Ronaldo og félagar í úrslit Meistaradeilarinnar Siggeir Ævarsson skrifar 9. ágúst 2023 17:31 Ronaldo skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu Vísir/Getty Cristano Ronaldo og félagar í Al-Nassr eru komnir í úrslitaleik Meistaradeildar Arabaríkja. Ronaldo skoraði eina mark leiksins þegar Al-Nassr lagði Íraksmeistara Al-Shorta í fyrri leik undanúrslitanna í dag. Þrátt fyrir að vinna aðeins 1-0 sigur voru yfirburðir Al-Nassr töluverðir í leiknum. Liðið var mun meira með boltann og skapaði sér fjölmörg færi. Ronaldo og Sadio Mané náðu vel saman í framlínunni en það var Mané sem fiskaði vítið sem Ronaldo skoraði úr á 75. mínútu. Ronaldo kom boltanum einnig í netið í fyrri hálfleik en það mark var dæmt af eftir skoðun í VAR-sjánni. Al-Nassir liðar vildu svo aftur fá víti undir lok leiks þegar aftur var brotið á Mané innan teigs en VAR var ekki á þeirra bandi í dag. Það kom þó ekki að sök, öruggur sigur Al-Nassr niðurstaðan og liðið á leið í úrslit, þar sem það mætir annað hvort Al-Hilal eða Al-Shabab, en bæði þessi lið eru frá Sádí-Arabíu. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Þrátt fyrir að vinna aðeins 1-0 sigur voru yfirburðir Al-Nassr töluverðir í leiknum. Liðið var mun meira með boltann og skapaði sér fjölmörg færi. Ronaldo og Sadio Mané náðu vel saman í framlínunni en það var Mané sem fiskaði vítið sem Ronaldo skoraði úr á 75. mínútu. Ronaldo kom boltanum einnig í netið í fyrri hálfleik en það mark var dæmt af eftir skoðun í VAR-sjánni. Al-Nassir liðar vildu svo aftur fá víti undir lok leiks þegar aftur var brotið á Mané innan teigs en VAR var ekki á þeirra bandi í dag. Það kom þó ekki að sök, öruggur sigur Al-Nassr niðurstaðan og liðið á leið í úrslit, þar sem það mætir annað hvort Al-Hilal eða Al-Shabab, en bæði þessi lið eru frá Sádí-Arabíu.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira