Baðst afsökunar á heimsku sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2023 13:30 Quay Walker hleypur af velli eftir að hafa verið sendur snemma í sturtu. AP/Matt Ludtke Green Bay Packers missti af úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir óvænt tap á heimavelli á móti Detroit Lions í lokaumferðinni en tímabil eins leikmanns liðsins endaði þó nokkru fyrr. Nýliðinn Quay Walker var rekinn í sturtu í leiknum á móti Detroit fyrir að hrinda starfsmanni úr læknaliði Ljónanna. Walker er 22 ára, 193 sentimetra og 109 kílóa leikmaður í varnarlínu Packers-liðsins. Hann var valinn númer 22 í fyrstu umferð síðasta nýliðavals. Quay Walker shoved a non player earlier this season, too pic.twitter.com/ZPgkS92es3— zach ragan (@zachTNT) January 9, 2023 Walker sér mikið eftir öllu saman og baðst afsökunar á samfélagsmiðlum. „Ég vil biðjast afsökunar á því sem gerðist á sunnudagskvöldið. Ég lét tilfinningarnar mínar hlaupa með mig í gönur og tek fulla ábyrgð á því að hafa tekið þessa heimsku ákvörðun,“ skrifaði Quay Walker. „Eftir á spurði ég sjálfan mig af hverju ég gerði það sem ég gerði þegar sjúkraþjálfarinn var bara að vinna vinnuna sína. Ég hafði rangt fyrir mér,“ skrifaði Walker. „Ég geri mér grein fyrir því að ég get búist við afleiðingum af ákvörðun minni og hún er þegar farin að kosta mig,“ skrifaði Walker. Þetta var í annað skiptið í vetur sem Quay Walker er rekinn af velli. Hann sló líka til starfsmann Buffalo Bills fyrr í vetur. Þetta er í fyrsta sinn í 23 ár sem leikmaður í NFL fær tvo brottbrottrekstra á sömu leiktíð. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá fór hann grátandi af velli mjög ósáttur með sjálfsn sig. Quay Walker is seen crying after being ejected for shoving a member of the Detroit Lions s athletic team pic.twitter.com/ltelTfSwQ9— Main Team (@MainTeamSports) January 9, 2023 NFL Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Sjá meira
Nýliðinn Quay Walker var rekinn í sturtu í leiknum á móti Detroit fyrir að hrinda starfsmanni úr læknaliði Ljónanna. Walker er 22 ára, 193 sentimetra og 109 kílóa leikmaður í varnarlínu Packers-liðsins. Hann var valinn númer 22 í fyrstu umferð síðasta nýliðavals. Quay Walker shoved a non player earlier this season, too pic.twitter.com/ZPgkS92es3— zach ragan (@zachTNT) January 9, 2023 Walker sér mikið eftir öllu saman og baðst afsökunar á samfélagsmiðlum. „Ég vil biðjast afsökunar á því sem gerðist á sunnudagskvöldið. Ég lét tilfinningarnar mínar hlaupa með mig í gönur og tek fulla ábyrgð á því að hafa tekið þessa heimsku ákvörðun,“ skrifaði Quay Walker. „Eftir á spurði ég sjálfan mig af hverju ég gerði það sem ég gerði þegar sjúkraþjálfarinn var bara að vinna vinnuna sína. Ég hafði rangt fyrir mér,“ skrifaði Walker. „Ég geri mér grein fyrir því að ég get búist við afleiðingum af ákvörðun minni og hún er þegar farin að kosta mig,“ skrifaði Walker. Þetta var í annað skiptið í vetur sem Quay Walker er rekinn af velli. Hann sló líka til starfsmann Buffalo Bills fyrr í vetur. Þetta er í fyrsta sinn í 23 ár sem leikmaður í NFL fær tvo brottbrottrekstra á sömu leiktíð. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá fór hann grátandi af velli mjög ósáttur með sjálfsn sig. Quay Walker is seen crying after being ejected for shoving a member of the Detroit Lions s athletic team pic.twitter.com/ltelTfSwQ9— Main Team (@MainTeamSports) January 9, 2023
NFL Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Sjá meira