Golfvöllur hannaður af Tiger Woods fær PGA-mót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2023 14:31 El Cardonal golfvöllurinn er fyrsti golfvöllurinn sem Tiger Woods hannaði. Getty/ Keyur Khamar Mexíkóskur golfvöllur sem Tiger Woods hannaði á sínum tíma fær að halda World Wide Technology golfmótið í ár. El Cardonal golfvöllurinn er í Diamante Cabo San Lucas í Mexíkó en Woods byggði hönnun hans á velli sem hans ólst upp á í suður Kaliforníu. World class golf with views of the Pacific Ocean El Cardonal at Diamante, a @TigerWoods designed course, will host the 2023 @WWTChampionship. pic.twitter.com/04nAgdTJsi— PGA TOUR (@PGATOUR) March 28, 2023 Völlurinn er par 72 völlur og samtals 7300 jardar á lengd. Hann er staddur við Kyrrahafið og opnaði árið 2014. Tiger Woods hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum en hefur lítið spilað undanfarin ár vegna meiðsla og eftir að hann slasaðist mjög illa á fæti eftir að hafa keyrt bílinn sinn út af veginum. World Wide Technology mótið fór áður fram í Mayakoba í Mexíkó en samningurinn rann út í fyrra. Árið 2007 varð þetta fyrsta PGA-mótið sem var haldið fyrir utan Bandaríkjanna eða Kanada. 2023 mótið mun fara fram í haust. El Cardonal, Tiger Woods' first golf course design in Mexico, will host the 2023 World Wide Technology Championship https://t.co/75nDdyUIHB— Golfweek (@golfweek) March 28, 2023 Golf Mexíkó Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
El Cardonal golfvöllurinn er í Diamante Cabo San Lucas í Mexíkó en Woods byggði hönnun hans á velli sem hans ólst upp á í suður Kaliforníu. World class golf with views of the Pacific Ocean El Cardonal at Diamante, a @TigerWoods designed course, will host the 2023 @WWTChampionship. pic.twitter.com/04nAgdTJsi— PGA TOUR (@PGATOUR) March 28, 2023 Völlurinn er par 72 völlur og samtals 7300 jardar á lengd. Hann er staddur við Kyrrahafið og opnaði árið 2014. Tiger Woods hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum en hefur lítið spilað undanfarin ár vegna meiðsla og eftir að hann slasaðist mjög illa á fæti eftir að hafa keyrt bílinn sinn út af veginum. World Wide Technology mótið fór áður fram í Mayakoba í Mexíkó en samningurinn rann út í fyrra. Árið 2007 varð þetta fyrsta PGA-mótið sem var haldið fyrir utan Bandaríkjanna eða Kanada. 2023 mótið mun fara fram í haust. El Cardonal, Tiger Woods' first golf course design in Mexico, will host the 2023 World Wide Technology Championship https://t.co/75nDdyUIHB— Golfweek (@golfweek) March 28, 2023
Golf Mexíkó Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira