San Antonio munu fara sér að engu óðslega með Wembanyama og mínúturnar hans í vetur Siggeir Ævarsson skrifar 15. júlí 2023 10:31 Victor Wembanyama er ekki klár í það álag sem fylgir 82 leikja tímabilinu í NBA Ethan Miller/Getty Images San Antonio Spurs liggur ekkert á að gera hinn 19 ára Victor Wembanyama að fullmótaðari NBA stjörnu. Hann mun væntanlega hvíla einn leik af tveimur í vetur þegar liðið á leiki tvö kvöld í röð. Það er vel þekkt staðreynd að það tekur nýliða í NBA deildinni oft tímabil eða tvö að venjast álaginu í deildinni og Spurs vita að þeir eru með langtímafjárfestingu í höndunum með Wembanyama. Þeir munu því einbeita sér að því að styrkja hann líkamlega í vetur og láta hann hvíla reglulega. Síðasta tímabil var Paolo Banchero valinn fyrstur í nýliðavalinu og lék tæpar 33 mínútur í 72 leikjum. Wembanyama verður væntanlega töluvert frá þessum tölum en þó reikna sérfræðingarnir með að hann sé líklegastur til að verða valinn nýliði ársins. Sá titill sé þó ekki í neinum forgangi hjá stjórnendum liðsins. Ónafngreindur heimildarmaður greindi frá þessu í viðtali við Fox, en herbúðir San Antonio Spurs eru þekktar sem „Járnhvelfingin" innan NBA þar sem lítið sem ekkert slúður lekur þaðan alla jafna. Þessi sami heimildarmaður sagði jafnframt að Wembanyama væri leikmaður sem gæti verið stjarna í deildinni í 15-20 ár. Það væri því fáránlegt að rústa honum á fyrsta eða öðru tímabili. Vítin til að varast væru til staðar í Zion Williamson og Ja Morant. NBA Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Það er vel þekkt staðreynd að það tekur nýliða í NBA deildinni oft tímabil eða tvö að venjast álaginu í deildinni og Spurs vita að þeir eru með langtímafjárfestingu í höndunum með Wembanyama. Þeir munu því einbeita sér að því að styrkja hann líkamlega í vetur og láta hann hvíla reglulega. Síðasta tímabil var Paolo Banchero valinn fyrstur í nýliðavalinu og lék tæpar 33 mínútur í 72 leikjum. Wembanyama verður væntanlega töluvert frá þessum tölum en þó reikna sérfræðingarnir með að hann sé líklegastur til að verða valinn nýliði ársins. Sá titill sé þó ekki í neinum forgangi hjá stjórnendum liðsins. Ónafngreindur heimildarmaður greindi frá þessu í viðtali við Fox, en herbúðir San Antonio Spurs eru þekktar sem „Járnhvelfingin" innan NBA þar sem lítið sem ekkert slúður lekur þaðan alla jafna. Þessi sami heimildarmaður sagði jafnframt að Wembanyama væri leikmaður sem gæti verið stjarna í deildinni í 15-20 ár. Það væri því fáránlegt að rústa honum á fyrsta eða öðru tímabili. Vítin til að varast væru til staðar í Zion Williamson og Ja Morant.
NBA Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira