Westbrook áfram í Los Angeles Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2023 17:46 Fer ekki fet. AP Photo/Godofredo A. Vásquez Körfuboltamaðurinn Russell Westbrook verður samkvæmt umboðsmanni sínum áfram í Los Angeles þó svo að Lakers hafi sent hann til Utah Jazz fyrir ekki svo löngu. Hinn 34 ára gamli Westbrook hefur spilað í NBA deildinni frá árinu 2008. Hann lék lengst af með Oklahoma City Thunder en fór til Houston Rockets árið 2019 og svo Washington Wizards ári síðar. Árið 2021 sótti Lakers hann til Wizards í von um að hann væri púslið sem gæti hjálpað LeBron James og Anthony Davis að ná í annan meistaratitil. Annað kom á daginn og var tími Westbrook hjá Lakers hrein og bein skelfing. Hann var gerður að blóraböggli liðsins er ekkert gekk upp og var hann á endanum sendur til Utah Jazz. Westbrook mun ekki stoppa lengi í Utah en umboðsmaður hans hefur staðfest að samið verði um starfslok og að leikmaðurinn verði áfram í Los Angeles. Mun hann semja við LA Clippers, liðið sem leikur á sama heimavelli og Lakers. After finalizing a contract buyout with the Utah Jazz, nine-time All-Star guard Russell Westbrook plans to sign with the Los Angeles Clippers, his agent Jeff Schwartz of @excelbasketball tells ESPN. pic.twitter.com/OjZ0Mkuz5x— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 20, 2023 Ekki hefur verið staðfest hversu langur samningurinn verður en það er ljóst að næsta viðureign LA liðanna er nú orðin enn áhugaverðari. Clippers eru sem stendur í 4. sæti Vesturdeildar og í baráttunni um heimavallarrétt í úrslitakeppninni á meðan Lakers er í 13. sæti og í harðri baráttu um að komast í umspil um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Ótrúlegur gluggadagur í NBA: Fleiri breytingar hjá Lakers og Crowder stoppaði stutt í Brooklyn Það má segja að mikið hafi gengið á undir lok félagaskiptagluggans í NBA deildinni í körfubolta. Kevin Durant og Kyrie Irving yfirgáfu Brooklyn Nets og nú undir lok kvölds hefur fjöldinn allur af vistaskiptum gengið í gegn. 9. febrúar 2023 23:30 Skrifaði undir risasamning en spilaði síðan fyrir fimm lið á fimm árum Russell Westbrook er enn á ný á flakki á milli liða í NBA deildinni í körfubolta eftir að Los Angeles Lakers skipti honum til Utah Jazz. 9. febrúar 2023 15:01 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Westbrook hefur spilað í NBA deildinni frá árinu 2008. Hann lék lengst af með Oklahoma City Thunder en fór til Houston Rockets árið 2019 og svo Washington Wizards ári síðar. Árið 2021 sótti Lakers hann til Wizards í von um að hann væri púslið sem gæti hjálpað LeBron James og Anthony Davis að ná í annan meistaratitil. Annað kom á daginn og var tími Westbrook hjá Lakers hrein og bein skelfing. Hann var gerður að blóraböggli liðsins er ekkert gekk upp og var hann á endanum sendur til Utah Jazz. Westbrook mun ekki stoppa lengi í Utah en umboðsmaður hans hefur staðfest að samið verði um starfslok og að leikmaðurinn verði áfram í Los Angeles. Mun hann semja við LA Clippers, liðið sem leikur á sama heimavelli og Lakers. After finalizing a contract buyout with the Utah Jazz, nine-time All-Star guard Russell Westbrook plans to sign with the Los Angeles Clippers, his agent Jeff Schwartz of @excelbasketball tells ESPN. pic.twitter.com/OjZ0Mkuz5x— Adrian Wojnarowski (@wojespn) February 20, 2023 Ekki hefur verið staðfest hversu langur samningurinn verður en það er ljóst að næsta viðureign LA liðanna er nú orðin enn áhugaverðari. Clippers eru sem stendur í 4. sæti Vesturdeildar og í baráttunni um heimavallarrétt í úrslitakeppninni á meðan Lakers er í 13. sæti og í harðri baráttu um að komast í umspil um sæti í úrslitakeppninni.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Ótrúlegur gluggadagur í NBA: Fleiri breytingar hjá Lakers og Crowder stoppaði stutt í Brooklyn Það má segja að mikið hafi gengið á undir lok félagaskiptagluggans í NBA deildinni í körfubolta. Kevin Durant og Kyrie Irving yfirgáfu Brooklyn Nets og nú undir lok kvölds hefur fjöldinn allur af vistaskiptum gengið í gegn. 9. febrúar 2023 23:30 Skrifaði undir risasamning en spilaði síðan fyrir fimm lið á fimm árum Russell Westbrook er enn á ný á flakki á milli liða í NBA deildinni í körfubolta eftir að Los Angeles Lakers skipti honum til Utah Jazz. 9. febrúar 2023 15:01 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Ótrúlegur gluggadagur í NBA: Fleiri breytingar hjá Lakers og Crowder stoppaði stutt í Brooklyn Það má segja að mikið hafi gengið á undir lok félagaskiptagluggans í NBA deildinni í körfubolta. Kevin Durant og Kyrie Irving yfirgáfu Brooklyn Nets og nú undir lok kvölds hefur fjöldinn allur af vistaskiptum gengið í gegn. 9. febrúar 2023 23:30
Skrifaði undir risasamning en spilaði síðan fyrir fimm lið á fimm árum Russell Westbrook er enn á ný á flakki á milli liða í NBA deildinni í körfubolta eftir að Los Angeles Lakers skipti honum til Utah Jazz. 9. febrúar 2023 15:01