Bætti 25 ára heimsmet í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 16:01 Lamecha Girma með silfurverðlaun sín frá HM í fyrra. Getty/Hannah Peters Eþíópíumaðurinn Lamecha Girma setti nýtt heimsmet í 3000 metra hlaupi innanhúss á móti í Frakklandi í gærkvöldi. Girma kom í mark á 7:23.81 mínútum og bætti gamla heimsmetið um meira en sekúndu. WORLD RECORD!Ethiopia's Lamecha Girma shatters the 25-year-old 3000m world indoor record at @Meeting_Lievin with 7:23.81, taking 1.09s off the previous mark.#WorldIndoorTour pic.twitter.com/QUfFf8mw2O— World Athletics (@WorldAthletics) February 15, 2023 Heimsmetið var orðið 25 ára gamalt og það átti Daniel Komen sem hljóp 3000 metrana á 7:24.90 mín. árið 1998. Þessi tími þýðir að Girma hljóð hvern kílómetra að meðaltali á tveimur mínútum og 28 sekúndum. Girma hljóð fyrstu fimmtán hundruð metranna á 3:42 mín og fyrstu tvo kílómetrana á fjórum mínútum og 55 sekúndum sem er ótrúlegur tími. Girma er 22 ára gamall en á enn eftir að vinna gull á stórmóti. Girma er silfurhafi frá Ólympíuleikunum í Tókýó en þau vann hann í 3000 metra hindrunarhlaupi. Hann vann síðan silfur í 3000 metra hlaupi á HM innanhúss í Serbíu í fyrra og annað silfur í 3000 metra hindrunarhlaupi á HM í fyrra. ! Quelle course ! Lamecha Girma s'empare du meilleur chrono mondial sur 3000 m en 7'23''81 et efface la performance mythique de Daniel Komen (7'24''90 en 1998) ! Suivez le @Meeting_Lievin en sur @lachainelequipe pic.twitter.com/8wa2bwkPjE— FFAthlétisme (@FFAthletisme) February 15, 2023 Frjálsar íþróttir Eþíópía Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
Girma kom í mark á 7:23.81 mínútum og bætti gamla heimsmetið um meira en sekúndu. WORLD RECORD!Ethiopia's Lamecha Girma shatters the 25-year-old 3000m world indoor record at @Meeting_Lievin with 7:23.81, taking 1.09s off the previous mark.#WorldIndoorTour pic.twitter.com/QUfFf8mw2O— World Athletics (@WorldAthletics) February 15, 2023 Heimsmetið var orðið 25 ára gamalt og það átti Daniel Komen sem hljóp 3000 metrana á 7:24.90 mín. árið 1998. Þessi tími þýðir að Girma hljóð hvern kílómetra að meðaltali á tveimur mínútum og 28 sekúndum. Girma hljóð fyrstu fimmtán hundruð metranna á 3:42 mín og fyrstu tvo kílómetrana á fjórum mínútum og 55 sekúndum sem er ótrúlegur tími. Girma er 22 ára gamall en á enn eftir að vinna gull á stórmóti. Girma er silfurhafi frá Ólympíuleikunum í Tókýó en þau vann hann í 3000 metra hindrunarhlaupi. Hann vann síðan silfur í 3000 metra hlaupi á HM innanhúss í Serbíu í fyrra og annað silfur í 3000 metra hindrunarhlaupi á HM í fyrra. ! Quelle course ! Lamecha Girma s'empare du meilleur chrono mondial sur 3000 m en 7'23''81 et efface la performance mythique de Daniel Komen (7'24''90 en 1998) ! Suivez le @Meeting_Lievin en sur @lachainelequipe pic.twitter.com/8wa2bwkPjE— FFAthlétisme (@FFAthletisme) February 15, 2023
Frjálsar íþróttir Eþíópía Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira