Hlynur efstur eftir hrun Guðmundar og Andra Valur Páll Eiríksson skrifar 12. ágúst 2023 18:19 Hlynur Geir er með fjögurra högga forystu fyrir lokadaginn. Hlynur Geir Hjartarson er með fjögurra högga forystu í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Urriðavelli. Andra Þór Björnssyni og Guðmundi Ágústi Kristjánssyni fataðist hressilega flugið. Andri Þór var með forystuna fyrir daginn en hringur hans fór ekki lukkulega af stað þar sem hann fór fyrstu holuna á sjö höggum, þremur yfir pari. Alls var hann á fimm yfir pari í dag og féll niður í fimmta sæti, á fjórum undir pari. Guðmundur Ágúst Kristjánsson var annar en hann spilaði á sama skori og Andri Þór. Hann fékk fimm skolla og einn skramba á hringnum og er nú jafn þremur öðrum í sjötta sæti. Hlynur Geir, úr Golfklúbbi Selfoss, átti fínasta hring en fugl á 18. braut var hans fjórði á hringnum sem hann lék á þremur undir pari. Hann er á tíu undir pari í heildina, fjórum höggum á undan Loga Sigurðssyni sem lék hring dagsins á pari. Aron Emil Gunnarsson, úr Golfklúbbi Selfoss, og Birgir Björn Magnússon, Keili, eru höggi á eftir Loga í þriðja sætinu. Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Andri Þór var með forystuna fyrir daginn en hringur hans fór ekki lukkulega af stað þar sem hann fór fyrstu holuna á sjö höggum, þremur yfir pari. Alls var hann á fimm yfir pari í dag og féll niður í fimmta sæti, á fjórum undir pari. Guðmundur Ágúst Kristjánsson var annar en hann spilaði á sama skori og Andri Þór. Hann fékk fimm skolla og einn skramba á hringnum og er nú jafn þremur öðrum í sjötta sæti. Hlynur Geir, úr Golfklúbbi Selfoss, átti fínasta hring en fugl á 18. braut var hans fjórði á hringnum sem hann lék á þremur undir pari. Hann er á tíu undir pari í heildina, fjórum höggum á undan Loga Sigurðssyni sem lék hring dagsins á pari. Aron Emil Gunnarsson, úr Golfklúbbi Selfoss, og Birgir Björn Magnússon, Keili, eru höggi á eftir Loga í þriðja sætinu.
Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira