„Arnar Gunnlaugsson talar oft mikið og Víkingur er grófasta liðið í deildinni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2023 21:57 Heimir Guðjónsson gaf ekki mikið fyrir ummæli Arnars Gunnlaugssonar. Vísir/Diego Heimir Guðjónsson var ánægður með síðari hálfleik sinna manna eftir 2-0 tap FH gegn toppliði Víkings í Fossvogi. Heimir var hins vegar ekki parsáttur með ummæli Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkings, um að FH-ingar hafi komið út í síðari hálfleikinn til að meiða leikmenn Víkinga. „Alltaf vonbrigði að tapa. Frábærir í seinni hálfleik, spiluðum virkilega vel og vantaði bara að skora eitt mark til að hleypa þessu aðeins upp. Náðum því ekki. Fyrri hálfleikur, sérstaklega byrjunin var ekki nógu góð. Bárum of mikla virðingu fyrir Víkingum og það kann ekki góðri lukku að stýra,“ sagði Heimir eftir leik. Aðspurður út í ummæli Arnars sagði Heimir eftirfarandi: „Arnar Gunnlaugsson talar oft mikið og Víkingur er grófasta liðið í deildinni. Þeir fara bara betur með það heldur en önnur lið.“ „Ég skil ekkert í honum að vera væla, þeir vældu á bekknum látlaust. Mér fannst við spila góðan fótbolta í seinni hálfleik. Pablo [Punyed] átti aldrei að klára þennan leik. Þannig að, eitt og annað sem féll ekki með okkur. Fannst líka Nikolaj [Hansen] setja hendurnar í marki númer tvö.“ Um frammistöðuna í síðari hálfleik „Fótboltinn í seinni hálfleik hjá okkur var mjög góður, spiluðum boltanum vel, vorum með góðar færslur og sköpuðum okkur góð færi. Eins og ég segi, það vantaði svona að ná að klára þetta.“ „Næsti leikur í bikarnum á móti Njarðvík, erfiður leikur og við þurfum að vera klárir þá,“ sagði Heimir að endingu um framhaldið. Fótbolti Íslenski boltinn FH Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - FH 2-0 | FH náði að velgja Víkingum undir uggum en sjöundi sigurinn í röð staðreynd Víkingur náði inn tveimur mörkum í fyrri hálfleik sem dugðu til sigurs í dag gegn FH í sjöundu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Leiknum er best lýst sem leik tveggja hálfleika þar sem heimamenn voru betri í þeim fyrri en FH gerði mjög vel í seinni án þess að uppskera eftir erfiði. 14. maí 2023 21:10 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
„Alltaf vonbrigði að tapa. Frábærir í seinni hálfleik, spiluðum virkilega vel og vantaði bara að skora eitt mark til að hleypa þessu aðeins upp. Náðum því ekki. Fyrri hálfleikur, sérstaklega byrjunin var ekki nógu góð. Bárum of mikla virðingu fyrir Víkingum og það kann ekki góðri lukku að stýra,“ sagði Heimir eftir leik. Aðspurður út í ummæli Arnars sagði Heimir eftirfarandi: „Arnar Gunnlaugsson talar oft mikið og Víkingur er grófasta liðið í deildinni. Þeir fara bara betur með það heldur en önnur lið.“ „Ég skil ekkert í honum að vera væla, þeir vældu á bekknum látlaust. Mér fannst við spila góðan fótbolta í seinni hálfleik. Pablo [Punyed] átti aldrei að klára þennan leik. Þannig að, eitt og annað sem féll ekki með okkur. Fannst líka Nikolaj [Hansen] setja hendurnar í marki númer tvö.“ Um frammistöðuna í síðari hálfleik „Fótboltinn í seinni hálfleik hjá okkur var mjög góður, spiluðum boltanum vel, vorum með góðar færslur og sköpuðum okkur góð færi. Eins og ég segi, það vantaði svona að ná að klára þetta.“ „Næsti leikur í bikarnum á móti Njarðvík, erfiður leikur og við þurfum að vera klárir þá,“ sagði Heimir að endingu um framhaldið.
Fótbolti Íslenski boltinn FH Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - FH 2-0 | FH náði að velgja Víkingum undir uggum en sjöundi sigurinn í röð staðreynd Víkingur náði inn tveimur mörkum í fyrri hálfleik sem dugðu til sigurs í dag gegn FH í sjöundu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Leiknum er best lýst sem leik tveggja hálfleika þar sem heimamenn voru betri í þeim fyrri en FH gerði mjög vel í seinni án þess að uppskera eftir erfiði. 14. maí 2023 21:10 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - FH 2-0 | FH náði að velgja Víkingum undir uggum en sjöundi sigurinn í röð staðreynd Víkingur náði inn tveimur mörkum í fyrri hálfleik sem dugðu til sigurs í dag gegn FH í sjöundu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Leiknum er best lýst sem leik tveggja hálfleika þar sem heimamenn voru betri í þeim fyrri en FH gerði mjög vel í seinni án þess að uppskera eftir erfiði. 14. maí 2023 21:10