Leikarinn Michael Lerner látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. apríl 2023 23:36 Michael Lerner átti langan og farsælan feril í Hollywood sem aukaleikari. Getty/Scott Gries Leikarinn Michael Lerner er látinn 81 árs að aldri. Lerner átti farsælan feril í Hollywood sem spannaði rúma hálfa öld og innihélt myndir á borð við Elf, Godzilla, Barton Fink og X-Men: Days of Future Past. Frændi leikarans, Sam Lerner, greindi frá því á Instagram að Lerner hefði dáið á laugardagskvöld en ekkert meira er vitað um andlátið. Lerner fæddist 22. júní 1941 í Brooklyn í New York og var alinn upp í Brooklyn og Ohio af sjómanni og antíksala. Lerner hóf leiklistarferil sinn á seinni hluta sjöunda áratugarins í leikhúsum San Francisco. Það var síðan á áttunda áratugnum sem hann fékk aukahlutverk í sjónvarpi, í þáttum á borð við MASH og The Brady Bunch. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=c47kA3BNSOk">watch on YouTube</a> Árið 1970 lék hann sitt fyrsta kvikmyndahlutverk í myndinni Alex in Wonderland. Það var upphafið af fimmtíu ára ferli Lerner í kvikmyndum. Hans þekktustu hlutverk eru eflaust fúli yfirmaðurinn Fulton Greenway í jólamyndinni Elf frá 2004 og kvikmyndaframleiðandinn Jack Lipnick í Barton Fink frá 1991. Í myndbandinu hér fyrir ofan má sjá svakalegan mónológ Lerner í hlutverki Lipnick. Lerner lék einnig í fjölda vinsælla sjónvarpsþátta á borð við Glee, Law and Order: Special Victims Unit og Entourage. Hér fyrir neðan má sjá hjartnæma kveðju sem Sam Lerner skrifaði um frænda sinn við myndaseríu af honum á Instagram. Á nokkrum myndanna má sjá Lerner með vindil en hann var mikill vindlakall. View this post on Instagram A post shared by Sam Lerner (@samlerner) Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Frændi leikarans, Sam Lerner, greindi frá því á Instagram að Lerner hefði dáið á laugardagskvöld en ekkert meira er vitað um andlátið. Lerner fæddist 22. júní 1941 í Brooklyn í New York og var alinn upp í Brooklyn og Ohio af sjómanni og antíksala. Lerner hóf leiklistarferil sinn á seinni hluta sjöunda áratugarins í leikhúsum San Francisco. Það var síðan á áttunda áratugnum sem hann fékk aukahlutverk í sjónvarpi, í þáttum á borð við MASH og The Brady Bunch. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=c47kA3BNSOk">watch on YouTube</a> Árið 1970 lék hann sitt fyrsta kvikmyndahlutverk í myndinni Alex in Wonderland. Það var upphafið af fimmtíu ára ferli Lerner í kvikmyndum. Hans þekktustu hlutverk eru eflaust fúli yfirmaðurinn Fulton Greenway í jólamyndinni Elf frá 2004 og kvikmyndaframleiðandinn Jack Lipnick í Barton Fink frá 1991. Í myndbandinu hér fyrir ofan má sjá svakalegan mónológ Lerner í hlutverki Lipnick. Lerner lék einnig í fjölda vinsælla sjónvarpsþátta á borð við Glee, Law and Order: Special Victims Unit og Entourage. Hér fyrir neðan má sjá hjartnæma kveðju sem Sam Lerner skrifaði um frænda sinn við myndaseríu af honum á Instagram. Á nokkrum myndanna má sjá Lerner með vindil en hann var mikill vindlakall. View this post on Instagram A post shared by Sam Lerner (@samlerner)
Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira