Malasíska ríkið uggandi vegna flugslysagríns Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. júní 2023 21:37 Bandaríkjamaðurinn Jocelyn Chia ólst upp í Singapúr. Getty/Michael S. Schwartz Stjórnvöld í Malasíu hafa óskað eftir liðsinni alþjóðalögreglunnar Interpol við að lýsa eftir bandarískum uppistandara sem gantaðist að flugslysum Malaysian Airlines í uppistandi sínu sem hún birti á veraldarvefnum í síðustu viku. Verið er að rannsaka bandaríska uppistandarann Jocelyn Chia vegna hvatningar til lögbrots og móðgandi myndefni í tengslum við myndbrot úr uppistandi hennar sem hún birti á samfélagsmiðlinum TikTok. Í myndskeiðinu gantast hún að Malaysian Airlines flugfélaginu í samhengi við vinalegan ríg Singapúr og Malasíu, en Chia er uppalin í Singapúr. Hún segir Singapúr orðið að fyrsta heims ríki meðan Malasía teljist enn vera þróunarríki og að flugvélar Malaysia geti ekki flogið. „Eru hvörf Malaysian Airlines flugvéla sem sagt ekki fyndin? Sumt grín flýgur ekki,“ er meðal þess sem hún sagði. Flugvél Malaysian Airlines, í flugi MH370 árið 2014, hvarf skömmu eftir brottför og hefur enn ekki fundist þrátt fyrir fjögurra ára leit. Fram kemur í frétt BBC að myndskeiðið hafi ollið uppnámi og mótmælum í Malasíu og var fjarlægt af TikTok. Vivian Balakrishnan, utanríkisráðherra Singapúr, bað Malasíska ríkið afsökunar fyrir „hræðilegar staðhæfingar“ uppistandarans. Chia sagðist standa með því gríni sem hún gerði að Malasíu í samtali við CNN. Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Malasía Uppistand Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Fleiri fréttir Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Sjá meira
Verið er að rannsaka bandaríska uppistandarann Jocelyn Chia vegna hvatningar til lögbrots og móðgandi myndefni í tengslum við myndbrot úr uppistandi hennar sem hún birti á samfélagsmiðlinum TikTok. Í myndskeiðinu gantast hún að Malaysian Airlines flugfélaginu í samhengi við vinalegan ríg Singapúr og Malasíu, en Chia er uppalin í Singapúr. Hún segir Singapúr orðið að fyrsta heims ríki meðan Malasía teljist enn vera þróunarríki og að flugvélar Malaysia geti ekki flogið. „Eru hvörf Malaysian Airlines flugvéla sem sagt ekki fyndin? Sumt grín flýgur ekki,“ er meðal þess sem hún sagði. Flugvél Malaysian Airlines, í flugi MH370 árið 2014, hvarf skömmu eftir brottför og hefur enn ekki fundist þrátt fyrir fjögurra ára leit. Fram kemur í frétt BBC að myndskeiðið hafi ollið uppnámi og mótmælum í Malasíu og var fjarlægt af TikTok. Vivian Balakrishnan, utanríkisráðherra Singapúr, bað Malasíska ríkið afsökunar fyrir „hræðilegar staðhæfingar“ uppistandarans. Chia sagðist standa með því gríni sem hún gerði að Malasíu í samtali við CNN. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Malasía Uppistand Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Fleiri fréttir Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Sjá meira