Ólafur Darri og félagar stofna framleiðslufyrirtæki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. janúar 2023 13:32 Frá vinstri til hægri: Birkir Blær Ingólfsson, Ólafur Darri Ólafsson, Jónas Margeir Ingólfsson og Hörður Rúnarsson. Nýtt íslenskt framleiðslufyrirtæki sem ætlar sér að þróa og fjármagna framleiðslu á íslensku sjónvarpsefni fyrir alþjóðamarkað hefir tryggt sér fjármögnun innlendra sem erlendra fjárfesta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hinu nýstofnaða framleiðslufyrirtæki, sem heitið ACT4. Að félaginu standa Ólafur Darri Ólafsson leikari, Hörður Rúnarsson, framleiðandi og höfundur, Jónas Margeir Ingólfsson, höfundur og lögfræðingur og Birkir Blær Ingólfsson höfundur. Nýstofnaða framleiðslufyrirtækið ACT4 hefur tryggt sér fjármögnun frá hópi innlendra og erlendra fjárfesta. Fjármögnunin tryggir félaginu rekstrargrundvöll til næstu ára sem verður nýttur til að þróa og fjármagna framleiðslu á vönduðu íslensku sjónvarpsefni fyrir alþjóðamarkað, segir í tilkynningu ACT4. Þar segir einnig að stofnendurnir fjórir hafi átt farsælan feril og hið nýja framleiðslufyrirtæki muni einbeita sér að þróun og fjármögnun framleiðslu á vönduðu íslensku sjónvarpsefni fyrir alþjóðamarkað. Innan félagsins séu mörg spennandi verkefni sem kynnt verði á næstu vikum. „Mér er sönn ánægja að tilkynna um stofnun og fjármögnun ACT4. Við ætlum okkur að framleiða vandað íslenskt sjónvarpsefni til sýningar hér og erlendis. Okkur er mjög umhugað að vanda til verka, leitast við að ná fram gæðum og fagmennsku, bæði á skjánum og innan þeirra verkefna sem við tökum að okkur,“ er haft eftir Ólafi Darra í tilkynningunni, sem birtist fyrst í bandaríska bransamiðlinum Variety. Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá hinu nýstofnaða framleiðslufyrirtæki, sem heitið ACT4. Að félaginu standa Ólafur Darri Ólafsson leikari, Hörður Rúnarsson, framleiðandi og höfundur, Jónas Margeir Ingólfsson, höfundur og lögfræðingur og Birkir Blær Ingólfsson höfundur. Nýstofnaða framleiðslufyrirtækið ACT4 hefur tryggt sér fjármögnun frá hópi innlendra og erlendra fjárfesta. Fjármögnunin tryggir félaginu rekstrargrundvöll til næstu ára sem verður nýttur til að þróa og fjármagna framleiðslu á vönduðu íslensku sjónvarpsefni fyrir alþjóðamarkað, segir í tilkynningu ACT4. Þar segir einnig að stofnendurnir fjórir hafi átt farsælan feril og hið nýja framleiðslufyrirtæki muni einbeita sér að þróun og fjármögnun framleiðslu á vönduðu íslensku sjónvarpsefni fyrir alþjóðamarkað. Innan félagsins séu mörg spennandi verkefni sem kynnt verði á næstu vikum. „Mér er sönn ánægja að tilkynna um stofnun og fjármögnun ACT4. Við ætlum okkur að framleiða vandað íslenskt sjónvarpsefni til sýningar hér og erlendis. Okkur er mjög umhugað að vanda til verka, leitast við að ná fram gæðum og fagmennsku, bæði á skjánum og innan þeirra verkefna sem við tökum að okkur,“ er haft eftir Ólafi Darra í tilkynningunni, sem birtist fyrst í bandaríska bransamiðlinum Variety.
Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira