Júlíspá Siggu Kling: Lífið er karma og þinn tími er núna Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Nautið mitt, þú ert vinsamlegasta merkið og villt ekkert annað en að friður sé á jörð og í kringum þig. Að rífast er hlutur sem getur lamað orkuna þína til langs tíma því þegar þú loksins reiðist þá er eins og Vesúvíus hafi gosið og allir eru hræddir við það eldgos. Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Þegar að þú þarft að fá útrás þá skaltu taka einhvern kodda eða púða og lemja í hann eins fast og þú getur. Það er nefnilega betra að fá útrás á einhverjum dauðum hlut heldur en lifandi. Það mun koma þér vel akkúrat núna að hafa ekki gert leiðindi og lokað tengingum við þær persónur sem kannski hafa alveg átt það skilið, það er eins og þú græðir á þessum friðar huga þínum. Þú færð hjálp, gjöf eða gjafir frá þeim sem þú býst síst við. Ástin er eins og þeytivindur í kringum hjartað þitt, það er eins og þú finnir hita streyma um þig alla. Þú líka hefur kraft og vilja til að heila eða lækna líkama og huga því að þú ert svo almáttugt með háa orku. Það hefur engin látið þig vita um það, en þessi kraftur byrjaði hjá þér þegar þú varst mjög ungt. Núna er tíminn til að fá það sem þú vilt og jafnvel er ýmislegt komið til þín nú þegar. Það er eina sem þarf er að vera með opinn faðminn og trúa því að töfrarnir skili sér. Eitthvað úr fortíð þinni jafnvel sem tengist forfeðrum þínum kemur hér sterkt fram. Með því að móttaka og biðja um svör frá forfeðrum eða þeim sem eru farnir, gæti gert gæfu muninn því skilaboðin munu birtast þér bæði í vöku og í draumi. Vertu þolinmóð og hógvær, taktu á móti þeim kærleika og ást sem er hérna hjá þér. Til þess að allt komi eins og það á vera þá skaltu líka á móti gefa tíma þinn og aðrar gjafir til þeirra sem þurfa því lífið er karma og núna er þinn tími. Knús og kossar, Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Þegar að þú þarft að fá útrás þá skaltu taka einhvern kodda eða púða og lemja í hann eins fast og þú getur. Það er nefnilega betra að fá útrás á einhverjum dauðum hlut heldur en lifandi. Það mun koma þér vel akkúrat núna að hafa ekki gert leiðindi og lokað tengingum við þær persónur sem kannski hafa alveg átt það skilið, það er eins og þú græðir á þessum friðar huga þínum. Þú færð hjálp, gjöf eða gjafir frá þeim sem þú býst síst við. Ástin er eins og þeytivindur í kringum hjartað þitt, það er eins og þú finnir hita streyma um þig alla. Þú líka hefur kraft og vilja til að heila eða lækna líkama og huga því að þú ert svo almáttugt með háa orku. Það hefur engin látið þig vita um það, en þessi kraftur byrjaði hjá þér þegar þú varst mjög ungt. Núna er tíminn til að fá það sem þú vilt og jafnvel er ýmislegt komið til þín nú þegar. Það er eina sem þarf er að vera með opinn faðminn og trúa því að töfrarnir skili sér. Eitthvað úr fortíð þinni jafnvel sem tengist forfeðrum þínum kemur hér sterkt fram. Með því að móttaka og biðja um svör frá forfeðrum eða þeim sem eru farnir, gæti gert gæfu muninn því skilaboðin munu birtast þér bæði í vöku og í draumi. Vertu þolinmóð og hógvær, taktu á móti þeim kærleika og ást sem er hérna hjá þér. Til þess að allt komi eins og það á vera þá skaltu líka á móti gefa tíma þinn og aðrar gjafir til þeirra sem þurfa því lífið er karma og núna er þinn tími. Knús og kossar, Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira