Lést aðeins 26 ára eftir harðan árekstur í Tour de Suisse Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júní 2023 14:00 Gino Mäder lést í morgun, aðeins 26 ára að aldri. Dario Belingheri/Getty Images Svissneski hjólreiðamaðurinn Gino Mäder lést í morgun, aðeins 26 ára að aldri, eftir að hafa lent í hörðum árekstri í svissnesku hjólreiðakeppninni Tour de Suisse í gær. Mäder lenti í hörðum árekstri við Bandaríska hjólreiðamanninn Magnus Sheffield er þeir hjóluðu niður Albula Pass í fimmta hluta Tour de Suisse með þeim afleiðingum að hann féll ofan í gil. Hann var endurlífgaður á staðnum og fluttur með sjúkraþyrlu á sjúkrahús í Chur, en úrskurðaður látinn í morgun. Bahrain Victorious, lið Maders, sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem hans er minnst. Gino, thank you for the light, the joy, and the laughs you brought us all, we will miss you as a rider and as a person. Today and every day, we ride for you, Gino. https://t.co/CSx5BsWfRz pic.twitter.com/caBmfmWwyg— Team Bahrain Victorious (@BHRVictorious) June 16, 2023 „Gino, takk fyrir ljósið, gleðina og hláturinn sem þú færðir okkur öllu. Við munum sakna hjólreiðamannsins og manneskjunnar sem þú varst. Í dag, sem og alla daga, hjólum við fyrir þig.“ Hjólreiðar Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
Mäder lenti í hörðum árekstri við Bandaríska hjólreiðamanninn Magnus Sheffield er þeir hjóluðu niður Albula Pass í fimmta hluta Tour de Suisse með þeim afleiðingum að hann féll ofan í gil. Hann var endurlífgaður á staðnum og fluttur með sjúkraþyrlu á sjúkrahús í Chur, en úrskurðaður látinn í morgun. Bahrain Victorious, lið Maders, sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem hans er minnst. Gino, thank you for the light, the joy, and the laughs you brought us all, we will miss you as a rider and as a person. Today and every day, we ride for you, Gino. https://t.co/CSx5BsWfRz pic.twitter.com/caBmfmWwyg— Team Bahrain Victorious (@BHRVictorious) June 16, 2023 „Gino, takk fyrir ljósið, gleðina og hláturinn sem þú færðir okkur öllu. Við munum sakna hjólreiðamannsins og manneskjunnar sem þú varst. Í dag, sem og alla daga, hjólum við fyrir þig.“
Hjólreiðar Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira