Lula sór embættiseið og hét því að látið yrði af skógareyðingu Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2023 23:00 Luiz Inacio Lula da Silva forseti og Rosangela da Silva forsetafrú, ásamt Geraldo Alckmin varaforseta og Maria Lucia Ribeiro Alckmin, eiginkona hans. EPA Luiz Inacio Lula da Silva sór embættiseið sem forseti Brasilíu í þriðja sinn fyrr í dag. Hann tekur við embættinu af Jair Bolsonaro eftir að hafa unnið nauman sigur í síðari umferð forsetakosninganna í lok október. Lula sór embættiseið í höfuðborginni Brasilíu og er áætlað að um 300 þúsund manns hafi komið saman til að fagna hinum nýja forseta. Í frétt BBC segir að mikil öryggisgæsla hafi verið á götum höfuðborgarinnar þar sem margir óttuðust að stuðningsmenn Bolsonaro myndu reyna að trufla athöfnina. Í innsetningarræðu Lula til þjóðarinnar hét hann því að byggja upp landið í samvinnu við fólkið í landinu. Hann sagðist sömuleiðis ætla sér að berjast fyrir bættum kjörum fátækra, vinna að auknu kynjajafnrétti og auka jafnrétti milli ólíkra þjóðernishópa. Áætlað er að um 300 þúsund manns hafi haldið út á götur Brasiliu til að fagna embættistöku Lula.EPA Þá vakti það athygli að Lula sagðist ætla að ná því markmiði að stöðva allri skógareyðingu í Amasónfrumskóginum, en skógareyðing jókst mikið eftir að Bolsonaro tók við forsetaembættinu fyrir fjórum árum. Nú hefst þriðja skipunartímabil hins 77 ára Lula sem forseti, en hann gegndi einnig embættinu á árunum 2003 til 2011. Bolsonaro var ekki viðstaddur innsetningarathöfnina en hann hélt af landi brott i herflugvél til Bandaríkjanna síðastliðinn föstudag. Brasilía Tengdar fréttir Bolsonaro sagður hafa flúið til Bandaríkjanna Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er sagður hafa flúið til Bandaríkjanna, degi áður en nýkjörinn forseti Lula da Silva tekur við forsetaembættinu. 31. desember 2022 08:56 Hét nýjum degi fyrir Amasonfrumskóginn Luiz Inacio Lula da Silva, nýkjörinn forseti Brasilíu, hét því að nýr dagur væri runninn upp fyrir Amasonfrumskóginn og að hann ætlaði að taka á ólöglegu skógarhöggi þar á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í dag. 16. nóvember 2022 20:03 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Sjá meira
Lula sór embættiseið í höfuðborginni Brasilíu og er áætlað að um 300 þúsund manns hafi komið saman til að fagna hinum nýja forseta. Í frétt BBC segir að mikil öryggisgæsla hafi verið á götum höfuðborgarinnar þar sem margir óttuðust að stuðningsmenn Bolsonaro myndu reyna að trufla athöfnina. Í innsetningarræðu Lula til þjóðarinnar hét hann því að byggja upp landið í samvinnu við fólkið í landinu. Hann sagðist sömuleiðis ætla sér að berjast fyrir bættum kjörum fátækra, vinna að auknu kynjajafnrétti og auka jafnrétti milli ólíkra þjóðernishópa. Áætlað er að um 300 þúsund manns hafi haldið út á götur Brasiliu til að fagna embættistöku Lula.EPA Þá vakti það athygli að Lula sagðist ætla að ná því markmiði að stöðva allri skógareyðingu í Amasónfrumskóginum, en skógareyðing jókst mikið eftir að Bolsonaro tók við forsetaembættinu fyrir fjórum árum. Nú hefst þriðja skipunartímabil hins 77 ára Lula sem forseti, en hann gegndi einnig embættinu á árunum 2003 til 2011. Bolsonaro var ekki viðstaddur innsetningarathöfnina en hann hélt af landi brott i herflugvél til Bandaríkjanna síðastliðinn föstudag.
Brasilía Tengdar fréttir Bolsonaro sagður hafa flúið til Bandaríkjanna Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er sagður hafa flúið til Bandaríkjanna, degi áður en nýkjörinn forseti Lula da Silva tekur við forsetaembættinu. 31. desember 2022 08:56 Hét nýjum degi fyrir Amasonfrumskóginn Luiz Inacio Lula da Silva, nýkjörinn forseti Brasilíu, hét því að nýr dagur væri runninn upp fyrir Amasonfrumskóginn og að hann ætlaði að taka á ólöglegu skógarhöggi þar á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í dag. 16. nóvember 2022 20:03 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Sjá meira
Bolsonaro sagður hafa flúið til Bandaríkjanna Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er sagður hafa flúið til Bandaríkjanna, degi áður en nýkjörinn forseti Lula da Silva tekur við forsetaembættinu. 31. desember 2022 08:56
Hét nýjum degi fyrir Amasonfrumskóginn Luiz Inacio Lula da Silva, nýkjörinn forseti Brasilíu, hét því að nýr dagur væri runninn upp fyrir Amasonfrumskóginn og að hann ætlaði að taka á ólöglegu skógarhöggi þar á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í dag. 16. nóvember 2022 20:03