Daði Freyr fær loksins að stíga á Eurovision sviðið í beinni útsendingu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. apríl 2023 11:31 Daði Freyr kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision. Birta Rán Tónlistarmaðurinn og Eurovision-farinn Daði Freyr mun stíga á svið á úrslitakvöldi Eurovision í ár. Þetta tilkynnti Daði á Facebook síðu sinni rétt í þessu. Eurovision keppnin er haldin Liverpool þetta árið og fer úrslitakvöldið fram þann 13. maí. Keppnin er Daða vel kunnug því hann lenti eftirminnilega í 4. sæti árið 2021, ásamt hljómsveit sinni Gagnamagninu, þrátt fyrir að sveitin hafi ekki geta stigið á svið sökum þess að einn hljómsveitarmeðlimur greindist með Covid-19. Daði mun koma fram á úrslitakvöldinu ásamt fleiri fyrrum Eurovision-kempum, má þar meðal annars nefna hina sænsku Corneliu Jakobs og hina ísraelsku Nettu. Um er að ræða sérstakt lokaatriði á úrslitakvöldinu sem nefnist Liverpool Songbook og má gera ráð fyrir því að öllu verði tjaldað til. Undanúrslitakvöldin fara fram 9. og 11. maí og mun fulltrúi okkar, Diljá Pétursdóttir, keppa á því seinna. View this post on Instagram A post shared by Eurovision Song Contest (@eurovision) Eurovision Tengdar fréttir Daði Freyr og Tusse í dómnefnd Söngvakeppninnar Eurovision fararnir Daði Freyr og Tusse eru meðal þeirra sem skipa dómnefndina fyrir úrslit Söngvakeppninnar en dómnefndin var kynnt í morgun. Báðir munu þeir einnig stíga á svið í kvöld en fimm lög keppa í úrslitunum. 12. mars 2022 14:59 Daði Freyr bugaður eftir Eurovision en ný tónlist á leiðinni Daði Freyr er kominn af stað í tónsmíðum á ný eftir að hafa verið á tónleikaferðalagi seinni hluta síðari árs. Hann segist fyrst nú vera að ná áttum á ný eftir Eurovision ævintýrið. 30. janúar 2022 09:50 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Eurovision keppnin er haldin Liverpool þetta árið og fer úrslitakvöldið fram þann 13. maí. Keppnin er Daða vel kunnug því hann lenti eftirminnilega í 4. sæti árið 2021, ásamt hljómsveit sinni Gagnamagninu, þrátt fyrir að sveitin hafi ekki geta stigið á svið sökum þess að einn hljómsveitarmeðlimur greindist með Covid-19. Daði mun koma fram á úrslitakvöldinu ásamt fleiri fyrrum Eurovision-kempum, má þar meðal annars nefna hina sænsku Corneliu Jakobs og hina ísraelsku Nettu. Um er að ræða sérstakt lokaatriði á úrslitakvöldinu sem nefnist Liverpool Songbook og má gera ráð fyrir því að öllu verði tjaldað til. Undanúrslitakvöldin fara fram 9. og 11. maí og mun fulltrúi okkar, Diljá Pétursdóttir, keppa á því seinna. View this post on Instagram A post shared by Eurovision Song Contest (@eurovision)
Eurovision Tengdar fréttir Daði Freyr og Tusse í dómnefnd Söngvakeppninnar Eurovision fararnir Daði Freyr og Tusse eru meðal þeirra sem skipa dómnefndina fyrir úrslit Söngvakeppninnar en dómnefndin var kynnt í morgun. Báðir munu þeir einnig stíga á svið í kvöld en fimm lög keppa í úrslitunum. 12. mars 2022 14:59 Daði Freyr bugaður eftir Eurovision en ný tónlist á leiðinni Daði Freyr er kominn af stað í tónsmíðum á ný eftir að hafa verið á tónleikaferðalagi seinni hluta síðari árs. Hann segist fyrst nú vera að ná áttum á ný eftir Eurovision ævintýrið. 30. janúar 2022 09:50 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Daði Freyr og Tusse í dómnefnd Söngvakeppninnar Eurovision fararnir Daði Freyr og Tusse eru meðal þeirra sem skipa dómnefndina fyrir úrslit Söngvakeppninnar en dómnefndin var kynnt í morgun. Báðir munu þeir einnig stíga á svið í kvöld en fimm lög keppa í úrslitunum. 12. mars 2022 14:59
Daði Freyr bugaður eftir Eurovision en ný tónlist á leiðinni Daði Freyr er kominn af stað í tónsmíðum á ný eftir að hafa verið á tónleikaferðalagi seinni hluta síðari árs. Hann segist fyrst nú vera að ná áttum á ný eftir Eurovision ævintýrið. 30. janúar 2022 09:50