Útilíf og Alparnir sameinast undir merkjum Útilífs Atli Ísleifsson skrifar 15. ágúst 2023 07:43 Útilíf rekur í dag þrjár verslanir á Íslandi. Vísir/Atli Útilíf hefur fest kaup á verslun Ölpunum og munu útivistarverslanirnar sameinast undir merkum Útilífs í næsta mánuði. Í tilkynningu frá Útilífi segir að með kaupunum styrki fyrirtækið stöðu sína enn frekar á markaðinum með auknu úrvali af fremstu útivistar- og skíðavörumerkjum heims auk þess að fá til liðs við sig starfsfólk með mikla þekkingu og reynslu frá Ölpunum. „Útilíf á sér sterka sögu og fagnar 50 ára afmæli á næsta ári og við sjáum mikil tækifæri í því að byggja á þeirri sterku arfleifð sem Útilíf býr yfir með nýjum og nútímalegum áherslum og kaupin á Ölpunum eru spennandi hluti af þeirri vegferð,” er haft eftir Elínu Tinnu Logadóttur, framkvæmdastjóra Útilífs. Með kaupunum fylgir meðal annars umboðið á Íslandi fyrir merkin Salomon og Atomic. Þá er haft eftir Brynjari Hafþórssyni, framkvæmdastjóra Alpanna, að hann sé fullur tilhlökkunar að sameinast Útilífi. Alparnir hafa rekið verslun í Faxafeni í Reykjavík. Kaup og sala fyrirtækja Verslun Reykjavík Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Sjá meira
Í tilkynningu frá Útilífi segir að með kaupunum styrki fyrirtækið stöðu sína enn frekar á markaðinum með auknu úrvali af fremstu útivistar- og skíðavörumerkjum heims auk þess að fá til liðs við sig starfsfólk með mikla þekkingu og reynslu frá Ölpunum. „Útilíf á sér sterka sögu og fagnar 50 ára afmæli á næsta ári og við sjáum mikil tækifæri í því að byggja á þeirri sterku arfleifð sem Útilíf býr yfir með nýjum og nútímalegum áherslum og kaupin á Ölpunum eru spennandi hluti af þeirri vegferð,” er haft eftir Elínu Tinnu Logadóttur, framkvæmdastjóra Útilífs. Með kaupunum fylgir meðal annars umboðið á Íslandi fyrir merkin Salomon og Atomic. Þá er haft eftir Brynjari Hafþórssyni, framkvæmdastjóra Alpanna, að hann sé fullur tilhlökkunar að sameinast Útilífi. Alparnir hafa rekið verslun í Faxafeni í Reykjavík.
Kaup og sala fyrirtækja Verslun Reykjavík Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Sjá meira