Áfall fyrir Viggó eftir æðislegt tímabil Sindri Sverrisson skrifar 27. mars 2023 15:57 Viggó Kristjánsson þarf að fara í aðgerð vegna meiðsla í læri. Getty/Hendrik Schmidt Viggó Kristjánsson spilar ekki meira fyrir Leipzig og íslenska landsliðið næstu þrjá mánuðina eftir að hafa meiðst í læri í leik gegn Erlangen í síðustu viku. Viggó hafði átt algjöran stórleik og skorað ellefu mörk í sigri gegn Rhein-Neckar Löwen, þáverandi toppliði þýsku 1. deildarinnar, þegar hann svo mætti Erlangen og meiddist síðasta fimmtudag. Leiktíðinni er þar með lokið hjá Viggó sem er þriðji markahæstur í bestu landsdeild heims með 135 mörk. Rúnar Sigtryggsson, sem gert hefur frábæra hluti sem þjálfari Leipzig eftir að hafa óvænt tekið við liðinu í nóvember, þarf því að spjara sig án Viggós síðustu mánuði tímabilsins. Viggó bætist á lista lykilmanna í liði Leipzig sem hafa meiðst, með Luca Witzke, Oskar Sunnefeldt, Mohamed El-Tayar, Marko Mamic og Lovro Jotic eins og rakið er á heimasíðu Leipzig, þar sem segir að aðeins Sunnefeldt hafi getað snúið aftur til keppni. Viggó mun missa af síðustu leikjum Íslands í undankeppni EM, gegn Ísrael og Eistlandi eftir mánuð. „Ég var búinn undir þessi meiðsli áður en niðurstaðan úr myndatökunni kom því ég fann þetta strax í leiknum gegn Erlangen. Ég byrja endurhæfinguna strax eftir aðgerð og ég er mjög gíraður í að snúa aftur á völlinn eins fljótt og hægt er. Ég óska liðinu alls hins besta og vona að það klári tímabilið með sóma. Ég vona að við berjumst áfram um 6. sæti og ég er viss um að kollegi minn í minni stöðu, Sime Ivic, muni standa sig vel og fá góðan stuðning frá Finn Leun,“ sagði Viggó á heimasíðu Leipzig. Leipzig er sem stendur í 8. sæti með 24 stig eftir 23 leiki, fjórum stigum á eftir Hannover-Burgdorf sem er í 6. sæti en hefur leikið einum leik meira. Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Viggó hafði átt algjöran stórleik og skorað ellefu mörk í sigri gegn Rhein-Neckar Löwen, þáverandi toppliði þýsku 1. deildarinnar, þegar hann svo mætti Erlangen og meiddist síðasta fimmtudag. Leiktíðinni er þar með lokið hjá Viggó sem er þriðji markahæstur í bestu landsdeild heims með 135 mörk. Rúnar Sigtryggsson, sem gert hefur frábæra hluti sem þjálfari Leipzig eftir að hafa óvænt tekið við liðinu í nóvember, þarf því að spjara sig án Viggós síðustu mánuði tímabilsins. Viggó bætist á lista lykilmanna í liði Leipzig sem hafa meiðst, með Luca Witzke, Oskar Sunnefeldt, Mohamed El-Tayar, Marko Mamic og Lovro Jotic eins og rakið er á heimasíðu Leipzig, þar sem segir að aðeins Sunnefeldt hafi getað snúið aftur til keppni. Viggó mun missa af síðustu leikjum Íslands í undankeppni EM, gegn Ísrael og Eistlandi eftir mánuð. „Ég var búinn undir þessi meiðsli áður en niðurstaðan úr myndatökunni kom því ég fann þetta strax í leiknum gegn Erlangen. Ég byrja endurhæfinguna strax eftir aðgerð og ég er mjög gíraður í að snúa aftur á völlinn eins fljótt og hægt er. Ég óska liðinu alls hins besta og vona að það klári tímabilið með sóma. Ég vona að við berjumst áfram um 6. sæti og ég er viss um að kollegi minn í minni stöðu, Sime Ivic, muni standa sig vel og fá góðan stuðning frá Finn Leun,“ sagði Viggó á heimasíðu Leipzig. Leipzig er sem stendur í 8. sæti með 24 stig eftir 23 leiki, fjórum stigum á eftir Hannover-Burgdorf sem er í 6. sæti en hefur leikið einum leik meira.
Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira