Kjörræðismaður Rússlands hættir hjá Kaupfélaginu Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. júní 2023 17:29 Ólafur Ágúst Andrésson, hefur verið kjörræðismaður Rússlands á Íslandi frá 2014. Aðsent Ólafur Ágúst Andrésson, kjörræðismaður Rússa á Íslandi og forstöðumaður kjötafurðasviðs Kaupfélags Skagfirðinga, hefur ákveðið að láta af störfum hjá Kaupfélagi Skagfirðinga eftir 27 ára starf fyrir félagið. Kaupfélag Skagfirðinga greinir frá vistaskiptum Ólafs Ágústs Andréssonar í fréttatilkynningu en þar er hann bara nefndur Ágúst Andrésson. Í tilkynningunni segir að það sé samkomulag um að Ágúst starfi hjá félaginu fram yfir sláturtíð í haust og verði svo til ráðgjafar ákveðinn tíma í framhaldinu. Þar segir einnig að á starfstíma Ágústs hafi starfsemi kjötafurðasviðs KS vaxið mikið, ekki síst á síðustu árum. Í dag myndi nokkrar rekstrareiningar kjötafurðasvið félagsins. Þær eru sauðfjár- og stórgripasláturhús á Sauðárkróki, stórgripasláturhús á Hellu, kjötvinnslan Esja Gæðafæði ehf. í Reykjavík og sauðfjársláturhús á Hvammstanga sem er í sameiginlegu eignarhaldi með Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga. Stjórnendur Kaupfélags Skagfirðinga þakka Ágústi fyrir gott samstarf og árangursríkt starf fyrir félagið og íslenska bændur. Ólafur Ágúst hefur frá árinu 2014 verið kjörræðismaður Rússa. Í kjölfar innrásar Rússa inn í Úkraínu í febrúar á síðasta ári var hann spurður út í þann möguleika að slíta samstarfi við Rússa. Hann sagðist þá ekki einu sinni hafa hugleitt það. Vistaskipti Innrás Rússa í Úkraínu Skagafjörður Matur Tengdar fréttir Kaupfélag Skagfirðinga eigi ekki að flytja inn kjöt Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga, haldinn 6. júní, beindi því til stjórnar að Kaupfélagið og dótturfélög þess stæðu ekki í innflutningi á erlendum búvörum. Ályktunin kemur á sama tíma og Alþingi hættir tollfrjálsum innflutningi á úkraínsku kjöti. 9. júní 2023 12:10 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira
Kaupfélag Skagfirðinga greinir frá vistaskiptum Ólafs Ágústs Andréssonar í fréttatilkynningu en þar er hann bara nefndur Ágúst Andrésson. Í tilkynningunni segir að það sé samkomulag um að Ágúst starfi hjá félaginu fram yfir sláturtíð í haust og verði svo til ráðgjafar ákveðinn tíma í framhaldinu. Þar segir einnig að á starfstíma Ágústs hafi starfsemi kjötafurðasviðs KS vaxið mikið, ekki síst á síðustu árum. Í dag myndi nokkrar rekstrareiningar kjötafurðasvið félagsins. Þær eru sauðfjár- og stórgripasláturhús á Sauðárkróki, stórgripasláturhús á Hellu, kjötvinnslan Esja Gæðafæði ehf. í Reykjavík og sauðfjársláturhús á Hvammstanga sem er í sameiginlegu eignarhaldi með Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga. Stjórnendur Kaupfélags Skagfirðinga þakka Ágústi fyrir gott samstarf og árangursríkt starf fyrir félagið og íslenska bændur. Ólafur Ágúst hefur frá árinu 2014 verið kjörræðismaður Rússa. Í kjölfar innrásar Rússa inn í Úkraínu í febrúar á síðasta ári var hann spurður út í þann möguleika að slíta samstarfi við Rússa. Hann sagðist þá ekki einu sinni hafa hugleitt það.
Vistaskipti Innrás Rússa í Úkraínu Skagafjörður Matur Tengdar fréttir Kaupfélag Skagfirðinga eigi ekki að flytja inn kjöt Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga, haldinn 6. júní, beindi því til stjórnar að Kaupfélagið og dótturfélög þess stæðu ekki í innflutningi á erlendum búvörum. Ályktunin kemur á sama tíma og Alþingi hættir tollfrjálsum innflutningi á úkraínsku kjöti. 9. júní 2023 12:10 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Sjá meira
Kaupfélag Skagfirðinga eigi ekki að flytja inn kjöt Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga, haldinn 6. júní, beindi því til stjórnar að Kaupfélagið og dótturfélög þess stæðu ekki í innflutningi á erlendum búvörum. Ályktunin kemur á sama tíma og Alþingi hættir tollfrjálsum innflutningi á úkraínsku kjöti. 9. júní 2023 12:10