Æsispennandi átta liða úrslit en einstefna í úrslitunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. apríl 2023 13:00 Fulltrúar Fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar og K100 mættust í úrslitaviðureigninni í ár. Vísir/Agnes Þótt að Fréttablaðið hafi verið lýst gjaldþrota þann 31. mars síðastliðinn þá stóðu fulltrúar fjölmiðilsins sig með miklum sóma í árlegri spurningakeppni fjölmiðlanna um páskana. Frammistaðan dugði ekki til sigurs í keppninni en fulltrúar hins fallna risa fóru alla leið í undanúrslit. Spurningakeppni fjölmiðlanna hefur verið fastur liður á Bylgjunni í vel á annan áratug. Þættirnir eru teknir upp í aðdraganda páska og ríkir mikil leynd yfir úrslitunum. Landsmenn á ferðalagi um landið, í sumarbústöðum eða heima í eldhúsi spreyta sig á spurningunum. Björn Teitsson stýrði keppninni í ár og segir keppnina í ár hafa verið einstaklega skemmtilega. Nefnir hann sem dæmi óbærilega spennu í átta liða úrslitum keppninnar þar sem bráðabani varð frekar að reglu en undantekningu. „Fyrir hlustendur kom líklega á óvart að lið frá Hringbraut og Fréttablaðinu hafi verið með, og staðið sig frábærlega, og voru sínum vinnustöðum til sóma þótt þeir séu í raun ekki til lengur,“ segir Björn. Þá kom honum skemmtilega á óvart hve vel keppendur voru að sér í fuglahljóðum sem hljóti að ylja Ævari Erni Jósepssyni, fjölmiðlamanni og fuglaáhugamanni, um hjartarætur. Að neðan má hlusta á allar keppnirnar, allt frá sextán liða úrslitum og inn í sjálfan úrslitaleikinn þar sem Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar mætti K100. Sextán liða úrslit, fyrsta viðureign: Fréttablaðið gegn Skessuhorni Fyrir Fréttablaðið kepptu Þórarinn Þórarinsson og Oddur Ævar Gunnarsson en fyrir Skessuhorn þau Valdimar K Sigurðsson og Gunnlaug Birta Þorgrímsdóttir. Sextán liða úrslit, önnur viðureign: K100 gegn Steve Dagskrá Vilhjálmur Freyr Hallsson og Andri Geir Gunnarsson kepptu fyrir hönd Steve Dagskrá en þeir Auðun Georg Ólafsson og Yngvi Eysteins fyrir hönd K100. Sextán liða úrslit, þriðja viðureign: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar gegn RÚV útvarpi Lóa Björk Björnsdóttir og Gunnar Hansson kepptu fyrir hönd RÚV útvarps, en þeir Gunnar Reynir Valþórsson og Atli Ísleifsson fyrir hönd Fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Sextán liða úrslit, fjórða viðureign: DV gegn Útvarpi Sögu Björn Þorfinnsson og Erla Dóra Magnúsdóttir kepptu fyrir hönd DV og þau Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson fyrir hönd Útvarps Sögu. Sextán liða úrslit, fimmta viðureign: Bylgjan gegn RÚV fréttum Fyrir Bylgjuna kepptu þau Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Bragi Guðmundsson og þau Oddur Þórðarson og Júlía Margrét Einarsdóttir fyrir fréttastofu RÚV. Sextán liða úrslit, sjötta viðureign: FM957 gegn Mbl.is Gústi B og Ósk Gunnarsdóttir kepptu fyrir hönd FM975 og Ólafur Pálsson og Urður Egilsdóttir fyrir hönd mbl.is. Sextán liða úrslit, sjöunda viðureign: Hringbraut gegn Morgunblaðinu Fyrir Hringbraut kepptu þau Margrét Erla Maack og Gunnar Anton Guðmundsson, en þau Stefán Gunnar Sveinsson og Andrea Sigurðardóttir fyrir Morgunblaðið. Sextán liða úrslit, áttunda viðureign: Mannlíf gegn Heimildinni Jón Ingi Stefánsson og Erla María Markúsdóttir kepptu fyrir hönd Heimildarinnar og Svanur Már Snorrason og Björgvin Gunnarsson fyrir hönd Mannlífs. Átta liða úrslit, fyrsta viðureign: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar gegn Heimildinni Átta liða úrslit, önnur viðureign: Hringbraut gegn Mbl.is Átta liða úrslit, þriðja viðureign: Bylgjan gegn Fréttablaðinu Átta liða úrslit, fjórða viðureign: DV gegn K100 Undanúrslit: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar gegn Fréttablaðinu Undanúrslit: Mbl.is gegn K100 Úrslit: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar gegn K100 Bylgjan Fjölmiðlar Grín og gaman Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Spurningakeppni fjölmiðlanna hefur verið fastur liður á Bylgjunni í vel á annan áratug. Þættirnir eru teknir upp í aðdraganda páska og ríkir mikil leynd yfir úrslitunum. Landsmenn á ferðalagi um landið, í sumarbústöðum eða heima í eldhúsi spreyta sig á spurningunum. Björn Teitsson stýrði keppninni í ár og segir keppnina í ár hafa verið einstaklega skemmtilega. Nefnir hann sem dæmi óbærilega spennu í átta liða úrslitum keppninnar þar sem bráðabani varð frekar að reglu en undantekningu. „Fyrir hlustendur kom líklega á óvart að lið frá Hringbraut og Fréttablaðinu hafi verið með, og staðið sig frábærlega, og voru sínum vinnustöðum til sóma þótt þeir séu í raun ekki til lengur,“ segir Björn. Þá kom honum skemmtilega á óvart hve vel keppendur voru að sér í fuglahljóðum sem hljóti að ylja Ævari Erni Jósepssyni, fjölmiðlamanni og fuglaáhugamanni, um hjartarætur. Að neðan má hlusta á allar keppnirnar, allt frá sextán liða úrslitum og inn í sjálfan úrslitaleikinn þar sem Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar mætti K100. Sextán liða úrslit, fyrsta viðureign: Fréttablaðið gegn Skessuhorni Fyrir Fréttablaðið kepptu Þórarinn Þórarinsson og Oddur Ævar Gunnarsson en fyrir Skessuhorn þau Valdimar K Sigurðsson og Gunnlaug Birta Þorgrímsdóttir. Sextán liða úrslit, önnur viðureign: K100 gegn Steve Dagskrá Vilhjálmur Freyr Hallsson og Andri Geir Gunnarsson kepptu fyrir hönd Steve Dagskrá en þeir Auðun Georg Ólafsson og Yngvi Eysteins fyrir hönd K100. Sextán liða úrslit, þriðja viðureign: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar gegn RÚV útvarpi Lóa Björk Björnsdóttir og Gunnar Hansson kepptu fyrir hönd RÚV útvarps, en þeir Gunnar Reynir Valþórsson og Atli Ísleifsson fyrir hönd Fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Sextán liða úrslit, fjórða viðureign: DV gegn Útvarpi Sögu Björn Þorfinnsson og Erla Dóra Magnúsdóttir kepptu fyrir hönd DV og þau Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson fyrir hönd Útvarps Sögu. Sextán liða úrslit, fimmta viðureign: Bylgjan gegn RÚV fréttum Fyrir Bylgjuna kepptu þau Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Bragi Guðmundsson og þau Oddur Þórðarson og Júlía Margrét Einarsdóttir fyrir fréttastofu RÚV. Sextán liða úrslit, sjötta viðureign: FM957 gegn Mbl.is Gústi B og Ósk Gunnarsdóttir kepptu fyrir hönd FM975 og Ólafur Pálsson og Urður Egilsdóttir fyrir hönd mbl.is. Sextán liða úrslit, sjöunda viðureign: Hringbraut gegn Morgunblaðinu Fyrir Hringbraut kepptu þau Margrét Erla Maack og Gunnar Anton Guðmundsson, en þau Stefán Gunnar Sveinsson og Andrea Sigurðardóttir fyrir Morgunblaðið. Sextán liða úrslit, áttunda viðureign: Mannlíf gegn Heimildinni Jón Ingi Stefánsson og Erla María Markúsdóttir kepptu fyrir hönd Heimildarinnar og Svanur Már Snorrason og Björgvin Gunnarsson fyrir hönd Mannlífs. Átta liða úrslit, fyrsta viðureign: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar gegn Heimildinni Átta liða úrslit, önnur viðureign: Hringbraut gegn Mbl.is Átta liða úrslit, þriðja viðureign: Bylgjan gegn Fréttablaðinu Átta liða úrslit, fjórða viðureign: DV gegn K100 Undanúrslit: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar gegn Fréttablaðinu Undanúrslit: Mbl.is gegn K100 Úrslit: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar gegn K100
Bylgjan Fjölmiðlar Grín og gaman Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira