„Ekkert skemmtilegra í heiminum en að vinna medalíu með bestu vinum þínum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júlí 2023 23:30 Andri Már smellir hér kossi á Þorstein Leó Gunnarsson í bronsleiknum í dag. IHF Andri Már Rúnarsson skoraði fimm mörk þegar Ísland vann Serbíu, 27-23, í leiknum um bronsið á HM U-21 árs liða í Berlín í dag. „Mér líður frábærlega núna. Þetta var erfið fæðing en við náðum sem betur fer að vinna leikinn og erum núna með eitt stykki medalíu. Það er ekkert skemmtilegra í heiminum en að vinna medalíu með bestu vinum þínum,“ sagði Andri þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli eftir bronsleikinn. Íslenska liðið átti frábært mót og vann sjö af átta leikjum sínum. Eina tapið var gegn ógnarsterkum Ungverjum. „Við ákváðum að taka þetta mót skref fyrir skref. Við fórum kannski aðeins fram úr okkur á seinasta móti og lærðum af því,“ sagði Andri. „Núna tókum við þetta skref fyrir skref, kláruðum riðilinn, svo milliriðilinn og það kom okkur hingað. Auðvitað spiluðum við ekki nógu vel í gær en risa hrós á strákana að hrista það svona af sér,“ sagði Andri. En fyrir mótið hvað leyfðu Íslendingar sér að dreyma um? „Auðvitað máttum við ekki segja mikið en í mínum huga var það alltaf verðlaunapallur. Ég vildi það mjög mikið og það tókst. En auðvitað hugsar maður alltaf um að vinna. Ég og allir strákarnir eru með geggjað hugarfar, sigurhugarfar og við vildum vinna hvern einasta leik og það kom okkur hingað,“ sagði Andri. Íslenska liðið var lengi í gang í leiknum í dag en seinni hálfleikurinn var einn sá besti hjá liðinu á mótinu. Andri segir gott að enda á þeim nótum. „Jú, það voru allir frábærir og geggjuð stemmning í höllinni. Íslendingarnir voru alveg frábærir þannig að þetta var með skemmtilegri leikjum á ævinni, hingað til,“ sagði Andri að endingu. Tengdar fréttir „Við erum allir í skýjunum“ Brynjar Vignir Sigurjónsson var ein af hetjum íslenska U-21 árs landsliðsins sem vann til bronsverðlauna á HM í dag. 2. júlí 2023 16:00 „Frábær hópur þar sem allir eru mjög góðir vinir“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikstjórnandi íslenska U-21 árs landsliðsins í handbolta var að vonum himinlifandi með að næla í bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu eftir sigur gegn Serbíu í Berlín í dag. 2. júlí 2023 15:59 Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
„Mér líður frábærlega núna. Þetta var erfið fæðing en við náðum sem betur fer að vinna leikinn og erum núna með eitt stykki medalíu. Það er ekkert skemmtilegra í heiminum en að vinna medalíu með bestu vinum þínum,“ sagði Andri þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli eftir bronsleikinn. Íslenska liðið átti frábært mót og vann sjö af átta leikjum sínum. Eina tapið var gegn ógnarsterkum Ungverjum. „Við ákváðum að taka þetta mót skref fyrir skref. Við fórum kannski aðeins fram úr okkur á seinasta móti og lærðum af því,“ sagði Andri. „Núna tókum við þetta skref fyrir skref, kláruðum riðilinn, svo milliriðilinn og það kom okkur hingað. Auðvitað spiluðum við ekki nógu vel í gær en risa hrós á strákana að hrista það svona af sér,“ sagði Andri. En fyrir mótið hvað leyfðu Íslendingar sér að dreyma um? „Auðvitað máttum við ekki segja mikið en í mínum huga var það alltaf verðlaunapallur. Ég vildi það mjög mikið og það tókst. En auðvitað hugsar maður alltaf um að vinna. Ég og allir strákarnir eru með geggjað hugarfar, sigurhugarfar og við vildum vinna hvern einasta leik og það kom okkur hingað,“ sagði Andri. Íslenska liðið var lengi í gang í leiknum í dag en seinni hálfleikurinn var einn sá besti hjá liðinu á mótinu. Andri segir gott að enda á þeim nótum. „Jú, það voru allir frábærir og geggjuð stemmning í höllinni. Íslendingarnir voru alveg frábærir þannig að þetta var með skemmtilegri leikjum á ævinni, hingað til,“ sagði Andri að endingu.
Tengdar fréttir „Við erum allir í skýjunum“ Brynjar Vignir Sigurjónsson var ein af hetjum íslenska U-21 árs landsliðsins sem vann til bronsverðlauna á HM í dag. 2. júlí 2023 16:00 „Frábær hópur þar sem allir eru mjög góðir vinir“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikstjórnandi íslenska U-21 árs landsliðsins í handbolta var að vonum himinlifandi með að næla í bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu eftir sigur gegn Serbíu í Berlín í dag. 2. júlí 2023 15:59 Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
„Við erum allir í skýjunum“ Brynjar Vignir Sigurjónsson var ein af hetjum íslenska U-21 árs landsliðsins sem vann til bronsverðlauna á HM í dag. 2. júlí 2023 16:00
„Frábær hópur þar sem allir eru mjög góðir vinir“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikstjórnandi íslenska U-21 árs landsliðsins í handbolta var að vonum himinlifandi með að næla í bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu eftir sigur gegn Serbíu í Berlín í dag. 2. júlí 2023 15:59