Loka hjá Berki eftir fimmtíu ára starf og nítján missa vinnuna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2023 15:32 Börkur hefur verið með starfsemi á Akureyri frá árinu 1970. Börkur Öllum starfsmönnum Trésmiðjunnar Barkar á Akureyri, alls nítján talsins, var sagt upp störfum í lok nýliðins mánaðar og mun rúmlega fimmtíu ára sögu félagsins líða undir lok í sumar. Vikublaðið greindi fyrst frá málinu. Trésmiðjan Börkur var stofnuð á Akureyri árið 1970 og hefur sérhæft sig í smíði glugga og hurða. Greint var frá því fyrir um ári að fjögur iðnfyrirtæki – Trésmiðjan Börkur, Gluggasmiðjan Selfossi, Glerverksmiðjan Samverk og Sveinstunga – hefðu ákveðið að sameinast undir merkjum Kamba. Var þar tekið fram að sameinað félag yrði einn stærsti framleiðandi á gluggum, hurðum og gleri á Íslandi með um 2,5 milljarða króna í veltu. Valgeir Magnússon, markaðsstjóri Kamba, segir iðnað á borð við þann sem Kambar reki kalla á mikla sjálfvirkni þar sem launakostnaður á Íslandi hafi hækkað mjög undanfarið ár eða svo. Við bætist aukinn flutningskostnaður auk þess sem huga þurfi að kolefnissporinu. Kambar hyggi á byggingu stórrar verksmiðju í Þorlákshöfn sem verði ein sú fullkomnasta þegar komi að smíði á gluggum og hurðum. Starfsfólki Kamba á Akureyri hafi verið boðin vinna út maí 2024 ásamt bónusgreiðslu í þrjá til sex mánuði. Starfsmenn hafi hafnað tilboðinu og því hafi stjórnendur Kamba neyðst til þess að grípa til uppsagna. Starfsemin á Akureyri verði flutt í verksmiðju sem Kambar eiga á Selfossi þar til verksmiðjan í Þorlákshöfn verður opnuð. Akureyri Byggingariðnaður Vinnumarkaður Tengdar fréttir Fjögur iðnfyrirtæki sameinast undir nafni Kamba Glerverksmiðjan Samverk á Hellu, Trésmiðjan Börkur Akureyri, Gluggasmiðjan Selfossi og Sveinatunga hafa nú sameinast undir einu nafninu Kambar. 24. mars 2022 09:54 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Sjá meira
Vikublaðið greindi fyrst frá málinu. Trésmiðjan Börkur var stofnuð á Akureyri árið 1970 og hefur sérhæft sig í smíði glugga og hurða. Greint var frá því fyrir um ári að fjögur iðnfyrirtæki – Trésmiðjan Börkur, Gluggasmiðjan Selfossi, Glerverksmiðjan Samverk og Sveinstunga – hefðu ákveðið að sameinast undir merkjum Kamba. Var þar tekið fram að sameinað félag yrði einn stærsti framleiðandi á gluggum, hurðum og gleri á Íslandi með um 2,5 milljarða króna í veltu. Valgeir Magnússon, markaðsstjóri Kamba, segir iðnað á borð við þann sem Kambar reki kalla á mikla sjálfvirkni þar sem launakostnaður á Íslandi hafi hækkað mjög undanfarið ár eða svo. Við bætist aukinn flutningskostnaður auk þess sem huga þurfi að kolefnissporinu. Kambar hyggi á byggingu stórrar verksmiðju í Þorlákshöfn sem verði ein sú fullkomnasta þegar komi að smíði á gluggum og hurðum. Starfsfólki Kamba á Akureyri hafi verið boðin vinna út maí 2024 ásamt bónusgreiðslu í þrjá til sex mánuði. Starfsmenn hafi hafnað tilboðinu og því hafi stjórnendur Kamba neyðst til þess að grípa til uppsagna. Starfsemin á Akureyri verði flutt í verksmiðju sem Kambar eiga á Selfossi þar til verksmiðjan í Þorlákshöfn verður opnuð.
Akureyri Byggingariðnaður Vinnumarkaður Tengdar fréttir Fjögur iðnfyrirtæki sameinast undir nafni Kamba Glerverksmiðjan Samverk á Hellu, Trésmiðjan Börkur Akureyri, Gluggasmiðjan Selfossi og Sveinatunga hafa nú sameinast undir einu nafninu Kambar. 24. mars 2022 09:54 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Sjá meira
Fjögur iðnfyrirtæki sameinast undir nafni Kamba Glerverksmiðjan Samverk á Hellu, Trésmiðjan Börkur Akureyri, Gluggasmiðjan Selfossi og Sveinatunga hafa nú sameinast undir einu nafninu Kambar. 24. mars 2022 09:54