Harry Kane formlega genginn til liðs við Bayern München Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2023 10:36 Kane heldur á treyju Bayern. Hann verður ekki númer 2027, heldur hefur hann samið við liðið til ársins 2027 Twitter@HKane Sögunni endalausu um möguleg félagaskipti Harry Kane frá Tottenham er loksins lokið en Bayern München kynntu hann sem leikmann sinn í morgun. Hann gæti unnið sinn fyrsta titil með liðinu strax í kvöld. Kane hefur verið orðaður við brottför frá Tottenham nokkuð reglulega síðustu ár en hann átti aðeins ár eftir að samningi sínum við liðið og því var að hrökkva eða stökkva fyrir Tottenham. Liðinu tókst þó að kreista ansi myndarlega summu út úr þessum félagaskiptum en Bayern borgar meira en hundrað milljónir evra fyrir Kane. Kane hefur aldrei unnið titil með Tottenham en gæti unnið titil með Bayern strax í kvöld þegar liðið mætir Leipzig í þýska ofurbikarnum. Það verður þó að teljast ólíklegt að hann verði í byrjunarliðið Bayern eða í hópnum yfir höfuð. Kane tilkynnti sjálfur um félagaskiptin á samfélagsmiðlum í morgun þar sem hann þakkaði stuðningsfólki Tottenham og samstarfsfélögum sínum fyrir síðustu 20 ár. Hard to put into words how to say goodbye to a club and fans who have done so much for me in my career. You will always be in my heart. Thank you Tottenham, thank you Tottenham fans. pic.twitter.com/L662cyax7p— Harry Kane (@HKane) August 12, 2023 Kane er annar markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar með 213 mörk í 320 leikjum. Metið á Alan Shearer með 260 mörk svo að það met mun standa eitthvað áfram en allir næstu menn á listanum eru annað hvort hættir í fótbolta eða farnir úr deildinni. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. 11. ágúst 2023 07:41 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Kane hefur verið orðaður við brottför frá Tottenham nokkuð reglulega síðustu ár en hann átti aðeins ár eftir að samningi sínum við liðið og því var að hrökkva eða stökkva fyrir Tottenham. Liðinu tókst þó að kreista ansi myndarlega summu út úr þessum félagaskiptum en Bayern borgar meira en hundrað milljónir evra fyrir Kane. Kane hefur aldrei unnið titil með Tottenham en gæti unnið titil með Bayern strax í kvöld þegar liðið mætir Leipzig í þýska ofurbikarnum. Það verður þó að teljast ólíklegt að hann verði í byrjunarliðið Bayern eða í hópnum yfir höfuð. Kane tilkynnti sjálfur um félagaskiptin á samfélagsmiðlum í morgun þar sem hann þakkaði stuðningsfólki Tottenham og samstarfsfélögum sínum fyrir síðustu 20 ár. Hard to put into words how to say goodbye to a club and fans who have done so much for me in my career. You will always be in my heart. Thank you Tottenham, thank you Tottenham fans. pic.twitter.com/L662cyax7p— Harry Kane (@HKane) August 12, 2023 Kane er annar markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar með 213 mörk í 320 leikjum. Metið á Alan Shearer með 260 mörk svo að það met mun standa eitthvað áfram en allir næstu menn á listanum eru annað hvort hættir í fótbolta eða farnir úr deildinni.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. 11. ágúst 2023 07:41 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. 11. ágúst 2023 07:41