Þeir bestu taka eftir nýliðanum | „NBA-deildin verður í vandræðum með hann“ Aron Guðmundsson skrifar 16. maí 2023 16:31 Victor Wembanyamma verður hluti af nýliðavali NBA-deildarinnar Vísir/Getty Franski körfuboltamaðurinnVictor Wembanyama er ekki á mála hjá NBA-liði, ennþá, en nú þegar eru nokkrar af helstu stjörnum deildarinnar farnar að búa sig undir komu hans. Það var í síðasta mánuði sem greint var frá því að Wembanyama hefði ákveðið að skrá nafn sitt í nýliðaval NBA-deildarinnar fyrir næsta tímabil. Þessi 19 ára gamli leikmaður Metropolitan 92 hefur farið á kostum í Frakklandi og er einn mest spennandi leikmaðurinn sem stendur liðum til boða í nýliðavali NBA-deildarinnar undanfarin 20 ár. „Hann er eins og leikmaður sem hefur verið búinn til í NBA 2K tölvuleiknum,“ sagði Stephen Curry, ein af stjörnum NBA deildarinnar og fjórfaldur meistari um Wembanyama. Þá lét Kevin Durant, leikmaður Phoenix Suns, stór orð falla um leikmanninn: „NBA-deildin verður í vandræðum með hann þegar að hann kemur.“ Wembanyama er 219 sentímetrar á hæð og talið nokkuð víst að hann verði fyrsta val í nýliðavali NBA-deildarinnar. Fljótlega eftir miðnætti kemst það á hreint hver röð NBA-liðanna í nýliðavali deildarinnar verður. Líkurnar eru taldar mestar á því að Detroit Pistons, Houston Rockets eða San Antonio Spurs fái fyrsta valrétt Undanfarið ár hafa lið reynt að hámarka möguleika sína á að fá Wembanyama til liðs við sig með því að skipta frá sér stjörnuleikmönnum. Þá hefur samningum sumra leikmanna hefur verið rift og er það allt gert til þess að úrslit umræddra liða séu verri á tímabilinu því þar með aukast líkurnar á móti að þau fái fyrsta val í nýliðavalinu. NBA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Það var í síðasta mánuði sem greint var frá því að Wembanyama hefði ákveðið að skrá nafn sitt í nýliðaval NBA-deildarinnar fyrir næsta tímabil. Þessi 19 ára gamli leikmaður Metropolitan 92 hefur farið á kostum í Frakklandi og er einn mest spennandi leikmaðurinn sem stendur liðum til boða í nýliðavali NBA-deildarinnar undanfarin 20 ár. „Hann er eins og leikmaður sem hefur verið búinn til í NBA 2K tölvuleiknum,“ sagði Stephen Curry, ein af stjörnum NBA deildarinnar og fjórfaldur meistari um Wembanyama. Þá lét Kevin Durant, leikmaður Phoenix Suns, stór orð falla um leikmanninn: „NBA-deildin verður í vandræðum með hann þegar að hann kemur.“ Wembanyama er 219 sentímetrar á hæð og talið nokkuð víst að hann verði fyrsta val í nýliðavali NBA-deildarinnar. Fljótlega eftir miðnætti kemst það á hreint hver röð NBA-liðanna í nýliðavali deildarinnar verður. Líkurnar eru taldar mestar á því að Detroit Pistons, Houston Rockets eða San Antonio Spurs fái fyrsta valrétt Undanfarið ár hafa lið reynt að hámarka möguleika sína á að fá Wembanyama til liðs við sig með því að skipta frá sér stjörnuleikmönnum. Þá hefur samningum sumra leikmanna hefur verið rift og er það allt gert til þess að úrslit umræddra liða séu verri á tímabilinu því þar með aukast líkurnar á móti að þau fái fyrsta val í nýliðavalinu.
NBA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira