt 144 stig í öruggum sigri á Dallas Mavericks, lokatölur 144-115. DeMar DeRozan var stigahæstur hjá Bulls með 28 stig en alls skoruðu sex leikmenn 15 stig eða meira. Let's carry this momentum in Atlanta!@Plus500 | #BullsNation pic.twitter.com/IiHGFfZPOA— Chicago Bulls (@chicagobulls) December 11, 2022 Nikola Vucevic var með 20 stig, Ayo Dosunmu var með 17 stig og þeir Patrick Williams og Derrick Jones Jr. voru með 16 stig hvor. Luka Dončić lék ekki með Dallas en í fjarveru hans var Spencer Dinwiddie stigahæstur með 27 stig. Þá vann Brooklyn Nets þriggja stiga sigur á Indiana Pacers þó það hafi vantaði Kevin Durant, Kyrie Irving og Ben Simmons. Cam Thomas stigahæstur hjá Nets með 33 stig í leik sem lauk 136-133. @24_camthomas took over in Q4, going off 21 of his career-high 33 PTS to lift the @BrooklynNets to the comeback win! #NetsWorld pic.twitter.com/gNC8NQL3Ga— NBA (@NBA) December 11, 2022 Önnur úrslit Miami Heat 111-115 San Antonio Spurs Washington Wizards 107-114 Los Angeles ClippersCleveland Cavaliers 110-102 Oklahoma City ThunderPortland Trail Blazers 124-118 Minnesota Timberwolves Saturday Night Standings For more, download the NBA App: https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/wm9afhANT9— NBA (@NBA) December 11, 2022 Körfubolti NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Stórleikur næturinnar var leikur Stríðsmannanna frá Golden State og Boston Celtics en síðarnefnda liðið er án efa besta lið NBA um þessar mundir. Það var þó ekki að sjá á leik næturinnar en Golden State hafði yfirhöndina frá upphafi til enda, lokatölur 123-107. Skvettubræðurnir Klay Thompson og Stephen Curry báru af í liði Warriors. Klay var stigahæstur hjá með 34 stig og Curry setti 32 stig. Þar á eftir kom Jordan Poole með 20 stig. Hjá Boston skoraði Jaylen Brown 31 stig en Jayson Tatum var rólegur á eigin mælikvarða og skoraði „aðeins“ 18 stig. SPLASH BROS Steph & Klay each dropped 30+ points to lead the @warriors to the win in a rematch of last szn's NBA Finals! #DubNation@StephenCurry30: 32 PTS, 6 REB, 7 AST, 6 3PM@KlayThompson: 34 PTS, 5 REB, 2 STL, 4 3PM pic.twitter.com/MJKys1yM53— NBA (@NBA) December 11, 2022 Nikola Jokić setti á sig galdrahattinn og dró Nuggets til sigurs gegn Jazz, lokatölur 115-110. Hann skoraði 31 stig, gaf 14 stoðsendingar og tók 12 fráköst. Jamal Murray skoraði 30 stig í liði Nuggets á meðan Nickeil Alexander-Walker var stigahæstur hjá Jazz með 27 stig. 31 PTS | 12 REB | 14 AST | 4 BLKNikola Jokic became put on a masterful performance in the @nuggets W, becoming just the 6th player in NBA History with at least 80 triple-doubles! #MileHighBasketball pic.twitter.com/AFfc1ayak6— NBA (@NBA) December 11, 2022 Chicago Bulls skoraði ótrúlegt en satt 144 stig í öruggum sigri á Dallas Mavericks, lokatölur 144-115. DeMar DeRozan var stigahæstur hjá Bulls með 28 stig en alls skoruðu sex leikmenn 15 stig eða meira. Let's carry this momentum in Atlanta!@Plus500 | #BullsNation pic.twitter.com/IiHGFfZPOA— Chicago Bulls (@chicagobulls) December 11, 2022 Nikola Vucevic var með 20 stig, Ayo Dosunmu var með 17 stig og þeir Patrick Williams og Derrick Jones Jr. voru með 16 stig hvor. Luka Dončić lék ekki með Dallas en í fjarveru hans var Spencer Dinwiddie stigahæstur með 27 stig. Þá vann Brooklyn Nets þriggja stiga sigur á Indiana Pacers þó það hafi vantaði Kevin Durant, Kyrie Irving og Ben Simmons. Cam Thomas stigahæstur hjá Nets með 33 stig í leik sem lauk 136-133. @24_camthomas took over in Q4, going off 21 of his career-high 33 PTS to lift the @BrooklynNets to the comeback win! #NetsWorld pic.twitter.com/gNC8NQL3Ga— NBA (@NBA) December 11, 2022 Önnur úrslit Miami Heat 111-115 San Antonio Spurs Washington Wizards 107-114 Los Angeles ClippersCleveland Cavaliers 110-102 Oklahoma City ThunderPortland Trail Blazers 124-118 Minnesota Timberwolves Saturday Night Standings For more, download the NBA App: https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/wm9afhANT9— NBA (@NBA) December 11, 2022
Körfubolti NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira