Áhorfendur ruddust inn á leikvöllinn og flugeldum skotið á loft innanhús Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. mars 2023 22:30 Vardar voru um tíma eitt besta handboltalið Evrópu. Þessi mynd er frá þeim tíma. Axel Heimken/Getty Images Toppslagurinn í norður-makedóníska handboltanum í dag fór rækilega úr böndunum og raunar ótrúlegt að leikurinn skuli hafa verið kláraður. Í leiknum áttust við erkifjendurnir Vardar Skopje og Eurofarm Pelister en Vardar vann nokkuð öruggan sigur á heimavelli sínum í dag og steig þar með stórt skref í átt að titlinum. Leiksins verður þó frekar minnst fyrir glórulausa hegðun stuðningsmanna beggja liða en eins og sjá má á myndböndum hér að neðan réðu umsjónaraðilar leiksins ekkert við það ástand sem skapaðist eftir að stuðningsmannahópur gestaliðsins ruddist inn á áhorfendapallana. Sjón er sögu ríkari en nokkur myndbönd úr leiknum, sem kláraðist á rúmum tveimur klukkustundum, má sjá í Twitter þræðinum hér fyrir neðan. The eternal Macedonian derby is over. Outrageous scenes! RK Vardar 1964 won a very important victory at home against RK Eurofarm Pelister: 31-24!It s probably enough to win the domestic title 8th consecutive time.But the match was marred by crazy scenes in the stands!— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) March 26, 2023 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Í leiknum áttust við erkifjendurnir Vardar Skopje og Eurofarm Pelister en Vardar vann nokkuð öruggan sigur á heimavelli sínum í dag og steig þar með stórt skref í átt að titlinum. Leiksins verður þó frekar minnst fyrir glórulausa hegðun stuðningsmanna beggja liða en eins og sjá má á myndböndum hér að neðan réðu umsjónaraðilar leiksins ekkert við það ástand sem skapaðist eftir að stuðningsmannahópur gestaliðsins ruddist inn á áhorfendapallana. Sjón er sögu ríkari en nokkur myndbönd úr leiknum, sem kláraðist á rúmum tveimur klukkustundum, má sjá í Twitter þræðinum hér fyrir neðan. The eternal Macedonian derby is over. Outrageous scenes! RK Vardar 1964 won a very important victory at home against RK Eurofarm Pelister: 31-24!It s probably enough to win the domestic title 8th consecutive time.But the match was marred by crazy scenes in the stands!— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) March 26, 2023
Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira