Segir starfsfólk hafa unnið fyrir fríinu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 23. desember 2022 21:57 Vísir/Bjarni Það vakti talsverða athygli þegar að Hagstofan tilkynnti á heimasíðu sinni í vikunni að stofnunin yrði lokuð í fjóra daga nú um hátíðirnar. Konráð Guðjónsson, hagfræðingur og efnahagsráðgjafi Samtaka atvinnulífsins vakti athygli á þessu á twitter síðu sinni sem fékk mikil viðbrögð hjá Twitter-samfélaginu og ljóst að skiptar skoðanir eru á þessari ákvörðun nýs Hagstofustjóra, Hrafnhildar Arnkelsdóttur, en hún tók við stöðunni 1. nóvember síðastliðin. Jólaandinn ráði ríkjum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lét til að mynda hafa eftir sér í gær að honum þætti óþarfi að ríkið væri að ganga lengra en almennur markaður varðandi frídaga. Hrafnhildur segir starfsfólk hafa unnið fyrir fríinu. „Já, á Hagstofunni þar vinnur einvalalið fólks sem hefur unnið hörðum höndum að því að reyna að koma verkefnunum frá núna fyrir jól svo að þær hagtölur sem við getum komið út höfum við komið út til okkar notenda. Í staðinn fær fólk viðurkenningu og möguleika á því að vera heima með sínum nánustu og njóta samverustunda yfir jólin. Þetta er bara jólaandinn sem ræður ríkjum þar.“ Hagstofan er ekki eini vinnustaðurinn sem lokar þessa daga, en það gera líka Menntamálastofnun, Langanesbyggð, leikskólar í Reykjanesbæ og Viðskiptaráð Íslands, svo eitthvað sé nefnt. Jól Twitter Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Sjá meira
Konráð Guðjónsson, hagfræðingur og efnahagsráðgjafi Samtaka atvinnulífsins vakti athygli á þessu á twitter síðu sinni sem fékk mikil viðbrögð hjá Twitter-samfélaginu og ljóst að skiptar skoðanir eru á þessari ákvörðun nýs Hagstofustjóra, Hrafnhildar Arnkelsdóttur, en hún tók við stöðunni 1. nóvember síðastliðin. Jólaandinn ráði ríkjum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, lét til að mynda hafa eftir sér í gær að honum þætti óþarfi að ríkið væri að ganga lengra en almennur markaður varðandi frídaga. Hrafnhildur segir starfsfólk hafa unnið fyrir fríinu. „Já, á Hagstofunni þar vinnur einvalalið fólks sem hefur unnið hörðum höndum að því að reyna að koma verkefnunum frá núna fyrir jól svo að þær hagtölur sem við getum komið út höfum við komið út til okkar notenda. Í staðinn fær fólk viðurkenningu og möguleika á því að vera heima með sínum nánustu og njóta samverustunda yfir jólin. Þetta er bara jólaandinn sem ræður ríkjum þar.“ Hagstofan er ekki eini vinnustaðurinn sem lokar þessa daga, en það gera líka Menntamálastofnun, Langanesbyggð, leikskólar í Reykjanesbæ og Viðskiptaráð Íslands, svo eitthvað sé nefnt.
Jól Twitter Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Sjá meira