Kom á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. janúar 2023 11:10 Rætt var við Lindu Pétursdóttur í Íslandi í dag. Stöð 2 Fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir segist brenna fyrir það að hjálpa konum að styrkja sjálfsmynd sína. Það hafi komið henni á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif. Vala Matt ræddi við Lindu Pé í Íslandi í dag. Linda er menntaður lífsþjálfi og hefur hún síðustu ár boðið upp á lífsþjálfunarnámskeið fyrir konur. Þjálfunin er margs konar og snýr meðal annars að líkamlegri og andlegri heilsu, sjálfsvinnu, samböndum og fjármálum. Þar segist hún meðal annars nýta eigin reynslu. „Ég er búin að fara í gegnum svo margt í mínu lífi“ „Það er ekkert sem kemur mér á óvart hjá konunum mínum, því ég er búin að prófa þetta allt sjálf. Ég er búin að fara í gegnum svo margt í mínu lífi. Þannig ég kem með svona ákveðna reynslu líka, ásamt menntun minni.“ Linda segist einblína á það að kenna konum að taka stjórn á eigin lífi og setjast í bílstjórasætið eins og hún orðar það. Sjálfsniðurrif sé ekki í boði. „Það sem kom mér mest á óvart þegar ég fór að vinna svona náið með íslenskum konum, er hvað þær eru mikið í sjálfsniðurrifi. Það eiginlega bara bannað hjá mér. Ég er í því að styrkja sjálfsmyndina og styrkja þær og fá þær til þess að hafa trú á sér sjálfum. Því þær eru miklu öflugri en þær gera sér grein fyrir.“ Hægt er að horfa á Ísland í dag í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Ástin og lífið Heilsa Tengdar fréttir Opnar fyrir ástinni á ný: „Ég er tilbúin að hitta góðan mann“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur verið einhleyp síðustu þrjú ár. Síðustu ár hefur hún einblínt á sjálfsrækt og fyrirtækið sitt og hefur ekki verið í leit að ástinni. Nú hefur Linda hins vegar tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik og segist hún vera tilbúin í rómantískt samband. 1. desember 2022 13:15 Linda Pé svarar: „Ég veit hver ég er og fyrir hvað ég stend“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pé hefur fengið sinn skerf af gagnrýni í gegnum tíðina og fer hún yfir það í nýjasta þætti af hlaðvarpi sínu hvernig takast eigi á við gagnrýni. Linda hefur verið á milli tannana á fólki síðustu daga eftir að hún ráðlagði hlustendum sínum hvernig missa mætti fjögur kíló á einum mánuði. 11. janúar 2022 15:31 Linda hélt í gömlu innréttinguna en bætti við fallegum marmara Athafnakonan Linda Pétursdóttir tók á dögunum eldhúsið heima hjá sér í gegn en hún nýtti gamla IKEA eldhúsið á snilldar hátt. 28. janúar 2022 10:30 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Linda er menntaður lífsþjálfi og hefur hún síðustu ár boðið upp á lífsþjálfunarnámskeið fyrir konur. Þjálfunin er margs konar og snýr meðal annars að líkamlegri og andlegri heilsu, sjálfsvinnu, samböndum og fjármálum. Þar segist hún meðal annars nýta eigin reynslu. „Ég er búin að fara í gegnum svo margt í mínu lífi“ „Það er ekkert sem kemur mér á óvart hjá konunum mínum, því ég er búin að prófa þetta allt sjálf. Ég er búin að fara í gegnum svo margt í mínu lífi. Þannig ég kem með svona ákveðna reynslu líka, ásamt menntun minni.“ Linda segist einblína á það að kenna konum að taka stjórn á eigin lífi og setjast í bílstjórasætið eins og hún orðar það. Sjálfsniðurrif sé ekki í boði. „Það sem kom mér mest á óvart þegar ég fór að vinna svona náið með íslenskum konum, er hvað þær eru mikið í sjálfsniðurrifi. Það eiginlega bara bannað hjá mér. Ég er í því að styrkja sjálfsmyndina og styrkja þær og fá þær til þess að hafa trú á sér sjálfum. Því þær eru miklu öflugri en þær gera sér grein fyrir.“ Hægt er að horfa á Ísland í dag í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Ástin og lífið Heilsa Tengdar fréttir Opnar fyrir ástinni á ný: „Ég er tilbúin að hitta góðan mann“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur verið einhleyp síðustu þrjú ár. Síðustu ár hefur hún einblínt á sjálfsrækt og fyrirtækið sitt og hefur ekki verið í leit að ástinni. Nú hefur Linda hins vegar tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik og segist hún vera tilbúin í rómantískt samband. 1. desember 2022 13:15 Linda Pé svarar: „Ég veit hver ég er og fyrir hvað ég stend“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pé hefur fengið sinn skerf af gagnrýni í gegnum tíðina og fer hún yfir það í nýjasta þætti af hlaðvarpi sínu hvernig takast eigi á við gagnrýni. Linda hefur verið á milli tannana á fólki síðustu daga eftir að hún ráðlagði hlustendum sínum hvernig missa mætti fjögur kíló á einum mánuði. 11. janúar 2022 15:31 Linda hélt í gömlu innréttinguna en bætti við fallegum marmara Athafnakonan Linda Pétursdóttir tók á dögunum eldhúsið heima hjá sér í gegn en hún nýtti gamla IKEA eldhúsið á snilldar hátt. 28. janúar 2022 10:30 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Opnar fyrir ástinni á ný: „Ég er tilbúin að hitta góðan mann“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur verið einhleyp síðustu þrjú ár. Síðustu ár hefur hún einblínt á sjálfsrækt og fyrirtækið sitt og hefur ekki verið í leit að ástinni. Nú hefur Linda hins vegar tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik og segist hún vera tilbúin í rómantískt samband. 1. desember 2022 13:15
Linda Pé svarar: „Ég veit hver ég er og fyrir hvað ég stend“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pé hefur fengið sinn skerf af gagnrýni í gegnum tíðina og fer hún yfir það í nýjasta þætti af hlaðvarpi sínu hvernig takast eigi á við gagnrýni. Linda hefur verið á milli tannana á fólki síðustu daga eftir að hún ráðlagði hlustendum sínum hvernig missa mætti fjögur kíló á einum mánuði. 11. janúar 2022 15:31
Linda hélt í gömlu innréttinguna en bætti við fallegum marmara Athafnakonan Linda Pétursdóttir tók á dögunum eldhúsið heima hjá sér í gegn en hún nýtti gamla IKEA eldhúsið á snilldar hátt. 28. janúar 2022 10:30