Ágústspá Siggu Kling: Annarra manna vandamál eru ekki þín Sigga Kling skrifar 4. ágúst 2023 07:01 Elsku Vogin mín, það er svolítið nauðsyn fyrir þig að hafa ró og frið í kringum þig allavega stundum. Eins og þú ert skemmtileg og gefandi manneskja og gaman að vera í kringum, þá þarftu samt að fara inn í hellinn þinn og slökkva á öllu í smá stund. Vogin er frá 23. september til 23. október. Næstu 60 dagar gefa þér svo góða yfirsýn og þú færð staðfestingu á því frá alheiminum að það sem þú ert að vonast til að mæti þér, verður nákvæmlega þannig. Ekki ergja þig í eina mínútu á annarra manna vandamálum því það eru ekki þín vandamál og þú getur ekki bjargað þeim sem vilja alls ekki láta bjarga sér. Alheimurinn er með lausn fyrir þig á flest öllum málum, biddu bara sterkt um það að þú sjáir lausnina á þessu eða hinu. Þú mátt ekki velta þér upp úr vitleysu lausnin er ekki þar að finna. Þú ert svo flott týpa að orkan þín minnir mig frelsisstyttuna og allra augu hvort sem þú villt eða ekki verða á þér. Aðdáun og öfund blæs í kringum þig en það er ekki heldur þitt vandamál. Klippa: Ágústspá Siggu Kling - Vogin Og ef að öfundin væri virkjuð þá þyrfti ekkert rafmagn á íslandi. Dale Carnegie sagði svo ansi vel, í bókinni sinni, vinsældir og áhrif að „það er ekki sparkað í hundshræ“. Og mundu vel að aumur er öfundslaus maður svo vertu bara svolítið ánægður þó að illgirni annara hvæsi á þig. Gleðin verður þessum erfiðleikum yfir sterkari því að þú getur öllu breytt ef þú bara villt það. Þú ert aðalleikarinn í þessari bíómynd því þér fara ekki auka hlutverk. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dogg, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Vogin er frá 23. september til 23. október. Næstu 60 dagar gefa þér svo góða yfirsýn og þú færð staðfestingu á því frá alheiminum að það sem þú ert að vonast til að mæti þér, verður nákvæmlega þannig. Ekki ergja þig í eina mínútu á annarra manna vandamálum því það eru ekki þín vandamál og þú getur ekki bjargað þeim sem vilja alls ekki láta bjarga sér. Alheimurinn er með lausn fyrir þig á flest öllum málum, biddu bara sterkt um það að þú sjáir lausnina á þessu eða hinu. Þú mátt ekki velta þér upp úr vitleysu lausnin er ekki þar að finna. Þú ert svo flott týpa að orkan þín minnir mig frelsisstyttuna og allra augu hvort sem þú villt eða ekki verða á þér. Aðdáun og öfund blæs í kringum þig en það er ekki heldur þitt vandamál. Klippa: Ágústspá Siggu Kling - Vogin Og ef að öfundin væri virkjuð þá þyrfti ekkert rafmagn á íslandi. Dale Carnegie sagði svo ansi vel, í bókinni sinni, vinsældir og áhrif að „það er ekki sparkað í hundshræ“. Og mundu vel að aumur er öfundslaus maður svo vertu bara svolítið ánægður þó að illgirni annara hvæsi á þig. Gleðin verður þessum erfiðleikum yfir sterkari því að þú getur öllu breytt ef þú bara villt það. Þú ert aðalleikarinn í þessari bíómynd því þér fara ekki auka hlutverk. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dogg, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira