Mamma heimsmethafans byrjaði aftur eftir 34 ár og setti næstum því met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2023 15:01 Foreldrar Armand Duplantis, Greg og Helena Duplantis, fylgjast með honum á Ólympíuleikunum í Tókýó þar sem hann vann gull. Getty/Michael Kappeler Armand Duplantis er besti stangarstökkvari heims og handhafi heimsmetsins innan og utanhúss. Þessi 23 ára Svíi hefur margbætt heimsmetið á síðustu árum. Duplantis er algjör yfirburðamaður og hefur á síðustu árum unnið gull á Ólympíuleikum (2021), heimsmeistaramóti (2022) og Evrópumótum (2018 og 2022). View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Afrek Armand Duplantis eru oft í fréttum enda hefur hann stokkið oftast allra yfir sex metra eða alls 54 sinnum. Það vita hins vegar færri af afrekum móður hans sem átti athyglisverða endurkomu á dögunum. Móðir hans er Helena Duplantis sem keppti á sínum tíma í sjöþraut en hún hefur þjálfað strákinn sinn undanfarin ár. Helena eignaðist hann árið 1999. Helena ákvað að taka fram keppnisskóna á ný á dögunum eftir 34 ára bið og náði frábærum árangri á móti í Sollentuna. Helena kastaði þá kúlunni 10,87 metra og var aðeins 31 sentimetra frá því að setja nýtt sænskt met í kúluvarpi 55 ára og yngri. „Ég keppti síðast innanhúss á sænska meistaramótinu í Stockholms Stadion árið 1989 og þá notaði ég þrístökks aðhlaupið,“ sagði Helena Duplantis við friidrottaren.com. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Sjá meira
Duplantis er algjör yfirburðamaður og hefur á síðustu árum unnið gull á Ólympíuleikum (2021), heimsmeistaramóti (2022) og Evrópumótum (2018 og 2022). View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Afrek Armand Duplantis eru oft í fréttum enda hefur hann stokkið oftast allra yfir sex metra eða alls 54 sinnum. Það vita hins vegar færri af afrekum móður hans sem átti athyglisverða endurkomu á dögunum. Móðir hans er Helena Duplantis sem keppti á sínum tíma í sjöþraut en hún hefur þjálfað strákinn sinn undanfarin ár. Helena eignaðist hann árið 1999. Helena ákvað að taka fram keppnisskóna á ný á dögunum eftir 34 ára bið og náði frábærum árangri á móti í Sollentuna. Helena kastaði þá kúlunni 10,87 metra og var aðeins 31 sentimetra frá því að setja nýtt sænskt met í kúluvarpi 55 ára og yngri. „Ég keppti síðast innanhúss á sænska meistaramótinu í Stockholms Stadion árið 1989 og þá notaði ég þrístökks aðhlaupið,“ sagði Helena Duplantis við friidrottaren.com.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Sjá meira