Vill skipta fuglinum út fyrir X Árni Sæberg skrifar 23. júlí 2023 13:59 Elon Musk hefur ýmislegt brallað frá því að hann keypti Twitter. Carina Johanse/EPA-EFE Elon Musk, ríkasti maður heims og eigandi Twitter, tilkynnti í nótt að senn muni Twitter kveðja helsta vörumerki sitt og „alla fuglana“ í kjölfarið. Breytinga gæti verið að vænta strax í dag. Blár smáfugl hefur verið einkennismerki samfélagsmiðilsins Twitter frá upphafi, enda er það skýr vísun í nafn miðilsins. Tiltölulega nýr eigandi vill nú losa sig við fuglinn. Elon Musk sagði á Twitter í nótt að ef einhver deildi nægilega góðu merki, nánar tiltekið einhvers konar X-i, myndi Twitter taka það í notkun strax á í dag. Hann hefur síðan tíst mikið um bókstafinn X og dálæti sitt á honum. Not sure what subtle clues gave it way, but I like the letter X pic.twitter.com/nwB2tEfLr8— Elon Musk (@elonmusk) July 23, 2023 Ef af breytingunni verður verður hún sú nýjasta í röð veigamikilla breytinga sem auðjöfurinn hefur hrint í framkvæmd frá því að hann keypti Twitter í lok október í fyrra. Hann hefur til að mynda gjörbreytt auðkenningarkerfi Twitter, boðið upp á áskriftarleiðir og sett takmörk á það hversu mörg tís fólk getur lesið. Twitter Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Musk takmarkar tíst á Twitter Twitter hefur tímabundið takmarkað fjölda tísta sem notendur geta lesið á hverjum degi. 1. júlí 2023 21:16 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Blár smáfugl hefur verið einkennismerki samfélagsmiðilsins Twitter frá upphafi, enda er það skýr vísun í nafn miðilsins. Tiltölulega nýr eigandi vill nú losa sig við fuglinn. Elon Musk sagði á Twitter í nótt að ef einhver deildi nægilega góðu merki, nánar tiltekið einhvers konar X-i, myndi Twitter taka það í notkun strax á í dag. Hann hefur síðan tíst mikið um bókstafinn X og dálæti sitt á honum. Not sure what subtle clues gave it way, but I like the letter X pic.twitter.com/nwB2tEfLr8— Elon Musk (@elonmusk) July 23, 2023 Ef af breytingunni verður verður hún sú nýjasta í röð veigamikilla breytinga sem auðjöfurinn hefur hrint í framkvæmd frá því að hann keypti Twitter í lok október í fyrra. Hann hefur til að mynda gjörbreytt auðkenningarkerfi Twitter, boðið upp á áskriftarleiðir og sett takmörk á það hversu mörg tís fólk getur lesið.
Twitter Samfélagsmiðlar Bandaríkin Tengdar fréttir Musk takmarkar tíst á Twitter Twitter hefur tímabundið takmarkað fjölda tísta sem notendur geta lesið á hverjum degi. 1. júlí 2023 21:16 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Musk takmarkar tíst á Twitter Twitter hefur tímabundið takmarkað fjölda tísta sem notendur geta lesið á hverjum degi. 1. júlí 2023 21:16