„Ég sat bara aftast og var á Twitter allan tímann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. janúar 2023 10:30 Bæði Saga og Dóra komu að framleiðslu Skaupsins í ár. Eins og alþjóð veit var Áramótaskaupið á dagskrá Ríkisútvarpsins á gamlárskvöld en í þessum vinsælasta grínþætti árs hvers er farið yfir það spaugilega sem gerðist á síðasta ári. Sindri Sindrason ræddi við leikara og handritshöfunda Skaupsins í ár í Íslandi í dag. Leikstjórinn Dóra Jóhannsdóttir beið allt kvöldið við símann til að vakta neikvæða umræðu á samfélagsmiðlum en kom aldrei auga á slíka umræðu. „Ég sat bara aftast og var á Twitter allan tímann á meðan ég var að horfa og hugsaði hvar kemur allt þetta neikvæða. Svo leið tíminn og ég bara af hverju er ekki komið neitt neikvætt? Hvar er allt neikvæða fólkið? Já það er sennilega bara dáið áfengisdauða. Svo daginn eftir var ég handviss um að þetta neikvæða fólk væri ekki vaknað,“ segir Dóra. Saga Garðarsdóttir var yfirhöfundur Skaupsins en auk hennar skrifuðu Dóra, Friðgeir Einarsson, Vigdís Hafliðadóttir, Jóhann Kristófer Stefánsson og Sigurjón Kjartansson handritið.. En myndi Saga Garðarsdóttir vilja fara aftur út í það að gera Skaupið? „Þetta er sennilega svolítið eins og að eignast barn. Maður hugsar, úff þetta var rosalega erfitt en ánægjulegt og ég ætla aldrei að gera þetta aftur. Svo líða fjögur ár og maður hugsar þá með sér, það væri kannski gaman að gera eitt Skaup,“ segir Saga. Katla Margrét Þorgeirsdóttir kom einnig við sögu í Skaupinu. „Við öskurhlógum í gegnum þetta allt saman,“ segir Katla en skets í sérstöku uppáhaldi hjá henni var atriðið um Mathöllina. Hér að neðan má sjá yfirferð þeirra þriggja um áramótaskaupið í ár. Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Ríkisútvarpið Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Sindri Sindrason ræddi við leikara og handritshöfunda Skaupsins í ár í Íslandi í dag. Leikstjórinn Dóra Jóhannsdóttir beið allt kvöldið við símann til að vakta neikvæða umræðu á samfélagsmiðlum en kom aldrei auga á slíka umræðu. „Ég sat bara aftast og var á Twitter allan tímann á meðan ég var að horfa og hugsaði hvar kemur allt þetta neikvæða. Svo leið tíminn og ég bara af hverju er ekki komið neitt neikvætt? Hvar er allt neikvæða fólkið? Já það er sennilega bara dáið áfengisdauða. Svo daginn eftir var ég handviss um að þetta neikvæða fólk væri ekki vaknað,“ segir Dóra. Saga Garðarsdóttir var yfirhöfundur Skaupsins en auk hennar skrifuðu Dóra, Friðgeir Einarsson, Vigdís Hafliðadóttir, Jóhann Kristófer Stefánsson og Sigurjón Kjartansson handritið.. En myndi Saga Garðarsdóttir vilja fara aftur út í það að gera Skaupið? „Þetta er sennilega svolítið eins og að eignast barn. Maður hugsar, úff þetta var rosalega erfitt en ánægjulegt og ég ætla aldrei að gera þetta aftur. Svo líða fjögur ár og maður hugsar þá með sér, það væri kannski gaman að gera eitt Skaup,“ segir Saga. Katla Margrét Þorgeirsdóttir kom einnig við sögu í Skaupinu. „Við öskurhlógum í gegnum þetta allt saman,“ segir Katla en skets í sérstöku uppáhaldi hjá henni var atriðið um Mathöllina. Hér að neðan má sjá yfirferð þeirra þriggja um áramótaskaupið í ár.
Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Ríkisútvarpið Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira