Efnaðir vinir selja glæsilegt einbýli við Bergstaðastræti Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. júní 2023 13:55 Húsið stendur við Bergstaðastræti 78 í Þingholtunum í Reykjavík. Við Bergstaðastræti 78 í Þingholtunum í Reykjavík er einkar glæsilegt 270 fermetra einbýlishús til sölu. Húsið er byggt árið 1933 á um 500 fermetra lóð. Húsið er á þremur hæðum en þar af er auka íbúð á neðstu hæðinni með sér inngangi. Í lýsingu eignarinnar á fasteginavef Vísi kemur fram að aðalhæðin er um 102 fermetrar að stærð með tveimur samliggjandi stofum, endurnýjuðu eldhúsi og borðstofu þar sem er útgengt í snyrtilegan og vel gróinn garð. Samtals eru fjögur svefnbergi og baðherbergi í húsinu. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Húsið var byggt árið 1933 og er á þremur hæðum. Auka íbúð er á neðstu hæðinni með sér inngangi.Fasteignaljósmyndun Fjárfestar eigendur hússins Fjórir fjársterkir aðilar eiga fasteignina í gegnum félagið Wings Capital hf. Annars helmlingurinn er í eigu hjónanna Davíðs Mássonar og Lilju Ragnhildar Einarsdóttur en hinn í eigu Halldórs Hafsteinssonar og Sigurlaugar Hafsteinsdóttur. Öll hafa verið áberandi í fjárfestingum undanfarin ár, hótel- og veitingarektri. Davíð og Halldór áttu stóra hluti í Arctic Adventures en seldu hluti sína til Stoða í apríl síðastliðnum. Í húsinu er tvær samliggjandi stofur sem núverandi eigendur hafa innréttað á smekklegan hátt.Fasteignaljósmyndun Stofurnar eru rúmgóðar og bjartar.Fasteignaljósmyndun Eldhús hefur verið endurnýjað með flottum svörtum innréttingum. Toppurinn yfir i-ið eru PH hengiljósin frá danska hönnuðinum Louis Poulsen. Fasteignaljósmyndun Baðherbergin eru fjögur í húsinu og hafa verið endurnýjuð.Fasteignaljósmyndun Útengt er úr borðstofu í garðinn.Fasteignaljósmyndun Lóðin er rúmir 500 fermetrar búin fallegum trjágróðri.Fasteignaljósmyndun Fréttin hefur verið uppfærð. Fasteignamarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Stoðir kaupa ráðandi hlut í Arctic Adventures Stoðir leiða hóp innlendra fjárfesta sem hafa gengið frá kaupum á samtals nærri helmingshlut í Arctic Adventures. Viðskiptin voru gerð eftir að fyrrverandi forstjóri félagsins nýtti sér forkaupsrétt og seldi áfram hlutina í Arctic Adventures til fjárfestingafélagsins sem er nú orðið stór eigandi í þremur ferðaþjónustufyrirtækjum. 28. apríl 2023 11:48 Óvíst með skráningu Arctic Adventures eftir kaup fjárfesta á nærri helmingshlut Hópur fjárfesta, leiddur af fyrrverandi forstjóra Arctic Adventures, er að kaupa rúmlega 40 prósenta hlut í íslenska ferðaþjónustufyrirtækinu eftir að hafa nýtt sér forkaupsrétt og gengið inn í tilboð sem fjárfestingafélagið PT Capital frá Alaska gerði í byrjun desember. Kaupsamkomulagið er með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar en ólíklegt þykir, samkvæmt heimildum Innherja, að boðuð skráning Arctic Adventures á hlutabréfamarkað síðar á árinu verði að veruleika með þeim breytingum sem nú verða á hluthafahópnum. 9. janúar 2023 07:01 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Í lýsingu eignarinnar á fasteginavef Vísi kemur fram að aðalhæðin er um 102 fermetrar að stærð með tveimur samliggjandi stofum, endurnýjuðu eldhúsi og borðstofu þar sem er útgengt í snyrtilegan og vel gróinn garð. Samtals eru fjögur svefnbergi og baðherbergi í húsinu. