Þakka íslenskum almenningi fyrir það að 100 milljónir hafi safnast Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 12. janúar 2023 15:59 Á þeim sjö árum sem liðið hafa frá því að fyrsti Fokk ofbeldi varningurinn leit dagsins ljós hafa í heildina safnast yfir hundrað milljónir. UN Women Félagasamtökin UN Women á Íslandi hafa náð þeim stóra áfanga að safna yfir 100 milljónum með árlegri herferð sinni Fokk ofbeldi. Síðustu átta ár hafa félagasamtökin staðið fyrir framleiðslu og sölu á hinum ýmsa varningi til styrktar verkefna samtakanna sem miða að því að útrýma kynbundnu ofbeldi. UN Women á Íslandi hafa árlega kynnt til leiks Fokk ofbeldi vöru sem seld er í takmörkuðu upplagi með það að markmiði að afla fjár til handa verkefnum UN Women. Seldir hafa verið bolir, vettlingar, húfur og armbönd svo fátt eitt sé nefnt. Þjóðþekktir einstaklingar hafa tekið þátt í herferðunum sem vakið hafa mikla athygli ár hvert og er herferðin orðin flaggskip samtakanna hér á landi. Söguleg herferð 2022 Í haust fór af stað áttunda FO herferð UN Women og voru þá seldir lopavettlingar hannaðir af Védísi Jónsdóttur. Allur ágóði herferðarinnar rann óskiptur í hinsegin sjóð UN Women sem áður var tómur. Viðtökurnar fóru fram úr björtustu vonum og ítrekað þurfti að bæta í upplagið til að anna eftirspurn. Nú hafa þegar safnast um fimmtán milljónir og seljast vettlingarnir ennþá eins og heitar lummur. „Það er því íslenskum almenningi að þakka að hinsegin sjóðurinn er ekki lengur tómur. Það er einnig íslenskum almenningi að þakka að íslenska landsnefndin sendir hæsta framlag allra landsnefnda til kjarnaverkefna UN Women ár eftir ár. Það er árangur sem við öll getum verið stolt af,“ segir í fréttatilkynningu UN Women. Fokk ofbeldi herferðir í gegnum tíðina.UN Women Þakka íslenskum almenningi Með árangri herferðarinnar árið 2022 náðu félagasamtökin þeim merka áfanga að brjóta 100 milljón króna múrinn með FO herferðum sínum frá árinu 2015. „Íslenskur almenningur hefur stutt dyggilega við Fokk ofbeldi herferðir UN Women í gegnum tíðina. Það er þeim að þakka að yfir hundrað milljónir íslenskra króna hafa runnið í verkefni UN Women á sem miða að því að uppræta kynbundið ofbeldi á heimsvísu.“ Tíska og hönnun Tengdar fréttir FO vettlingar styðja við hinsegin verkefni UN Women 40 hinsegin einstaklingar sitja fyrir á öllu Fokk ofbeldi herferðarefninu í ár. Þessir einstaklingar eru andlit FO. 2. september 2022 11:31 FOKK OFBELDI bolurinn kominn í sölu Ljósmyndarinn Anna Maggý tók myndina sem prýðir Fokk ofbeldi bolinn í ár. Allur ágóði sölunnar rennur til UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu. 21. október 2021 09:01 Sala hafin á Fokk Ofbeldi bol með mynd frá Önnu Maggý og ljóði GDRN UN Women á Íslandi hefja í dag sölu á glænýjum Fokk ofbeldi bol. Allur ágóði rennur til verkefna UN Women til upprætingar á ofbeldi gegn konum og stúlkum í Líbanon. UN Women á Íslandi fengu GDRN til leggja átakinu lið en FO langerma bolurinn skartar ljóði GDRN sem er táknrænt fyrir baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi á bakhlið bolarins. 3. september 2020 09:15 Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
UN Women á Íslandi hafa árlega kynnt til leiks Fokk ofbeldi vöru sem seld er í takmörkuðu upplagi með það að markmiði að afla fjár til handa verkefnum UN Women. Seldir hafa verið bolir, vettlingar, húfur og armbönd svo fátt eitt sé nefnt. Þjóðþekktir einstaklingar hafa tekið þátt í herferðunum sem vakið hafa mikla athygli ár hvert og er herferðin orðin flaggskip samtakanna hér á landi. Söguleg herferð 2022 Í haust fór af stað áttunda FO herferð UN Women og voru þá seldir lopavettlingar hannaðir af Védísi Jónsdóttur. Allur ágóði herferðarinnar rann óskiptur í hinsegin sjóð UN Women sem áður var tómur. Viðtökurnar fóru fram úr björtustu vonum og ítrekað þurfti að bæta í upplagið til að anna eftirspurn. Nú hafa þegar safnast um fimmtán milljónir og seljast vettlingarnir ennþá eins og heitar lummur. „Það er því íslenskum almenningi að þakka að hinsegin sjóðurinn er ekki lengur tómur. Það er einnig íslenskum almenningi að þakka að íslenska landsnefndin sendir hæsta framlag allra landsnefnda til kjarnaverkefna UN Women ár eftir ár. Það er árangur sem við öll getum verið stolt af,“ segir í fréttatilkynningu UN Women. Fokk ofbeldi herferðir í gegnum tíðina.UN Women Þakka íslenskum almenningi Með árangri herferðarinnar árið 2022 náðu félagasamtökin þeim merka áfanga að brjóta 100 milljón króna múrinn með FO herferðum sínum frá árinu 2015. „Íslenskur almenningur hefur stutt dyggilega við Fokk ofbeldi herferðir UN Women í gegnum tíðina. Það er þeim að þakka að yfir hundrað milljónir íslenskra króna hafa runnið í verkefni UN Women á sem miða að því að uppræta kynbundið ofbeldi á heimsvísu.“
Tíska og hönnun Tengdar fréttir FO vettlingar styðja við hinsegin verkefni UN Women 40 hinsegin einstaklingar sitja fyrir á öllu Fokk ofbeldi herferðarefninu í ár. Þessir einstaklingar eru andlit FO. 2. september 2022 11:31 FOKK OFBELDI bolurinn kominn í sölu Ljósmyndarinn Anna Maggý tók myndina sem prýðir Fokk ofbeldi bolinn í ár. Allur ágóði sölunnar rennur til UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu. 21. október 2021 09:01 Sala hafin á Fokk Ofbeldi bol með mynd frá Önnu Maggý og ljóði GDRN UN Women á Íslandi hefja í dag sölu á glænýjum Fokk ofbeldi bol. Allur ágóði rennur til verkefna UN Women til upprætingar á ofbeldi gegn konum og stúlkum í Líbanon. UN Women á Íslandi fengu GDRN til leggja átakinu lið en FO langerma bolurinn skartar ljóði GDRN sem er táknrænt fyrir baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi á bakhlið bolarins. 3. september 2020 09:15 Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
FO vettlingar styðja við hinsegin verkefni UN Women 40 hinsegin einstaklingar sitja fyrir á öllu Fokk ofbeldi herferðarefninu í ár. Þessir einstaklingar eru andlit FO. 2. september 2022 11:31
FOKK OFBELDI bolurinn kominn í sölu Ljósmyndarinn Anna Maggý tók myndina sem prýðir Fokk ofbeldi bolinn í ár. Allur ágóði sölunnar rennur til UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu. 21. október 2021 09:01
Sala hafin á Fokk Ofbeldi bol með mynd frá Önnu Maggý og ljóði GDRN UN Women á Íslandi hefja í dag sölu á glænýjum Fokk ofbeldi bol. Allur ágóði rennur til verkefna UN Women til upprætingar á ofbeldi gegn konum og stúlkum í Líbanon. UN Women á Íslandi fengu GDRN til leggja átakinu lið en FO langerma bolurinn skartar ljóði GDRN sem er táknrænt fyrir baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi á bakhlið bolarins. 3. september 2020 09:15