Selfyssingum hefur fjölgað um 3.400 manns á níu árum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. desember 2022 13:04 Sigurður Þór Haraldsson er veitustjóri Selfossveitna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Á sama tíma og íbúum á Selfossi hefur fjölgað um þrjú þúsund og fjögur hundruð manns á síðustu níu árum er það mikil áskorun fyrir Selfossveitur að útvegum öllum nóg af heitu vatni. Veitustjóri Selfossveitna segist ekki geta lofað nóg af heitu vatni næstu árin. Sundlaugunum á Stokkseyri og á Selfossi var lokað fyrir nokkrum dögum vegna skorts á heitu vatni og þá var gripið til ýmissar annara takmarkana á heitu vatni á Selfossi vegna kuldatíðarinnar undanfarið. Þá hafa ný og ný íbúðarhverfi risið hratt á Selfoss á síðustu árum og alls staðar þarf því meira og meira af heitu vatni. Sigurður Þór Haraldsson er veitustjóri Selfossveitna. „Já, þessi fjölgun hefur verið ævintýri líkast síðustu árin. Bara á síðustu níu árum hefur okkur fjölgað yfir fjörutíu prósent eða um 3.400 manns, þannig að þetta hefur reynt heilmikið á hitaveituna og við höfum ekki alveg setið auðum höndum heldur. Við höfum bæði borða sjö vinnsluholur og virkjað sex. Við höfum farið í miklar fjárfestingar, bæði í dælistöðvum og stofnlögnum og bara á þessum árum höfum við fjárfest fyrir hátt í fjóra milljarða,“ segir Sigurður Þór. Og þið eruð að bora og bora? „Já, já, við erum að bora mikið núna en það er því miður þannig að við sjáum ekki enn þá fyrir okkur hvar næsta vinnsluhola er, heldur erum við í rannsóknarfasa.“ En getur Sigurður Þór lofað nógu af heitu vatni næstu árin á Selfossi eða hvað? „Nei, ég get ekki lofað því en við róum öllum árum að því að reyna að halda í við þessa fjölgun, sem á sér hérna stað,“ segir Sigurður Þór. Mikið álag er á Selfossveitum við að leita af meira af heitu vatni vegna mikillar fjölgunar íbúa á Selfossi á síðustu árum með tilheyrandi nýjum íbúðahverfum í bæjarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Sjá meira
Sundlaugunum á Stokkseyri og á Selfossi var lokað fyrir nokkrum dögum vegna skorts á heitu vatni og þá var gripið til ýmissar annara takmarkana á heitu vatni á Selfossi vegna kuldatíðarinnar undanfarið. Þá hafa ný og ný íbúðarhverfi risið hratt á Selfoss á síðustu árum og alls staðar þarf því meira og meira af heitu vatni. Sigurður Þór Haraldsson er veitustjóri Selfossveitna. „Já, þessi fjölgun hefur verið ævintýri líkast síðustu árin. Bara á síðustu níu árum hefur okkur fjölgað yfir fjörutíu prósent eða um 3.400 manns, þannig að þetta hefur reynt heilmikið á hitaveituna og við höfum ekki alveg setið auðum höndum heldur. Við höfum bæði borða sjö vinnsluholur og virkjað sex. Við höfum farið í miklar fjárfestingar, bæði í dælistöðvum og stofnlögnum og bara á þessum árum höfum við fjárfest fyrir hátt í fjóra milljarða,“ segir Sigurður Þór. Og þið eruð að bora og bora? „Já, já, við erum að bora mikið núna en það er því miður þannig að við sjáum ekki enn þá fyrir okkur hvar næsta vinnsluhola er, heldur erum við í rannsóknarfasa.“ En getur Sigurður Þór lofað nógu af heitu vatni næstu árin á Selfossi eða hvað? „Nei, ég get ekki lofað því en við róum öllum árum að því að reyna að halda í við þessa fjölgun, sem á sér hérna stað,“ segir Sigurður Þór. Mikið álag er á Selfossveitum við að leita af meira af heitu vatni vegna mikillar fjölgunar íbúa á Selfossi á síðustu árum með tilheyrandi nýjum íbúðahverfum í bæjarfélaginu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Sjá meira