„Jonas er hreinasti hjólreiðamaður sögunnar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 15:30 Daninn Jonas Vingegaard sést hér á fleygiferð í Tour de France. AP/Daniel Cole Danski hjólreiðamaðurinn Jonas Vingegaard hefur verið í miklu stuði síðustu daga í Frakklandshjólreiðunum, Tour de France. Vingegaard kláraði tvær sérleiðir í röð með miklum glæsibrag og er kominn með aðra höndina á sigur í Tour de France. Danska þjóðhetjan er nú með meira en sjö og hálfrar mínútu forskot á Slóvenann Tadej Pogacar. Some sections of the cycling community have taken issue with @j_vingegaard's incredible performances at @LeTour. Now, the defending champion has had his say on the matter. #TDF2023 #sbstdf #couchpeloton pic.twitter.com/cwoSnOIUKg— SBS Sport (@SBSSportau) July 20, 2023 Það hefur vakið athygli að forráðamenn Frakklandshjólreiðana hafa sent Danann í hvert lyfjaprófið á fætur öðru síðustu daga. Eftir keppnisleiðina á miðvikudaginn var Vingegaard tekinn í lyfjapróf í fjórða sinn á tveimur dögum. „Ég er öruggur með það að Jonas er hreinasti hjólreiðamaður sögunnar. Ég efast ekki um hann,“ sagði Frans Maasen, íþróttastjóri Jumbo-Visma sem liði sem Vingegaard keppir fyrir. Nú eru aðeins nokkrir dagar eftir af keppninni og Vingegaard þykir eiga sigurinn vísann. Aðeins meiðsli, slys eða algjört klúður kemur í veg fyrir að hann vinni Tour de France annað árið í röð. Vingegaard er fra en anden planet. Masser af emojies af sprøjter i kommentarsporene. Og der kommer nok mere i dag. Det er vist ved at være tid til at lave en tråd om doping, præstationer og hvordan dopingkontrol fungerer i moderne cykelsport. Syv pointer om det herunder pic.twitter.com/0I9GKu8sNb— Frederik Muff (@hrmuff) July 19, 2023 Hjólreiðar Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Sjá meira
Vingegaard kláraði tvær sérleiðir í röð með miklum glæsibrag og er kominn með aðra höndina á sigur í Tour de France. Danska þjóðhetjan er nú með meira en sjö og hálfrar mínútu forskot á Slóvenann Tadej Pogacar. Some sections of the cycling community have taken issue with @j_vingegaard's incredible performances at @LeTour. Now, the defending champion has had his say on the matter. #TDF2023 #sbstdf #couchpeloton pic.twitter.com/cwoSnOIUKg— SBS Sport (@SBSSportau) July 20, 2023 Það hefur vakið athygli að forráðamenn Frakklandshjólreiðana hafa sent Danann í hvert lyfjaprófið á fætur öðru síðustu daga. Eftir keppnisleiðina á miðvikudaginn var Vingegaard tekinn í lyfjapróf í fjórða sinn á tveimur dögum. „Ég er öruggur með það að Jonas er hreinasti hjólreiðamaður sögunnar. Ég efast ekki um hann,“ sagði Frans Maasen, íþróttastjóri Jumbo-Visma sem liði sem Vingegaard keppir fyrir. Nú eru aðeins nokkrir dagar eftir af keppninni og Vingegaard þykir eiga sigurinn vísann. Aðeins meiðsli, slys eða algjört klúður kemur í veg fyrir að hann vinni Tour de France annað árið í röð. Vingegaard er fra en anden planet. Masser af emojies af sprøjter i kommentarsporene. Og der kommer nok mere i dag. Det er vist ved at være tid til at lave en tråd om doping, præstationer og hvordan dopingkontrol fungerer i moderne cykelsport. Syv pointer om det herunder pic.twitter.com/0I9GKu8sNb— Frederik Muff (@hrmuff) July 19, 2023
Hjólreiðar Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Sjá meira