Fyrstir undir 18 ára aldri til að kjósa Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. júní 2023 16:02 Þeir Ingólfur Vigfússon og Maríus Máni Jónsson, 17 ára og búsettir í Hornafirði, eru fyrstu kjósendur yngri en 18 ára í almennum kosningum. hornafjörður Tímamót urðu í lýðræðissögu landsins í dag á Höfn í Hornafirði þegar fyrstu kjósendurnir undir átján ára aldri tóku þátt í almennum kosningum. Það voru þeir Ingólfur Vigfússon og Maríus Máni Jónsson, sem eru báðir 17 ára og kusu um hvort aðal- og deiliskipulag, um þéttingu byggðar Innbæ á Höfn, skuli halda gildi sínu. Við breytingu á sveitarstjórnarlögum frá 2022 tók gildi ákvæði um að sveitarstjórn sé heimilt að samþykkja að 16 ára og eldri mega kjósa í íbúakosningum. Í tilkynningu sveitarfélagsins segir að ungmennaráð Hornafjarðar hafi haldið skuggakosningar frá árinu 2016 og því séu ungir kjósendur öllu vanir. „Við mættum og ætluðum að skila seðli inn á bæjarskrifstofu. Við vorum ekki búnir undir þetta en vorum spurðir hvort við ætluðum að nýta kosningaréttinn og vissum ekki mikið. Þarna kynntum við okkur einhverja pappíra og kusum um hvort það eigi byggja eða ekki. Þetta var svolítið skrýtið,“ segir Ingólfur Vigfússon, annar ungu kjósendanna í samtali við fréttastofu. Hann, ásamt Maríusi Mána, vinnur í málningarþjónustu á Vík í sumar. „Mér finnst þetta alveg skynsamlegt. Til dæmis með mig, sem mun búa hérna í framtíðinni, mig langar kannski ekkert að láta byggja þarna.“ Treystirðu jafnöldrum þínum til að kjósa og taka upplýsta ákvörðun? „Já ég myndi alveg treysta þeim, svona flestum.“ Ingólfur segist líka vel að búa á Höfn í Hornafirði og nýtur friðsældarinnar í náttúrunni. Hann stundar nú nám við Fjölbrautaskóla Austur-Skaftafellssýslu og stefnir á iðnnám í höfuðborginni að námi loknu. Sveitarfélagið Hornafjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Sjá meira
Við breytingu á sveitarstjórnarlögum frá 2022 tók gildi ákvæði um að sveitarstjórn sé heimilt að samþykkja að 16 ára og eldri mega kjósa í íbúakosningum. Í tilkynningu sveitarfélagsins segir að ungmennaráð Hornafjarðar hafi haldið skuggakosningar frá árinu 2016 og því séu ungir kjósendur öllu vanir. „Við mættum og ætluðum að skila seðli inn á bæjarskrifstofu. Við vorum ekki búnir undir þetta en vorum spurðir hvort við ætluðum að nýta kosningaréttinn og vissum ekki mikið. Þarna kynntum við okkur einhverja pappíra og kusum um hvort það eigi byggja eða ekki. Þetta var svolítið skrýtið,“ segir Ingólfur Vigfússon, annar ungu kjósendanna í samtali við fréttastofu. Hann, ásamt Maríusi Mána, vinnur í málningarþjónustu á Vík í sumar. „Mér finnst þetta alveg skynsamlegt. Til dæmis með mig, sem mun búa hérna í framtíðinni, mig langar kannski ekkert að láta byggja þarna.“ Treystirðu jafnöldrum þínum til að kjósa og taka upplýsta ákvörðun? „Já ég myndi alveg treysta þeim, svona flestum.“ Ingólfur segist líka vel að búa á Höfn í Hornafirði og nýtur friðsældarinnar í náttúrunni. Hann stundar nú nám við Fjölbrautaskóla Austur-Skaftafellssýslu og stefnir á iðnnám í höfuðborginni að námi loknu.
Sveitarfélagið Hornafjörður Sveitarstjórnarmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Sjá meira