Gripinn með fjörutíu grömm af kókaíni í Eyjum Árni Sæberg skrifar 6. ágúst 2023 11:35 Maðurinn var handtekinn inni í bænum. Vísir/Vilhelm Einn hefur verið handtekinn grunaður um umfangsmikla sölu fíkniefna á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Lögreglan lagði hald á fjörutíu grömm kókaíns, sem maðurinn hafði í fórum sínum. Í tilkynningu frá Lögreglunni í Vestmannaeyjum segir að hún hafi haft í nægu að snúast gærkvöldi og nótt. Flest verkefni hafi verið tengd ölvun og fangageymslur hafi verið fullar um tíma. Fjórtán fíkniefnamál hafi komið upp og í einu þeirra hafi maður verið grunaður um sölu. Að sögn Karls Gauta Hjaltasonar, lögreglustjórans í Vestmannaeyjum var aðeins um neysluskammta að ræða í hinum málunum þrettán. Sá sem grunaður er um sölu hafi gert hana út úr bænum en ekki inni í Herjólfsdal. Ekki talið tengjast fyrra máli Hann hafi verið handtekinn og fjörutíu grömm af kókaíni gerð upptæk. Miðað við verðkönnun SÁÁ frá því maí má reikna með að götuvirði efnisins sé um 660 þúsund krónur. Þá er ekki reiknað með hugsanlegu þjóðhátíðarálagi. Í gær var greint frá því að fimmtán fíkniefnamál hafi komið upp á föstudag og einn hafi verið grunaður um sölu. Karl Gauti segir þann ekki hafa verið með jafnmikið magn og sá sem var handtekinn í gær og að ekki sé talið að málin tengist. Eitt kynferðisbrot á borði lögreglu Í tilkynningu segir að eitt kynferðisbrot hafi verið tilkynnt til lögreglu og að rannsókn málsins sé vel á veg komin. Karl Gauti segist ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið. Þá hafi tvær minniháttar líkamsárásir verið tilkynntar og einn stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Fíkniefnabrot Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Lögreglumál Tengdar fréttir Sló til hunds og var handtekinn Þjóðhátíðargestur var handtekinn eftir að hafa slegið til fíkniefnaleitarhunds lögreglu en var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Talsverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt og ekki síður hjá fíkniefnaleitarhundum þar sem fimmtán mál tengd fíkniefnum komu upp. 5. ágúst 2023 12:49 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Sjá meira
Í tilkynningu frá Lögreglunni í Vestmannaeyjum segir að hún hafi haft í nægu að snúast gærkvöldi og nótt. Flest verkefni hafi verið tengd ölvun og fangageymslur hafi verið fullar um tíma. Fjórtán fíkniefnamál hafi komið upp og í einu þeirra hafi maður verið grunaður um sölu. Að sögn Karls Gauta Hjaltasonar, lögreglustjórans í Vestmannaeyjum var aðeins um neysluskammta að ræða í hinum málunum þrettán. Sá sem grunaður er um sölu hafi gert hana út úr bænum en ekki inni í Herjólfsdal. Ekki talið tengjast fyrra máli Hann hafi verið handtekinn og fjörutíu grömm af kókaíni gerð upptæk. Miðað við verðkönnun SÁÁ frá því maí má reikna með að götuvirði efnisins sé um 660 þúsund krónur. Þá er ekki reiknað með hugsanlegu þjóðhátíðarálagi. Í gær var greint frá því að fimmtán fíkniefnamál hafi komið upp á föstudag og einn hafi verið grunaður um sölu. Karl Gauti segir þann ekki hafa verið með jafnmikið magn og sá sem var handtekinn í gær og að ekki sé talið að málin tengist. Eitt kynferðisbrot á borði lögreglu Í tilkynningu segir að eitt kynferðisbrot hafi verið tilkynnt til lögreglu og að rannsókn málsins sé vel á veg komin. Karl Gauti segist ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið. Þá hafi tvær minniháttar líkamsárásir verið tilkynntar og einn stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna.
Fíkniefnabrot Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Lögreglumál Tengdar fréttir Sló til hunds og var handtekinn Þjóðhátíðargestur var handtekinn eftir að hafa slegið til fíkniefnaleitarhunds lögreglu en var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Talsverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt og ekki síður hjá fíkniefnaleitarhundum þar sem fimmtán mál tengd fíkniefnum komu upp. 5. ágúst 2023 12:49 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Sjá meira
Sló til hunds og var handtekinn Þjóðhátíðargestur var handtekinn eftir að hafa slegið til fíkniefnaleitarhunds lögreglu en var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Talsverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt og ekki síður hjá fíkniefnaleitarhundum þar sem fimmtán mál tengd fíkniefnum komu upp. 5. ágúst 2023 12:49