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Húsið var byggt árið 1933 og er á þremur hæðum. Auka íbúð er á neðstu hæðinni með sér inngangi.Fasteignaljósmyndun Fjárfestar eigendur hússins Fjórir fjársterkir aðilar eiga fasteignina í gegnum félagið Wings Capital hf. Annars helmlingurinn er í eigu hjónanna Davíðs Mássonar og Lilju Ragnhildar Einarsdóttur en hinn í eigu Halldórs Hafsteinssonar og Sigurlaugar Hafsteinsdóttur. Öll hafa verið áberandi í fjárfestingum undanfarin ár, hótel- og veitingarektri. Davíð og Halldór áttu stóra hluti í Arctic Adventures en seldu hluti sína til Stoða í apríl síðastliðnum. Í húsinu er tvær samliggjandi stofur sem núverandi eigendur hafa innréttað á smekklegan hátt.Fasteignaljósmyndun Stofurnar eru rúmgóðar og bjartar.Fasteignaljósmyndun Eldhús hefur verið endurnýjað með flottum svörtum innréttingum. Toppurinn yfir i-ið eru PH hengiljósin frá danska hönnuðinum Louis Poulsen. Fasteignaljósmyndun Baðherbergin eru fjögur í húsinu og hafa verið endurnýjuð.Fasteignaljósmyndun Útengt er úr borðstofu í garðinn.Fasteignaljósmyndun Lóðin er rúmir 500 fermetrar búin fallegum trjágróðri.Fasteignaljósmyndun Fréttin hefur verið uppfærð.
Fasteignamarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Stoðir kaupa ráðandi hlut í Arctic Adventures Stoðir leiða hóp innlendra fjárfesta sem hafa gengið frá kaupum á samtals nærri helmingshlut í Arctic Adventures. Viðskiptin voru gerð eftir að fyrrverandi forstjóri félagsins nýtti sér forkaupsrétt og seldi áfram hlutina í Arctic Adventures til fjárfestingafélagsins sem er nú orðið stór eigandi í þremur ferðaþjónustufyrirtækjum. 28. apríl 2023 11:48 Óvíst með skráningu Arctic Adventures eftir kaup fjárfesta á nærri helmingshlut Hópur fjárfesta, leiddur af fyrrverandi forstjóra Arctic Adventures, er að kaupa rúmlega 40 prósenta hlut í íslenska ferðaþjónustufyrirtækinu eftir að hafa nýtt sér forkaupsrétt og gengið inn í tilboð sem fjárfestingafélagið PT Capital frá Alaska gerði í byrjun desember. Kaupsamkomulagið er með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar en ólíklegt þykir, samkvæmt heimildum Innherja, að boðuð skráning Arctic Adventures á hlutabréfamarkað síðar á árinu verði að veruleika með þeim breytingum sem nú verða á hluthafahópnum. 9. janúar 2023 07:01 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Stoðir kaupa ráðandi hlut í Arctic Adventures Stoðir leiða hóp innlendra fjárfesta sem hafa gengið frá kaupum á samtals nærri helmingshlut í Arctic Adventures. Viðskiptin voru gerð eftir að fyrrverandi forstjóri félagsins nýtti sér forkaupsrétt og seldi áfram hlutina í Arctic Adventures til fjárfestingafélagsins sem er nú orðið stór eigandi í þremur ferðaþjónustufyrirtækjum. 28. apríl 2023 11:48
Óvíst með skráningu Arctic Adventures eftir kaup fjárfesta á nærri helmingshlut Hópur fjárfesta, leiddur af fyrrverandi forstjóra Arctic Adventures, er að kaupa rúmlega 40 prósenta hlut í íslenska ferðaþjónustufyrirtækinu eftir að hafa nýtt sér forkaupsrétt og gengið inn í tilboð sem fjárfestingafélagið PT Capital frá Alaska gerði í byrjun desember. Kaupsamkomulagið er með fyrirvara um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar en ólíklegt þykir, samkvæmt heimildum Innherja, að boðuð skráning Arctic Adventures á hlutabréfamarkað síðar á árinu verði að veruleika með þeim breytingum sem nú verða á hluthafahópnum. 9. janúar 2023 07:01