Grunaður um barnaníð á Íslandi og mörgum öðrum löndum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 19. júlí 2023 19:18 Reger er grunaður um brot gegn drengjum og karlmönnum áratugi aftur í tímann. Hjúkrunarfræðingurinn og presturinn Bradley Earl Reger hefur verið handtekinn í Kaliforníu og er grunaður um áratugalanga misnotkun á drengjum. Hann er grunaður um að hafa flutt drengi úr landi og misnotað þá þar, meðal annars á Íslandi. Reger var handtekinn þann 6. júlí og er haldið í fangelsi í borginni Sacramento, höfuðborg Kaliforníufylkis. En hann er búsettur í smábænum Susanville, norðaustan við borgina. Lögreglan er með á annan tug brota til rannsóknar nú þegar, gegn drengjum og karlmönnum á aldrinum 12 til 22 ára, en talið er að brotin séu miklu fleiri, skipti jafn vel hundruðum. Meðal annars er hann sakaður um að hafa þuklað á kynfærum þeirra undir því yfirskini að hann væri að framkvæma skoðanir á heilsugæslustöðinni sem hann starfaði á í Susanville. Þá er hann einnig sakaður um að hafa flutt drengi með sér í kirkjulegu starfi víðs vegar um heim og brotið á þeim þar. Svo sem á hótelherbergjum og tjaldsvæðum. Er hann meðal annars sakaður um að hafa haldið drengjunum niðri á meðan hann stakk fingrum sínum í endaþarm þeirra. Einnig að hann hafi fyrirskipað þeim að fróa sér fyrir framan hann því hann þyrfti að rannsaka sæðið. Fréttasíðan The Daily Beast greinir frá þessu. Trúboðaferðir Lögreglan hefur til rannsóknar brot á nærri tuttugu ára tímabili, frá árinu 2004 til 2023. Á þessum tíma ferðaðist Reger 235 sinnum til útlanda í svokallaðar trúboðaferðir. Meðal annars til Úkraínu, Póllands, Spánar, Bretlands, Filippseyja, Suður Kóreu, Mexíkó og Íslands. Oftsinnis var hann með unga drengi með sér. Susanville er lítill bær norðaustan við Sacramento. Lögreglan hefur marg oft haft Reger til rannsóknar vegna kynferðisbrota gegn ungmennum.Wikipedia Ekki er loku fyrir því skotið að brotin nái lengra aftur í tímann en síðan 1986 hefur Reger verið virkur í ungmennastarfi. Svo sem í kristilegum skólum, sumarbúðum og trúboðastarfi. Samkvæmt gögnum lögreglu hefur hann meðal annars gegnt stöðu kennara, ráðgjafa, glímuþjálfara, djákna og skólastjórnanda. Oftsinnis til rannsóknar Þetta er ekki í fyrsta skipti sem lögreglan hefur afskipti af Reger. Strax árið 1986 var hann til rannsóknar vegna gruns um kynferðisbrot gegn ólögráða barni. Lögregluskýrslur þessa máls eru hins vegar glataðar. Lögreglan í Susanville rannsakaði Reger á nýjan leik árið 2003. Svo árið 2006 og 2007. Allt vegna kynferðisbrota gegn ólögráða drengjum en engin rannsókn leiddi til ákæru. Kirkjan sem Reger starfaði hjá, Church of Nazarene, rannsakaði hann einnig. Það er meint brot gegn 10 til 15 drengjum og nokkrum fullorðnum karlmönnum. Sendi kirkjan sín gögn til barnaverndaryfirvalda og heilbrigðisyfirvalda í október á síðasta ári. Verði Reger fundinn sekur gæti hann átt þrjátíu ára fangelsi yfir höfði sér. Bandaríkin Kynferðisofbeldi Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Sjá meira
Reger var handtekinn þann 6. júlí og er haldið í fangelsi í borginni Sacramento, höfuðborg Kaliforníufylkis. En hann er búsettur í smábænum Susanville, norðaustan við borgina. Lögreglan er með á annan tug brota til rannsóknar nú þegar, gegn drengjum og karlmönnum á aldrinum 12 til 22 ára, en talið er að brotin séu miklu fleiri, skipti jafn vel hundruðum. Meðal annars er hann sakaður um að hafa þuklað á kynfærum þeirra undir því yfirskini að hann væri að framkvæma skoðanir á heilsugæslustöðinni sem hann starfaði á í Susanville. Þá er hann einnig sakaður um að hafa flutt drengi með sér í kirkjulegu starfi víðs vegar um heim og brotið á þeim þar. Svo sem á hótelherbergjum og tjaldsvæðum. Er hann meðal annars sakaður um að hafa haldið drengjunum niðri á meðan hann stakk fingrum sínum í endaþarm þeirra. Einnig að hann hafi fyrirskipað þeim að fróa sér fyrir framan hann því hann þyrfti að rannsaka sæðið. Fréttasíðan The Daily Beast greinir frá þessu. Trúboðaferðir Lögreglan hefur til rannsóknar brot á nærri tuttugu ára tímabili, frá árinu 2004 til 2023. Á þessum tíma ferðaðist Reger 235 sinnum til útlanda í svokallaðar trúboðaferðir. Meðal annars til Úkraínu, Póllands, Spánar, Bretlands, Filippseyja, Suður Kóreu, Mexíkó og Íslands. Oftsinnis var hann með unga drengi með sér. Susanville er lítill bær norðaustan við Sacramento. Lögreglan hefur marg oft haft Reger til rannsóknar vegna kynferðisbrota gegn ungmennum.Wikipedia Ekki er loku fyrir því skotið að brotin nái lengra aftur í tímann en síðan 1986 hefur Reger verið virkur í ungmennastarfi. Svo sem í kristilegum skólum, sumarbúðum og trúboðastarfi. Samkvæmt gögnum lögreglu hefur hann meðal annars gegnt stöðu kennara, ráðgjafa, glímuþjálfara, djákna og skólastjórnanda. Oftsinnis til rannsóknar Þetta er ekki í fyrsta skipti sem lögreglan hefur afskipti af Reger. Strax árið 1986 var hann til rannsóknar vegna gruns um kynferðisbrot gegn ólögráða barni. Lögregluskýrslur þessa máls eru hins vegar glataðar. Lögreglan í Susanville rannsakaði Reger á nýjan leik árið 2003. Svo árið 2006 og 2007. Allt vegna kynferðisbrota gegn ólögráða drengjum en engin rannsókn leiddi til ákæru. Kirkjan sem Reger starfaði hjá, Church of Nazarene, rannsakaði hann einnig. Það er meint brot gegn 10 til 15 drengjum og nokkrum fullorðnum karlmönnum. Sendi kirkjan sín gögn til barnaverndaryfirvalda og heilbrigðisyfirvalda í október á síðasta ári. Verði Reger fundinn sekur gæti hann átt þrjátíu ára fangelsi yfir höfði sér.
Bandaríkin Kynferðisofbeldi Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Sjá meira