Vill skipta fuglinum út fyrir X Árni Sæberg skrifar 23. júlí 2023 13:59 Elon Musk hefur ýmislegt brallað frá því að hann keypti Twitter. Carina Johanse/EPA-EFE Elon Musk, ríkasti maður heims og eigandi Twitter, tilkynnti í nótt að senn muni Twitter kveðja helsta vörumerki sitt og „alla fuglana“ í kjölfarið. Breytinga gæti verið að vænta strax í dag. Blár smáfugl hefur verið einkennismerki samfélagsmiðilsins Twitter frá upphafi, enda er það skýr vísun í nafn miðilsins. Tiltölulega nýr eigandi vill nú losa sig við fuglinn. Elon Musk sagði á Twitter í nótt að ef einhver deildi nægilega góðu merki, nánar tiltekið einhvers konar X-i, myndi Twitter taka það í notkun strax á í dag. Hann hefur síðan tíst mikið um bókstafinn X og dálæti sitt á honum. Not sure what subtle clues gave it way, but I like the letter X pic.twitter.com/nwB2tEfLr8— Elon Musk (@elonmusk) July 23, 2023 Ef af breytingunni verður verður hún sú nýjasta í röð veigamikilla breytinga sem auðjöfurinn hefur hrint í framkvæmd frá því að hann keypti Twitter í lok október í fyrra. Hann hefur til að mynda gjörbreytt auðkenningarkerfi Twitter, boðið upp á áskriftarleiðir og sett takmörk á það hversu mörg tís fólk getur lesið. Twitter Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Musk takmarkar tíst á Twitter Twitter hefur tímabundið takmarkað fjölda tísta sem notendur geta lesið á hverjum degi. 1. júlí 2023 21:16 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Blár smáfugl hefur verið einkennismerki samfélagsmiðilsins Twitter frá upphafi, enda er það skýr vísun í nafn miðilsins. Tiltölulega nýr eigandi vill nú losa sig við fuglinn. Elon Musk sagði á Twitter í nótt að ef einhver deildi nægilega góðu merki, nánar tiltekið einhvers konar X-i, myndi Twitter taka það í notkun strax á í dag. Hann hefur síðan tíst mikið um bókstafinn X og dálæti sitt á honum. Not sure what subtle clues gave it way, but I like the letter X pic.twitter.com/nwB2tEfLr8— Elon Musk (@elonmusk) July 23, 2023 Ef af breytingunni verður verður hún sú nýjasta í röð veigamikilla breytinga sem auðjöfurinn hefur hrint í framkvæmd frá því að hann keypti Twitter í lok október í fyrra. Hann hefur til að mynda gjörbreytt auðkenningarkerfi Twitter, boðið upp á áskriftarleiðir og sett takmörk á það hversu mörg tís fólk getur lesið.
Twitter Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Musk takmarkar tíst á Twitter Twitter hefur tímabundið takmarkað fjölda tísta sem notendur geta lesið á hverjum degi. 1. júlí 2023 21:16 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Ólöf til liðs við Athygli Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Musk takmarkar tíst á Twitter Twitter hefur tímabundið takmarkað fjölda tísta sem notendur geta lesið á hverjum degi. 1. júlí 2023 21:16