Zuckerberg vann til gullverðlauna á sínu fyrsta móti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. maí 2023 23:37 Stofnandi Facebook var vígalegur að sjá í miðjum klíðum á mótinu. Instagram Mark Zuckerberg var óvænt meðal keppenda í brasilísku jiu-jitsu móti í Redwood City í Kaliforníu um helgina og vann þar til gull og silfurverðlauna. Stofnandi Facebook kom mörgum að óvörum þegar hann mætti til leiks á mótinu, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. Það var þó færni hans í bardagaíþróttinni sem kom mest á óvart en hann vann ekki til einna, heldur tveggja verðlauna.Í umfjöllun miðilsins er haft eftir Zuckerberg að hann hafi fengið áhuga á íþróttinni í heimsfaraldri Covid-19. Hann birti mynd af sér á mótinu á Instagram síðunni sinni og sagðist hafa keppt fyrir Guerrilla Jiu Jitsu liðið.Fjölmargir hafa óskað milljarðamæringnum til hamingju með árangurinn á fyrsta mótinu. Þar á meðal er bardagakappinn Conor McGregor sem hrósar Zuckerberg í hástert.Jiu-jitsu kempur láta sitt heldur ekki eftir liggja en hinn brasilíski Bernardo Faria, fimmfaldur heimsmeistari í íþróttinni, segir Zuckerberg bera sig vel á myndinni sem hann birtir á samfélagsmiðlinum.Er þess getið í umfjöllun Guardian að bardagaíþróttin hafi öðlast æ meiri vinsældir undanfarin ár. Hollywood stjörnur á borð við Ashton Kutcher, Jason Statham, Russell Brand og Tom Hardy séu allir með belti í íþróttinni og stundi hana reglulega. View this post on Instagram A post shared by Mark Zuckerberg (@zuck) Hollywood Facebook Bandaríkin Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Stofnandi Facebook kom mörgum að óvörum þegar hann mætti til leiks á mótinu, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. Það var þó færni hans í bardagaíþróttinni sem kom mest á óvart en hann vann ekki til einna, heldur tveggja verðlauna.Í umfjöllun miðilsins er haft eftir Zuckerberg að hann hafi fengið áhuga á íþróttinni í heimsfaraldri Covid-19. Hann birti mynd af sér á mótinu á Instagram síðunni sinni og sagðist hafa keppt fyrir Guerrilla Jiu Jitsu liðið.Fjölmargir hafa óskað milljarðamæringnum til hamingju með árangurinn á fyrsta mótinu. Þar á meðal er bardagakappinn Conor McGregor sem hrósar Zuckerberg í hástert.Jiu-jitsu kempur láta sitt heldur ekki eftir liggja en hinn brasilíski Bernardo Faria, fimmfaldur heimsmeistari í íþróttinni, segir Zuckerberg bera sig vel á myndinni sem hann birtir á samfélagsmiðlinum.Er þess getið í umfjöllun Guardian að bardagaíþróttin hafi öðlast æ meiri vinsældir undanfarin ár. Hollywood stjörnur á borð við Ashton Kutcher, Jason Statham, Russell Brand og Tom Hardy séu allir með belti í íþróttinni og stundi hana reglulega. View this post on Instagram A post shared by Mark Zuckerberg (@zuck)
Hollywood Facebook Bandaríkin Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira