Ofát og hálka varð fólki að falli í gær Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. desember 2022 12:01 Nóg var um að vera á bráðamóttökunni í gær. Vísir/Vilhelm Fjöldi fólks leitaði á bráðamóttöku Landspítalans í gær og í nótt vegna hálkumeiðsla. Þá var nokkuð um að fólk leitaði sér aðstoðar vegna ofáts. „Það komu um hundrað og fimmtíu einstaklingar á braðamóttökuna síðasta sólarhringinn, sem er svipað og á venjulegum degi hjá okkur,“ segir Hjalti Már Björnsson, yfirlæknir á Bráðamóttökunni. Kvefpestir herji nú á landann. „Það er nú áfram þungur faraldur af öndunarfærasýkingum. RS veirur, inflúensa og Covid að valda álagi á Landspítalanum og bráðamóttökunni.“ Greinilegt er að nýfallinn snjórinn hafi gert landsmönnum grikk. „Það var nokkuð um hálkuslys í gær þar sem snjóaði ofan á ísinn og var nokkkuð lúmsk hálka,“ segir Hjalti Már. Hjalti Már, yfirlæknir á bráðamóttökunni.Vísir/Arnar Nokkrir hafi verið með beinbrot en þó færri en á öðrum erfiðum hálkudögum. „Þannig mér sýnist að margir hafi notað mannbrodda og farið varlega í hálkunni.“ Þá hafi verið nokkuð um það, eins og fyrri ár, að fólk hafi borðað yfir sig. „Það er árlegur viðburður í heilbrigðiskerfinu sem við þekkjum, að þeir sem eru veikir fyrir í hjarta fari sér fullgeyst í jólamáltíðinni og fái þá lungnabjúg og öndunarerfiðleika og komi á spítalann út af því,“ segir Hjalti. „Það er ágætt að fólk gæti sér hófs í matarátinu og hlusti á líkamann og borði ekki yfir sig.“ Jól Landspítalinn Heilbrigðismál Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Fleiri fréttir Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Sjá meira
„Það komu um hundrað og fimmtíu einstaklingar á braðamóttökuna síðasta sólarhringinn, sem er svipað og á venjulegum degi hjá okkur,“ segir Hjalti Már Björnsson, yfirlæknir á Bráðamóttökunni. Kvefpestir herji nú á landann. „Það er nú áfram þungur faraldur af öndunarfærasýkingum. RS veirur, inflúensa og Covid að valda álagi á Landspítalanum og bráðamóttökunni.“ Greinilegt er að nýfallinn snjórinn hafi gert landsmönnum grikk. „Það var nokkuð um hálkuslys í gær þar sem snjóaði ofan á ísinn og var nokkkuð lúmsk hálka,“ segir Hjalti Már. Hjalti Már, yfirlæknir á bráðamóttökunni.Vísir/Arnar Nokkrir hafi verið með beinbrot en þó færri en á öðrum erfiðum hálkudögum. „Þannig mér sýnist að margir hafi notað mannbrodda og farið varlega í hálkunni.“ Þá hafi verið nokkuð um það, eins og fyrri ár, að fólk hafi borðað yfir sig. „Það er árlegur viðburður í heilbrigðiskerfinu sem við þekkjum, að þeir sem eru veikir fyrir í hjarta fari sér fullgeyst í jólamáltíðinni og fái þá lungnabjúg og öndunarerfiðleika og komi á spítalann út af því,“ segir Hjalti. „Það er ágætt að fólk gæti sér hófs í matarátinu og hlusti á líkamann og borði ekki yfir sig.“
Jól Landspítalinn Heilbrigðismál Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Fleiri fréttir Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Sjá meira