Þjálfari skíðadrottningarinnar hætti á miðju heimsmeistaramóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 12:30 Mikaela Shiffrin með silfrið sem hún vann í risasviginu fyrr á þessu heimsmeistaramóti. AP/Alessandro Trovati Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin er að keppa á heimsmeistaramótinu í alpagreinum en hún mun klára mótið án þjálfara síns. Mike Day, þjálfari Shiffrin, er farinn til sín heima en Shiffrin á enn eftir að keppa í tveimur uppáhaldsgreinum sínum. Shiffrin bryter med tränaren mitt under VM: "En chock"https://t.co/pkUP7z0YAZ— SVT Sport (@SVTSport) February 15, 2023 Shiffrin talaði um það í blaðaviðtali á þriðjudaginn að hún vildi skipta um þjálfara eftir tímabilið en þjálfarinn ákvað að hætta strax þegar hann frétti það. Alpagreinasamband Bandaríkjanna staðfesti þetta við AP-fréttastofuna. Mikaela Shiffrin er búin að vinna ein verðlaun á þessu heimsmeistaramóti en hún vann silfur í risasvigi. Í dag og á morgun keppir hún síðan í sínum uppáhaldsgreinum sem eru stórvig og svig. Shiffrin hefur alls unnið tólf verðlaun á heimsmeistaramótum á ferlinum þar af sex gullverðlaun. Mikaela Shiffrin has decided to split from her longtime head coach, Mike Day, during the middle of the world championships.The announcement was made a day before Shiffrin was due to compete in the giant slalom at worlds. https://t.co/MUOmsZahhU— espnW (@espnW) February 15, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Sjá meira
Mike Day, þjálfari Shiffrin, er farinn til sín heima en Shiffrin á enn eftir að keppa í tveimur uppáhaldsgreinum sínum. Shiffrin bryter med tränaren mitt under VM: "En chock"https://t.co/pkUP7z0YAZ— SVT Sport (@SVTSport) February 15, 2023 Shiffrin talaði um það í blaðaviðtali á þriðjudaginn að hún vildi skipta um þjálfara eftir tímabilið en þjálfarinn ákvað að hætta strax þegar hann frétti það. Alpagreinasamband Bandaríkjanna staðfesti þetta við AP-fréttastofuna. Mikaela Shiffrin er búin að vinna ein verðlaun á þessu heimsmeistaramóti en hún vann silfur í risasvigi. Í dag og á morgun keppir hún síðan í sínum uppáhaldsgreinum sem eru stórvig og svig. Shiffrin hefur alls unnið tólf verðlaun á heimsmeistaramótum á ferlinum þar af sex gullverðlaun. Mikaela Shiffrin has decided to split from her longtime head coach, Mike Day, during the middle of the world championships.The announcement was made a day before Shiffrin was due to compete in the giant slalom at worlds. https://t.co/MUOmsZahhU— espnW (@espnW) February 15, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Sjá meira