Ray Stevenson látinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2023 21:48 Ray Stevenson talsetti einnig Gar Saxon í tölvuteiknuðu Star Wars þáttunum Rebels og Clone Wars. Jeff Spicer/Getty Breski leikarinn Ray Stevenson er látinn, 58 ára að aldri. Flestir kannast við leikarann úr sjónvarpsþáttaseríum á borð við Rome, Vikings og Dexter auk kvikmyndaseríanna Thor og Divergent. Í umfjöllun BBC kemur fram að Ray hafi verið staddur við tökur á kvikmyndinni Cassino í Ischia á Ítalíu þegar hann lést. Ekki hefur verið greint frá dánaorsök leikarans en einungis fjórir dagar eru í afmælisdag hans, þegar hann hefði orðið 59 ára gamall. Umfjöllun Hollywood Reporter um andlát leikarans má horfa á hér fyrir neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BozN7J9p1q4">watch on YouTube</a> Sá Malkovich á sviði Stevenson fæddist á Norður-Írlandi en flutti til Englands þegar hann var átta ára gamall. Hann hefur áður sagt frá því að það hafi haft gífurleg áhrif á sig þegar hann sá John Malkovich á sviði í West End leikhúsinu í London og varð það til þess að hann ákvað að verða leikari. Ferill Stevenson er gríðarlega langur og hefur leikarinn verið hluti af ótalmörgum sjónvarpsþáttaseríum og kvikmyndum. Hann lék meðal annars riddara í kvikmyndinni King Arthur árið 2004 þar sem Keira Knightley fór með aðalhlutverkið. Nú síðast lék leikarinn í stóru hlutverki sem illmennið Baylan Skoll í Star Wars þáttaröðinni Ahsoka sem frumsýnd verður í ágúst. Ætlar Lucasfilm að framleiða aðra seríu af þáttunum og höfðu aðdáendur fastlega gert ráð fyrir því að Stevenson yrði hluti af henni. Áður hafði hann talsett persónuna Gar Saxxon í tölvuteiknuðu Star Wars þáttunum Rebels og Clone Wars. Hollywood Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Í umfjöllun BBC kemur fram að Ray hafi verið staddur við tökur á kvikmyndinni Cassino í Ischia á Ítalíu þegar hann lést. Ekki hefur verið greint frá dánaorsök leikarans en einungis fjórir dagar eru í afmælisdag hans, þegar hann hefði orðið 59 ára gamall. Umfjöllun Hollywood Reporter um andlát leikarans má horfa á hér fyrir neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BozN7J9p1q4">watch on YouTube</a> Sá Malkovich á sviði Stevenson fæddist á Norður-Írlandi en flutti til Englands þegar hann var átta ára gamall. Hann hefur áður sagt frá því að það hafi haft gífurleg áhrif á sig þegar hann sá John Malkovich á sviði í West End leikhúsinu í London og varð það til þess að hann ákvað að verða leikari. Ferill Stevenson er gríðarlega langur og hefur leikarinn verið hluti af ótalmörgum sjónvarpsþáttaseríum og kvikmyndum. Hann lék meðal annars riddara í kvikmyndinni King Arthur árið 2004 þar sem Keira Knightley fór með aðalhlutverkið. Nú síðast lék leikarinn í stóru hlutverki sem illmennið Baylan Skoll í Star Wars þáttaröðinni Ahsoka sem frumsýnd verður í ágúst. Ætlar Lucasfilm að framleiða aðra seríu af þáttunum og höfðu aðdáendur fastlega gert ráð fyrir því að Stevenson yrði hluti af henni. Áður hafði hann talsett persónuna Gar Saxxon í tölvuteiknuðu Star Wars þáttunum Rebels og Clone Wars.
Hollywood Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira