Arfleifð skaðlegrar karlmennsku virðist lifa góðu lífi í steggjunum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. apríl 2023 21:00 Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur, fyrirlesari og hlaðvarpsstjórnandi Karlmennskunar, segir steggjanir barn síns tíma. Vísir/Davíð Þór Guðlaugsson/Getty. Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur, fyrirlesari og hlaðvarpsstjórnandi Karlmennskunar, gagnrýnir þá hefð sem hefur myndast hér á landi í steggjunum. Hann segir tilvonandi brúðguma oftar en ekki vera niðurlægða. Í færslu á samfélgasmiðlum segir Þorsteinn arfleifð eitraðrar karlmennsku vera grunninn að hefðinni og hvetur hann vinahópa að breyta til með vinsemd og kærleika. Steggjanir og gæsanir eru tíðar á þessum tíma árs, þar sem sumarið og brúðkaup eru handan við hornið. Makinn ekki síður áhyggjufullur „Ég steggjaði vin minn fyrir tæpum tuttugu árum og ég man að við strákarnir hugsuðum hvernig við gætum komið honum á óvart, gert hann skelkaðan og helst gengið fram af honum. Gert hann hræddan, gert hann að athlægi fyrir framan fjölmenni og annað með þann tilgang að niðurlægja. En auðvitað allt í umhyggju, eða það héldum við,“ segir Þorsteinn. Hann segist hafa fengið fjölda skilaboða frá tilvonandi brúðgumum og mökum þeirra sem lýsa yfir áhyggjum fyrir deginum. „Vegna þess að þú ert að fara að gifta þig, fagna ástinni með ástvinum, þá ætla vinirnir að verja með þér heilum degi eða helgi og markmiðið er að niðurlægja, ganga fram af og vanvirða þarfir og vilja þinn,“ segir Þorsteinn og spyr sig: „Hversu öfugsnúin vinátta?“ „Verið aðeins meira flippaðir og frumlegir en að klæða stegginn í kvenfatnað.“ „Ég skora á alla sem eru að skipuleggja steggjun að rjúfa þessa ömurlegu hefð og skipuleggja dag sem raunverulega endurspeglar hlýjan hug og væntumþykjuna sem þið berið til vinar ykkar. Ef hann fílar að láta dúndra í sig paintball kúlum og gera sig að fífli, gerið það þá,“ segir Þorsteinn en telur þó flesta hlynntari því að eiga góða stund saman. Að sögn Þorsteins er algengt að steggurinn sé látinn klæðast kvenmannsfötum sem gefur til kynna djúpt mótaða kvenfyrirlitningu og skaðlega karlmennsku. „Verið aðeins meira flippaðir og frumlegir en að klæða stegginn í kvenfatnað.“ Jafnréttismál Brúðkaup Tengdar fréttir Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30 Aron Einar niðurlægður í Laugum Landsliðsfyrirliðinn stjórnaði Tabata tíma Laugum í hádeginu. Tíminn var hluti af steggjun fyrirliðans sem senn gengur í það heilaga. 29. maí 2017 14:15 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Í færslu á samfélgasmiðlum segir Þorsteinn arfleifð eitraðrar karlmennsku vera grunninn að hefðinni og hvetur hann vinahópa að breyta til með vinsemd og kærleika. Steggjanir og gæsanir eru tíðar á þessum tíma árs, þar sem sumarið og brúðkaup eru handan við hornið. Makinn ekki síður áhyggjufullur „Ég steggjaði vin minn fyrir tæpum tuttugu árum og ég man að við strákarnir hugsuðum hvernig við gætum komið honum á óvart, gert hann skelkaðan og helst gengið fram af honum. Gert hann hræddan, gert hann að athlægi fyrir framan fjölmenni og annað með þann tilgang að niðurlægja. En auðvitað allt í umhyggju, eða það héldum við,“ segir Þorsteinn. Hann segist hafa fengið fjölda skilaboða frá tilvonandi brúðgumum og mökum þeirra sem lýsa yfir áhyggjum fyrir deginum. „Vegna þess að þú ert að fara að gifta þig, fagna ástinni með ástvinum, þá ætla vinirnir að verja með þér heilum degi eða helgi og markmiðið er að niðurlægja, ganga fram af og vanvirða þarfir og vilja þinn,“ segir Þorsteinn og spyr sig: „Hversu öfugsnúin vinátta?“ „Verið aðeins meira flippaðir og frumlegir en að klæða stegginn í kvenfatnað.“ „Ég skora á alla sem eru að skipuleggja steggjun að rjúfa þessa ömurlegu hefð og skipuleggja dag sem raunverulega endurspeglar hlýjan hug og væntumþykjuna sem þið berið til vinar ykkar. Ef hann fílar að láta dúndra í sig paintball kúlum og gera sig að fífli, gerið það þá,“ segir Þorsteinn en telur þó flesta hlynntari því að eiga góða stund saman. Að sögn Þorsteins er algengt að steggurinn sé látinn klæðast kvenmannsfötum sem gefur til kynna djúpt mótaða kvenfyrirlitningu og skaðlega karlmennsku. „Verið aðeins meira flippaðir og frumlegir en að klæða stegginn í kvenfatnað.“
Jafnréttismál Brúðkaup Tengdar fréttir Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30 Aron Einar niðurlægður í Laugum Landsliðsfyrirliðinn stjórnaði Tabata tíma Laugum í hádeginu. Tíminn var hluti af steggjun fyrirliðans sem senn gengur í það heilaga. 29. maí 2017 14:15 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30
Aron Einar niðurlægður í Laugum Landsliðsfyrirliðinn stjórnaði Tabata tíma Laugum í hádeginu. Tíminn var hluti af steggjun fyrirliðans sem senn gengur í það heilaga. 29. maí 2017 14:15