„Brúðkaupsgjöfin“ mikill skellur fyrir íþróttastjörnuparið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2023 10:00 Kelsey Plum og Darren Waller erui nýfgift og héldu að þau yrði bæði í Las Vegas en þurfa nú að fara í fjarsamband. Getty/Ethan Miller NFL-starnan Darren Waller og WNBA-stjarnan Kelsey Plum giftu sig á dögunum en það er ekki hægt að segja að þau hafi fengið flotta brúðkaupsgjöf frá forráðamönnum liðsins hans. Waller var nefnilega óvænt skipt yfir á hinn enda Bandaríkjanna þegar Las Vegas Raiders sendi hann til New York Giants í gær. Waller var einn af lykilmönnum Las Vegas Raiders liðsins en hafði reyndar glímt við meiðsli á síðasta tímabilum eftir að hafa verið stórkostlegur tvö ár þar á undan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Hann fær ellefu milljónir dollara í laun fyrir tímabilið þar af var hann öruggur með 8,25 milljónir frá og með 17. mars. Það gerir rúman milljarð í íslenskum krónum. Kelsey Plum er stórstjarna í WNBA liði Las Vegas Aces sem varð meistari á síðasta tímabili þar sem hún var valin í lið ársins. Nýju hjónin höfðu ekki opinberað áætlanir sínar og ætluðu að gifta sig í kyrrþey en Josh McDaniels, þjálfari Las Vegas Raiders, sagði blaðamönnum óvart frá þessu. Waller var víst mjög reiður út í hann fyrir það. Kelsey Plum grínaðist með það á samfélagsmiðlum eftir skiptin að líklega hafi þetta komið til af því að McDaniels var ekki boðið í giftinguna. Fyrir aðeins tveimur vikum þá lét McDaniels hafa eftir sér að hinn þrítugi Waller yrði stór hluti af liðinu í næstu framtíð. NFL NBA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Sjá meira
Waller var nefnilega óvænt skipt yfir á hinn enda Bandaríkjanna þegar Las Vegas Raiders sendi hann til New York Giants í gær. Waller var einn af lykilmönnum Las Vegas Raiders liðsins en hafði reyndar glímt við meiðsli á síðasta tímabilum eftir að hafa verið stórkostlegur tvö ár þar á undan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Hann fær ellefu milljónir dollara í laun fyrir tímabilið þar af var hann öruggur með 8,25 milljónir frá og með 17. mars. Það gerir rúman milljarð í íslenskum krónum. Kelsey Plum er stórstjarna í WNBA liði Las Vegas Aces sem varð meistari á síðasta tímabili þar sem hún var valin í lið ársins. Nýju hjónin höfðu ekki opinberað áætlanir sínar og ætluðu að gifta sig í kyrrþey en Josh McDaniels, þjálfari Las Vegas Raiders, sagði blaðamönnum óvart frá þessu. Waller var víst mjög reiður út í hann fyrir það. Kelsey Plum grínaðist með það á samfélagsmiðlum eftir skiptin að líklega hafi þetta komið til af því að McDaniels var ekki boðið í giftinguna. Fyrir aðeins tveimur vikum þá lét McDaniels hafa eftir sér að hinn þrítugi Waller yrði stór hluti af liðinu í næstu framtíð.
NFL NBA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Sjá meira