Tímamótasigur Shiffrin en Katla féll úr keppni Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2023 13:35 Mikaela Shiffrin á ferðinni í Frakklandi í dag, á leið sinni að heimsmeistaratitlinum í stórsvigi. Getty/Michael Kappeler Bandaríska skíðadrottningin Mikaela Shiffrin vann í dag stórsvig á HM í fyrsta sinn ásínum magnaða ferli og hefur nú unnið 13 verðlaun á nútíma heimsmeistaramótum, flest allra. Þetta er sjöundi heimsmeistaratitill Shiffrin en hún þurfti að hafa fyrir hlutunum í Frakklandi í dag og endaði aðeins 12/100 úr sekúndu á undan hinni ítölsku Federica Brignone, á samtals 2:07,13 mínútum. Shiffrin var að keppa aðeins tveimur dögum eftir að hafa sagt skilið við þjálfara sinn, á miðju heimsmeistaramóti. Marta Bassino, sem varð heimsmeistari í risasvigi, var 13. eftir fyrri ferðina í stórsviginu í dag en átti frábæra seinni ferð og hélt forystunni þar til að fimm keppendur voru eftir. Þá náði hin norska Ragnhild Mowinckel fram úr henni og fleiri fylgdu í kjölfarið. Federica Brignone frá Ítalíu endaði í 2. sæti en hinni frönsku Tessu Worley tókst ekki að fylgja eftir góðri fyrri ferð á heimavelli, því hún rann í brekkunni og missti frá sér verðlaunasæti. Þá átti aðeins Shiffrin eftir að skíða og hún náði að halda forystunni þrátt fyrir að tapa tíma seinni hluta ferðarinnar. Mowinckel hélt verðlaunasæti og fékk brons, 22/100 úr sekúndu á eftir Shiffrin. Katla Björg Dagbjartsdóttir keppti í stórsviginu, sinni fyrstu grein á HM, en féll úr keppni í fyrri ferðinni eftir að hafa ekki náð að komast í mark. Skíðaíþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Sjá meira
Þetta er sjöundi heimsmeistaratitill Shiffrin en hún þurfti að hafa fyrir hlutunum í Frakklandi í dag og endaði aðeins 12/100 úr sekúndu á undan hinni ítölsku Federica Brignone, á samtals 2:07,13 mínútum. Shiffrin var að keppa aðeins tveimur dögum eftir að hafa sagt skilið við þjálfara sinn, á miðju heimsmeistaramóti. Marta Bassino, sem varð heimsmeistari í risasvigi, var 13. eftir fyrri ferðina í stórsviginu í dag en átti frábæra seinni ferð og hélt forystunni þar til að fimm keppendur voru eftir. Þá náði hin norska Ragnhild Mowinckel fram úr henni og fleiri fylgdu í kjölfarið. Federica Brignone frá Ítalíu endaði í 2. sæti en hinni frönsku Tessu Worley tókst ekki að fylgja eftir góðri fyrri ferð á heimavelli, því hún rann í brekkunni og missti frá sér verðlaunasæti. Þá átti aðeins Shiffrin eftir að skíða og hún náði að halda forystunni þrátt fyrir að tapa tíma seinni hluta ferðarinnar. Mowinckel hélt verðlaunasæti og fékk brons, 22/100 úr sekúndu á eftir Shiffrin. Katla Björg Dagbjartsdóttir keppti í stórsviginu, sinni fyrstu grein á HM, en féll úr keppni í fyrri ferðinni eftir að hafa ekki náð að komast í mark.
Skíðaíþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Sjá meira