Gígja Marín átti besta frumsamda lagið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. júní 2023 16:08 Gígja Marín tekur við hamingjóskum og blómvendi frá Hafþóri Úlfarssyni, deildarstjóra markaðsdeildar SS. Gígja Marín Þorsteinsdóttir bar sigur úr býtum fyrir besta frumsamda lagið í þættinum Skúrinn á Vísi. Undanfarnar vikur hafa sex tónlistarflytjendur verið kynntir sem kepptu um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu og um besta frumsamda lagið. Skúrinn eru kostaðir þættir af SS. Fyrir sigurinn hlaut hin tvítuga Gígja Marín eina milljón króna. „Ég er auðvitað himinlifandi með niðurstöðuna,“ segir Gígja Marín sigurreif í tilkynningu frá SS. Aðspurð segist hún hafa verið að vinna að tónlist í tvö til þrjú ár en sigurlagið, I know, er fyrsta lagið sem hún gefur út ein. „Ég var í unglingahljómsveit fyrir nokkrum árum sem gaf út eitt lag,“ bætir Gígja við brosandi og segir planið nú vera að hella sér út í tónlistina af fullum krafti. Hafþór Úlfarsson, deildarstjóra markaðsdeildar SS, segir að Gígja Marín sé lifandi dæmi um það sem Skúrnum var ætlað að gera. „Planið var að draga lítt þekkt tónlistarfólk út úr Skúrnum og fram í sviðsljósið þar sem við hin fáum að njóta hæfileika þeirra. Gígja Marín er sannarlega verðugur sigurvegari í þessum hluta keppninnar og lagið frábært.“ Þrjár útgáfur í höndum þjóðarinnar Keppninni um besta frumsamda lagið er þar með lokið en keppnin um bestu útgáfu SS pylsulagsins mun halda áfram fram í ágúst. „Þjóðin, ásamt dómnefnd, hefur nú valið þrjár útgáfur af pylsulaginu til áframhaldandi þátttöku. Í sumar munum við því sýna þrjár mismunandi útgáfur af sömu auglýsingunni fyrir SS pylsur, hver með mismunandi útgáfu af laginu. Þjóðin kýs svo sína uppáhalds útgáfu sem verður kynnt um miðjan ágúst,“ segir Hafþór Úlfarsson í tilkynningu. Sigurvegararnir fá í sinn hlut tvær milljónir króna. Tónlist Skúrinn Tengdar fréttir Pönk, rapp eða popp í nýju pylsulagi SS Undanfarnar vikur hafa lesendur Vísis kynnst sex flytjendum í þáttunum Skúrinn á Vísi sem keppa um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu og um besta frumsamda lagið. 31. maí 2023 13:49 Fékk Idol söngvara í lið með sér Seinni umferð Skúrsins hófst í síðustu viku en í þáttunum keppa sex flytjendur um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu auk þess sem keppt er um besta frumsamda lagið. 6. maí 2023 13:38 Hver vinnur keppnina um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu? Kosning um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu hófst á Vísi í síðustu viku. 17. maí 2023 13:13 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Fyrir sigurinn hlaut hin tvítuga Gígja Marín eina milljón króna. „Ég er auðvitað himinlifandi með niðurstöðuna,“ segir Gígja Marín sigurreif í tilkynningu frá SS. Aðspurð segist hún hafa verið að vinna að tónlist í tvö til þrjú ár en sigurlagið, I know, er fyrsta lagið sem hún gefur út ein. „Ég var í unglingahljómsveit fyrir nokkrum árum sem gaf út eitt lag,“ bætir Gígja við brosandi og segir planið nú vera að hella sér út í tónlistina af fullum krafti. Hafþór Úlfarsson, deildarstjóra markaðsdeildar SS, segir að Gígja Marín sé lifandi dæmi um það sem Skúrnum var ætlað að gera. „Planið var að draga lítt þekkt tónlistarfólk út úr Skúrnum og fram í sviðsljósið þar sem við hin fáum að njóta hæfileika þeirra. Gígja Marín er sannarlega verðugur sigurvegari í þessum hluta keppninnar og lagið frábært.“ Þrjár útgáfur í höndum þjóðarinnar Keppninni um besta frumsamda lagið er þar með lokið en keppnin um bestu útgáfu SS pylsulagsins mun halda áfram fram í ágúst. „Þjóðin, ásamt dómnefnd, hefur nú valið þrjár útgáfur af pylsulaginu til áframhaldandi þátttöku. Í sumar munum við því sýna þrjár mismunandi útgáfur af sömu auglýsingunni fyrir SS pylsur, hver með mismunandi útgáfu af laginu. Þjóðin kýs svo sína uppáhalds útgáfu sem verður kynnt um miðjan ágúst,“ segir Hafþór Úlfarsson í tilkynningu. Sigurvegararnir fá í sinn hlut tvær milljónir króna.
Tónlist Skúrinn Tengdar fréttir Pönk, rapp eða popp í nýju pylsulagi SS Undanfarnar vikur hafa lesendur Vísis kynnst sex flytjendum í þáttunum Skúrinn á Vísi sem keppa um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu og um besta frumsamda lagið. 31. maí 2023 13:49 Fékk Idol söngvara í lið með sér Seinni umferð Skúrsins hófst í síðustu viku en í þáttunum keppa sex flytjendur um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu auk þess sem keppt er um besta frumsamda lagið. 6. maí 2023 13:38 Hver vinnur keppnina um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu? Kosning um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu hófst á Vísi í síðustu viku. 17. maí 2023 13:13 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Pönk, rapp eða popp í nýju pylsulagi SS Undanfarnar vikur hafa lesendur Vísis kynnst sex flytjendum í þáttunum Skúrinn á Vísi sem keppa um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu og um besta frumsamda lagið. 31. maí 2023 13:49
Fékk Idol söngvara í lið með sér Seinni umferð Skúrsins hófst í síðustu viku en í þáttunum keppa sex flytjendur um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu auk þess sem keppt er um besta frumsamda lagið. 6. maí 2023 13:38
Hver vinnur keppnina um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu? Kosning um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu hófst á Vísi í síðustu viku. 17. maí 2023 13:13